Morgunblaðið - 06.03.2006, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 6. MARS 2006 F 57
Gljúfrasel - e. sérhæð -
aukaíbúð
Mjög vel staðsett efri sérhæð með aukaíbúð og
innbyggðum bílskúr. Rúmgóð setu- og borð-
stofa. Glæsilegt útsýni. Verð 43,5 millj.
Bjarnhólastígur
- einbýli - Kóp.
Til sölu sérlega fallegt og mikið endurnýjað ein-
býlishús á frábærum stað. Góðar innréttingar,
parket, flísar. Mikil lofthæð. Fallegur garður.
Verð 43,8 millj.
Mýrargata - einbýli
- Vogar
Fallegt 162 fm einbýlishús í Vogum. Verönd
með heitum potti. Glæsileg innrétting er í eld-
húsi. Verð 31,9 millj.
Hjálmakur - einbýli - Gbær
Vorum að fá í sölu sérlega glæsilegt og vel
hannað 320 fm einbýlishús á frábærum stað í
Akrahverfinu í Garðabæ. Húsið verður afhent
fullbúið að utan fokhelt að innan eða lengra
komið í samráði við kaupanda. Sérlega gott og
fjölskylduvænt skipulag. Teikningar og nánari
upplýsingar veitir Ásmundur Skeggjason sölu-
maður á Höfða. Verð tilboð.
Hraunhólar - sérhæð - Gbr.
Glæsileg 131 fm efri sérhæð ásamt 42 fm frí-
standandi bílskúr. Glæsilegt eldhús. Nýstandsett
baðherbergi. Arinn í stofu. Þrjú rúmgóð her-
bergi. Verð 38,7 millj.
Sveighús - einbýli
Vorum að fá í sölu þetta glæsilega 240 fm ein-
býlishús. Hellulögð innkeyrsla. Parket og flísar
eru á gólfum. Arinn er í stofu. Rúmgóður bíl-
skúr. Fallegur garður með verönd. Fallegt útsýni.
Verð 53,9 millj.
Sólheimar - 3ja herb.
Falleg, björt og talsvert endurnýjuð, 3ja her-
bergja 83,5 fm íbúð á jarðhæð með séraðkomu,
sérinngangi, hellulögðu og upphituðu sérbíla-
stæði og stórum garði á þessum vinsæla stað.
Verð 18,9 millj.
Safamýri - sérhæð
Vorum að fá í sölu sérlega fallega og vel skipu-
lagða 142 fm sérhæð ásamt 25 fm bílskúr.
Sérinngangur. Tvennar svalir. Sérþvotttahús.
Rúmgóð herbergi og stofur. Verð 39,9 millj.
Laugalind - 4ra - Kóp.
Kynnum til sögunnar glæsilega 4ra-5 herbergja
endaíbúð á jarðhæð með sérinngangi. Húsið er
steinað að utan og stendur innst í botnlanga við
opið svæði. Sérinngangur, sólpallur. Parket, flísar
og fallegar innréttingar. Verð 32,5 millj.
Naustabryggja
4ra - 5 herb.
Stórglæsileg 110,5 fm íbúð á 2. hæð í nýju
lyftuhúsi í Bryggjuhverfinu. Sérlega vandaðar
innréttingar og gólfefni. Þvottahús innan íbúðar.
Suðursvalir. Eign sem vert er að skoða strax.
Verð 28,9 millj.
Skjólvangur - einb. Hfj
Kynnum í sölu glæsilegt stórt einbýlishús í
Hafnarfirði með aukaíbúð í kjallara. Einstök
hraunlóð með gjótum og fallegu grjóti. Halogen
lýsing vönduð tæki og innréttingar, rumgóð
arinstofa. Hellulögð verönd, heitur pottur,
gufubað. Tvöfaldur bílskúr. Frábær staðsetning.
Verð 85 millj.
Lækjarsmári
- 3ja-4ra - Kóp.
Til sölu sérlega falleg 110 fm 3ja-4ra herbergja
íbúð á 7. hæð í þessu glæsilega klædda lyftu-
húsi. Sérstæði í bílageymslu. Yfirbyggðar svalir.
Parket og flísar eru á gólfum. Verð 31,5 millj.
Runólfur Gunnlaugsson
viðskiptafræðingur,
lögg. fast.- og skipasali
Eyrún Ragnarsdóttir
Ritari
Ásmundur Skeggjason
sölustjóri
Davíð Davíðsson
sölumaður
Kristín Pétursdóttir
lögg. fasteignasali
Gústaf Adolf Björnsson
sölumaður
Daði Rúnar Jónsson
viðskiptafræðingur og
sölumaður.
Arnhildur Árnadóttir,
ritari
Skrifstofur okkar í Reykjavík og Hafnarfirði eru opnar alla virka daga frá kl. 9-17
Suðurlandsbraut 20 — Sími 533 6050 — Fax 533 6055
Bæjarhrauni 22 — Sími 565 8000 — Fax 565 8013
Nýjustu eignirnar á www.hofdi.is
Stekkjarhvammur
- raðhús - Hfj.
Vorum að fá í sölu sérlega fallegt og mikið end-
urnýjað raðhús á þessum eftirsótta stað. Nýleg
innrétting er í eldhúsi. Flísalagt baðherbergi.
Fjögur svefnherbergi. Verð 37,9 millj.
Stelkshólar - 2ja
Sérlega fallega tveggja herbergja íbúð á 2. hæð
á þessum eftirsótta stað. Parket, flísar. Tengt
fyrir þvottavél á baði. Verð 12,9 millj.
Furugrund - 4-5 herb.- Kóp.
Björt og vel skipulögð 4ra-5 herb. 108,1 fm
endaíbúð á 3ju hæð á þessum vinsæla stað.
Þvottaherbergi og búr í íbúð. Parket og flísar á
gólfum. Aukaherbergi í kjallara sem hentar í út-
leigu. Verð 20,7 millj.
Hraunbær - 2ja
Glæsileg og nýlega endurnýjuð 2ja herb. 72 fm
endaíbúð á 1. hæð í Steniklæddu fjölbýlishúsi,
að auki er geymsla með glugga, innan íbúðar.
Gólfefni eru nýtt Eikarparket og Mustang nátt-
úruflísar. Nýjar eikarhurðir. Ný eldhúsinnrétting
frá HTH. Verð 15 millj.
Kelduland - 3ja-4ra herb.
Gullfalleg 3ja-4ra herb. 85,9 fm endaíbúð á 2.
hæð (efstu) á gróðursælum stað í Fossvoginum.
Íbúðin hefur verið mikið endurnýjuð. Parket og
flísar á gólfum. Verð 20,9 millj.
Laufskógar - efri sérðhæð
- Hveragerði
Vorum að fá í sölu fallega efri sérhæð í friðsælu
hverfi með stórum og miklum garði í góðri rækt.
Náttúruflísar og parket á gólfum. Þrjú góð
svefnherbergi. Íbúðin er að hluta til undir súð og
því mun stærri en uppgefinn fermetrafjöldi. Góð
aðkoma. Verð 17,2 millj.
Kársnesbraut - Sérh. Kóp.
Vorum að fá í einkasölu fallega efri sérhæð með
stórkostlegu útsýni í Kópavoginum ásamt
bílskúr. Tvær samliggjandi stofur. Þrjú
svefnherbergi. Rúmgott eldhús. Sér þvottahús.
Athyglisverð eign sem gefur mikla möguleika.
Verð 25,5 millj.
Framnesvegur - 3ja
Sérlega hugguleg 3ja herb. íbúð á 2. hæð í
virðulegu húsi við Framnesveg. Sérstæði í bíl-
skýli fylgir. Góð staðsetning laus strax. Verð
18,9 millj.
Eskivellir 5 - 0301 - Hfj. -
Opið hús kl. 17-19
Vorum að fá í sölu glæsilega 116 fm 4ra her-
bergja íbúð á 3. hæð ásamt sérstæði í bíla-
geymslu. Eikarinnréttingar, flísalagt baðherbergi.
Parket er á gólfum. Sérþvottahús, lyfta. Laus
strax. Verð 26,9 millj. Steingrímur verður á
staðnum.
Öldugata - einbýli - Hfj
Vorum að fá í einkasölu fallegt mikið endur-
nýjað einbýlishús á eftirsóttum stað nálægt
læknum í Hafnarfirði. Parket og flísar á gólf-
um. Stór og mikill garður í góðri rækt. Húsið er
hæð+ris. Í kj. er þvottahús og geymslur. Verð
32,9 millj.
12-20 milljónir 20-30 milljónir 30-40 milljónir
Hólmatún - raðhús - Bessa-
staðahr.
Vorum að fá í sölu sérlega fallegt og vel skipu-
lagt endaraðhús á Þessum eftirsótta stað. Inn-
byggður bílsúr. Fjögur herbergi. Parket og flísar
eru á gólfum. Frábært útsýni.
Verð 36,9 millj.
Perlukór 1 - Kópavogi
Við Perlukór eru sérlega glæsilegar, vel
hannaðar og stórar 3ja til 4ra herb. Íbúð-
ir/sérhæðir til sölu. Húsið stendur á góðum
stað ofan götu og þaðan er gott útsýni yfir
Elliðavatn. Á jarðhæð er bílskýli og geymsl-
ur í sameiginlegu rými og tvær 3ja herb.
íbúðir. Á 1. hæð eru tíu 3ja herb. íbúðir ým-
ist með sér- og sameiginlegum inngangi og
eru 95-115 fm. Á 2. hæð eru fimm stórar
4ra herb. 172 fm sérhæðir. Íbúðirnar afhendast fullbúnar með flísalögðu baðherbergi og
flísum á þvottahúsi. Lögð er áhersla á á gott birtuflæði, góða rýmisnýtingu og útsýni. Vand-
aður frágangur hjá traustum byggingaraðila.
Berjavellir 3 - Hafnarfirði
Glæsilegt og vel hannað 16 íbúða fjögurra
hæða fjölbýlishús með lyftu ásamt kjallara
þar sem eru sér og sameiginlegar geymslur.
Stórar svalir. Vandaðar innréttingar. Íbúðirn-
ar verða afhentar fullbúnar í apríl 2006, án
gólfefna en þó verða baðherbergi og þvotta-
húsgólf flísalögð. Bílastæði malbikuð. Lóð
frágengin. Ein 2ja-herbergja íbúð 73,7 m2,
sjö 3ja herbergja íbúðir 88,2-95,4 m2 og
átta 4ra herbergja íbúðir 127,2-130 m2.
Verð frá 16,9-25,4 milljónir.
Krókavað 2 - 12 - Norðlingaholt
Höfði-fasteignasala kynnir sérlega glæsileg-
ar vel skipulagðar 127 fm neðri sérhæðir í
tvíbýlishúsum í Norðlingaholtinu. Sérinn-
gangur. Sér 40 fm verönd, sérgarður,
sérþvottahús, rafmagn og hiti sér. Húsið er
klætt að utan með marmarasalla-viðhalds-
lítið og lóð verður frágengin. Stutt í skóla og
leikskóla sem og aðra þjónustu. Til afhend-
ingar strax. Verð: tilbúið undir tréverk án
milliveggja 24,5 millj. Verð fullbúnar án gólfefna 29,9 millj.
Þó eru forstofa og baðherbergi flísalögð. Tilbúin sýningarí-
búð.
30-40 milljónir > 40 milljónir
Runólfur Gunnlaugsson viðskiptafr., lögg. fast.- og skipasali
Kristín Pétursdóttir, lögg. fasteignasali
Austurgerði - einbýli
Fallegt og sérlega vel skipulagt 245,8 fm einbýl-
ishús á tveimur hæðum, með innbyggðum bíl-
skúr og góðum garði á þessum eftirsótta stað.
Húsið er á góðum útsýnisstað í Bústaðahverfi.
Verð 54,8 millj.