Morgunblaðið - 06.03.2006, Side 53

Morgunblaðið - 06.03.2006, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 6. MARS 2006 F 53 Hæðir KLETTABERG. Í sölu mjög fallega hæð með sérinngangi á frábærum stað í Setberginu. Íbúðin er á tveimur hæðum og alls 152 fm auk 27 fm bíl- skúrs eða alls 179 fm. Íbúðin er afar falleg, m.a. með glæsilegu, endur- gerðu baðherbergi og nýjum flísum á forstofu og holi. 4 góð svefnherbergi og sólstofa. Frábær staðsetning ör- stutt frá skóla og verslun. Verð 37,9 millj. Íbúðin er laus til afhendingar ÖLDUSLÓÐ. Vorum að fá í sölu hæð með sérinngangi á efstu hæð á frábærum stað í Suðurbænum. Íbúð- in sjálf er 100 fm og henni fylgir sér- geymsla og sameiginlegt þvotthús í kjallara auk sérstæðs bílskúrs. Ör- stutt í skóla og leikskóla og miðbær- inn er í göngufæri. Verð 28,9 millj. KLUKKUBERG. Í sölu glæsileg og rúmgóð pallbyggð sérhæð á einum glæsilegasta útsýnisstað á höfuð- borgarsvæðinu. Eignin er ca 330 fm með innb. tvöföldum bílskúr. Gegn- heilt parket og flísar á gólfum, falleg- ar innréttingar. Eign sem býður upp á mikla möguleika og hefur verið mikið lagt í húsið. Þetta er eign sem vert er að skoða. Verð: 61 milljón. BURKNAVELLIR. Nýkomin í einkasölu glæsileg og rúmgóð “penthouse“ íbúð í fallegu og klæddu fjölbýli á Völlunum. Íbúðin er alls 135 fm auk stæðis í upphitaðri bílgeymslu. Glæsilegar innréttingar, gegnheilt parket á gólfum, 4 góð svefnherbergi. Tvennar svalir. “Ein- staklega falleg eign sem vert er að skoða“ Verð kr. 31,7 millj. Íbúðin er laus til afhendingar ÁSBÚÐARTRÖÐ - LAUS FLJÓT- LEGA. Vorum að fá í einkasölu góða hæð með sérinngangi í tvíbýli. Hæð- in er 126 fm auk geymslu og þvotta- húss í kjallara. Hægt að hafa 4 svefnherbergi. Góður, afgirtur garð- ur. Verð 26,5 millj. 4ra-5 herbergja HJALLABRAUT. Í einkasölu falleg og talsvert endurnýjuð íbúð á efstu hæð í góðu fjölbýli. Allt nýtt á bað- herbergi og gólfefni ný að hluta. Eld- hús og fleira endurnýjað fyrir 6 árum. 4 svefnherbergi. Magnað útsýni úr íbúð. Verð 20,9 millj. MÝRARGATA, HF. Nýkomin í einkasölu mjög falleg og mikið endurnýjuð sérhæð ásamt sér- stæðum bílskúr á góðum stað miðsvæðis í Hafnarfirði. Nýtt parket á gólfum, eldhúsið allt ný- endurnýjað og einnig baðher- bergi. þrjú svefnherbergi. Verð kr. 28,4 millj. Einbýli BLÓMVANGUR. Í sölu mjög gott og vel við haldið einlyft einbýli á ein- staklega góðum og rólegum stað í Norðurbænum, Hf. Húsið er alls 200 fm, þ.m.t. innb. 38 fm bílskúr. Mjög fallegur garður með nýlegum palli. Toppeign á góðum stað. Verð kr. 48 millj. LANGEYRARVEGUR. Vorum að fá í einkasölu afar fallegt einbýli á frá- bærum stað í gamla Vesturbænum í Hafnarfirði. Húsið er kjallari, hæð og ris og alls 195 fm, byggt 1999. Park- et og flísar eru á öllum gólfum og herbergi eru mjög rúmgóð. Gott út- sýni er yfir Fjörðinn og miðbærinn í göngufæri. Verð 49,5 millj. HOLTSBÚÐ - GARÐABÆ. Í einka- sölu mjög gott og vel staðsett tvílyft einbýli í Garðabænum. Húsið er alls 294 fm, þ.m.t. innb. 47 fm bílskúr. Einstaklega góð staðsetning. Möguleiki á því að hafa tvær íbúðir. Óskað er eftir tilboðum í eignina. STEKKJARHVAMMUR. Vorum að fá í einkasölu gott raðhús í Hvömm- unum. Húsið er alls 203 fm auk 30 fm rislofts og sólskála. Hús í mjög góðu standi og vel við haldið. Hægt að hafa 5 svefnherbergi. Verð 39,3 millj. FAGRIHVAMMUR. Í sölu einstak- lega glæsilegt tvílyft einbýli á falleg- um útsýnisstað í Hf. Húsið er ca 230 fm, þ.m.t. innb. 41 fm bílskúr. Búið er að endurnýja allt húsið að innan á einkar glæsilegan hátt, allt hannað af arkítekt. Glæsilegt eldhús og glæsileg baðherbergi. Þetta er eign sem vert er að skoða. LANGEYRARVEGUR. Erum með í einkasölu mjög fallegt, gamalt einbýli í Vesturbænum í Hafnarfirði, „eitt af þessum gömlu góðu“. Húsið er 102 fm, hæð og kjallari. Hæðin hefur verið endur- nýjuð talsvert og húsið er allt í góðu standi og var málað s.l. sumar. Verð 25 millj. ÁLFHOLT. Nýkomið í einkasölu skemmtilegt og fallegt, raðhús á tveimur hæðum á Holtinu í Hafn- arfirði. Húsið er 199 fm, þar af er innbyggður bílskúr 23 fm. Bað- herbergi var nýlega endurnýjað á glæsilegan hátt, hannað af arki- tekt. Mjög gott parket á gólfum. Frábært útsýni er frá svölum á bakhlið yfir Fjörðinn. Verð 39,5 millj. í smíðum FLÉTTUVELLIR - JAÐARLÓÐ. Höfum fengið í einkasölu glæsilegt einbýli á Völlunum í Hafnarf. Húsið er á einni hæð og skilast fullbúið að ut- an en fokhelt að innan. Glæsileg teikning þar sem gert er ráð fyrir 4 herbergjum og möguleika á því fimmta. Stórt eldhús og gott sjón- varpshol. Teikningar og nánari upp- lýsingar á skrifstofu okkar. Verð 34,9 millj. ESKIVELLIR - BÍLSKÝLI. Í sölu nýjar og glæsilegar 3ja, 4ra og 5. herb. íbúðir í nýju og vönduðu lyft- ufjölbýli á Völlunum í Hafnarfirði. Íbúðirnar eru frá 80 fm og upp í 142 fm. Glæsilegur frágangur, m.a. hornbaðkar á baðherbergi. Fyrsta flokks innréttingar frá Modulla. Íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólfefna en þó með flísum á baðher- bergi og þvottahúsi. Hús verður klætt að utan og því viðhaldslítið í nánustu framtíð. Lóð skilast fullfrá- gengin. Nánari upplýsingar veita sölumenn Fasteignastofunnar. KIRKJUVELLIR. Í smíðum mjög gott 6 hæða lyftufjölbýli á góðum stað á Völlunum, Hafnarfirði. 4 íbúð- ir á hæð, 3ja - 4ra herb. íbúðir. Mjög bjartar og vel skipulagðar íbúðir. Íbúðirnar skilast fullbúnar að utan og einnig að innan fyrir utan gólfefni. Vandaðar innréttingar og tæki. Mjög traustur verktaki. Afhending sept. - okt. 2006. Allar nánari uppl. og teikningar á skrifstofu Fasteignastof- unnar. Verð frá 16,7 millj. ESKIVELLIR 7: Erum með í sölu stórglæsilegt lyftufjölbýli á Völlunum í Hafnarfirði. Alls 37 íbúðir ásamt 26 stæðum í bílakjallara. Afar vandaður frágangur, m.a. opnanlegt öryggis- gler fyrir svölum. Sérinngangur af svölum. 2-3ja herb. verð frá kr. 16,1 millj. 4ra herb. verð frá kr. 19,4 millj. Traustir verktakar, ER-verktakar. Nánari upplýsingar og teikningar á skrifstofu okkar. AKURVELLIR. Nýkomið í sölu fal- legt 6 íbúða fjölbýli á Völlunum með einni 3ja herb. íbúð, einni 4ra herb. íbúð og fjórum 5 herb. íbúðum. Allar íbúðir eru með sérinngangi. Íbúð- irnar skilast fullbúnar án gólfefna, vandaðar innréttingar og fullbúið að utan. Mjög rúmgóðar íbúðir, frá 109 fm - 152 fm Verð frá kr. 23,8 millj. FLÉTTUVELLIR. Í smíðum mjög fallegt og vel hannað einlyft einbýli á Völlunum. Húsið er ca 230 fm með innb. 40 fm bílskúr. Húsinu verður skilað fullbúnu að utan en fokheldu að innan. Verð kr. 33,9 millj. SUÐURVANGUR. Vorum að fá í einkasölu mjög fallega og vel stað- setta 5 herbergja 112 fm íb. á 2. hæð í góðu fjölb. sem búið er að taka í gegn. Nýlegt eldhús og gólf- efni að hluta. Verð 20,9 millj. SUÐURVANGUR - LAUS STRAX. Vorum að fá í einkasölu fallega og mikið endurnýjaða íbúð á 2. hæð í mjög góðu og vinsælu fjölbýli. Íbúðin er 108 fm auk geymslu. Búið að end- urnýja eldhús og baðherbergi. Parket og flísar á gólfum og þvottahús í íbúð. Fjölbýlið var viðgert fyrir örfá- um árum. Verð 20,3 millj. MIÐVANGUR. Nýkomin í sölu mjög falleg og mikið endurnýjuð íbúð á annarri hæð í góðu fjölbýli. Fjölbýlið allt klætt að utan með áli, yfirbyggð- ar svalir. Parket og flísar á gólfum, nýleg glæsileg eldhúsinnrétting. Gott sjónvarpshol og þvottaherbergi í íbúð. Verð kr. 23,9 millj. ENGJAVELLIR, HF. Vorum að fá í einkasölu fallega íbúð á 2. hæð (efstu) í nýju, litlu fjölbýli á Völlunum í Hafnarfirði. Aðeins 5 íbúðir í stiga- gangi. Stórt eldhús með Mahogny innréttingu og AEG tækjum. Glæsi- legt baðherbergi. Eignin er alls 125 fm með geymslu í kjallara. Verð 28,5 millj. ÞRASTARÁS - SÉRINNGANGUR. Vorum að fá í einkasölu afar fallega og vel skipulagða íbúð með sérinn- gangi af jarðhæð í nýja Áslandinu í Hafnarfirði. Mjög góðar innréttingar og gólfefni. Möguleiki á 4 svefnher- bergjum. Klætt fjölbýli. Verð 25 millj. 3ja herbergja BURKNAVELLIR. Erum með í sölu stórglæsilega, 87 fm íbúð á jarðhæð í klæddu lyftufjölbýli á Völlunum. Sérinngangur og sérgarður. Vandað- ar kirsuberjainnréttingar og hurðar. Vandað parket og flísar á íbúð. Engin byggð er aftan við húsið og því er um afar barnvæna staðsetningu að ræða. Skemmtileg íbúð sem nýtist mjög vel. Verð 17,9 millj. KRÍUÁS. Nýkomið í einkas. glæsi- leg 3ja herb. íbúð með sérinngangi og sérpalli á góðum stað í Áslandinu, Hf. Íbúðin er einstaklega falleg og hefur ekkert verið til sparað, gegn- heilt parket og nátttúruflísar á gólf- um, mjög fallegar innréttingar. Húsið er klætt að utan með áli. Verð kr. 21,5 millj. ÁLFHOLT. Nýkomin í einkasölu vel skipulögð 93 fm íbúð á 3ju hæð í góðu fjölbýli á nýja Holtinu. Íbúðin er mjög björt og rúmgóð. Herbergi eru stór og þvottahús er í íbúð. Suður- svalir með frábæru útsýni. Verð 17,9 millj. SÓLHEIMAR-GLÆSILEGT ÚT- SÝNI. Íbúð á efstu hæð á þessum frábæra stað í Reykjavík. Parket og flísar á öllum gólfum. Íbúðin er 85,2 fm og henni fylgja tvær geymslur. Nýlegt baðherbergi. Húsvörður er í húsinu. Tilboð óskast. BURKNAVELLIR. Vorum að fá í einkasölu glæsilega íbúð á 3. hæð í klæddu, viðhaldslitlu fjölbýli. Afar vandaðar og fallegar innréttingar. Parket og flísar á öllum gólfum. Skemmtileg hönnun og frábært út- sýni, langt í næstu byggð fyrir aftan. Verð 19 millj. SKÓLABRAUT, INNRI NJARÐ- VÍK. Vorum að fá í einkasölu glæsi- lega íbúð með sérinngangi á jarð- hæð í fallegu fjórbýli í nýju hverfi í Innri Njarðvík. Mjög vandaðar inn- réttingar og gólfefni, parket og flísar. Falleg eik er ráðandi í íbúð. Sérgarð- ur, hellulagður. Verð 17,5 millj. 2ja herbergja STAÐARHVAMMUR. Í einkasölu mjög falleg og björt íbúð á annarri hæð í litlu og afar vinsælu fjölbýli í Hvömmunum. Innangengt í rúmgóð- an innbyggðan bílskúr í kjallara. Frá- bært útsýni. Rúmgóðar og yfir- byggðar, L laga svalir í suður og vestur átt. Íbúð í toppstandi. Verð kr. 20,9 millj. BLIKAÁS. Vorum að fá í einkasölu mjög fallega, 70 fm íbúð með sérinn- gangi á jarðhæð í litlu 6 íbúða fjöl- býli. Skemmtileg og vönduð íbúð með parketi og flísum á gólfum og rúmgóðu herbergi. Fjölbýlið klætt að utan og stór, afgirt verönd til suð- vesturs. Verð 16,9 millj. Hesthús SÖRLASKEIÐ. Nýkomið í einkasölu mjög gott og nýlegt 12 hesta hús (6 stíur) með haughúsi. Taðop og nið- urföll í hverri stíu sem auðveldar öll þrif. Mjög gott sérgerði. Góð staðsetning og stutt í góðar reiðleið- ir. Allar nánari upplýsingar á www.fasteignastofan.is. Óskað er eftir tilboðum ÁLFASKEIÐ. Erum með í einka- sölu mjög fína 55 fm íbúð á 2. hæð í fjölbýli sem búið er að taka allt í gegn og klæða 3 hliðar. Íbúð- in er öll í mjög góðu standi og snyrtileg. Mjög góður stigagangur og sameign. Verð 13,5 millj. ÁLFKONUHVARF VIÐ ELLIÐA- VATN. Vel skipulögð íbúð á 2. hæð í lyftufjölbýli á þessum frá- bæra stað í Kópavogi. Íbúðinni fylgir stæði í bílakjallara. Parket og flísar á gólfum og AEG tæki í eldhúsi. Góðir skápar í herbergj- um. Björt stofa og stórar svalir í suður.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.