Morgunblaðið - 06.03.2006, Qupperneq 58
58 F MÁNUDAGUR 6. MARS 2006 MORGUNBLAÐIÐ
Foss fasteignasala, Hátúni 6a, sími 512 12 12, fax 512 12 13, netfang foss@foss.is
Bragi Björnsson
lögmaður og
löggiltur
fasteignasali
Úlfar Þ. Davíðsson
sölustjóri
Börkur Hrafnsson
lögmaður og
löggiltur
fasteignasali
HÁTÚN 6A
SÍMI
5 12 12 12
FAX
5 12 12 13
Netfang:
foss@foss.is
FASTEIGNASALA
SKRIFSTOFUHERBERGI TIL LEIGU
Tvö rúmgóð skrifstofuherbergi til leigu. Herbergin eru með aðgang að síma-
vörslu, fundarherbergi og eldhúsi. Næg bílastæði. Allar nánari upplýsingar
hjá Foss.
LAUFRIMI - RAÐHÚS
Fallegt raðhús á tveimur hæðum
við Laufrima í Reykjavík. Húsið er
181,9 fm þar af 25 fm innbyggður
bílskúr. Fimm svefnherbergi eru í
húsinu. Rúmgott eldhús með
vönduðum tækjum. Viðarverönd
útfrá stofu. Parket og flísar á
gólfum. GÓÐ EIGN Á FJÖL-
SKYLDUVÆNUM STAÐ Í GRAF-
ARVOGI. Verð 39,7 milljónir.
VANTAR
VEGNA MIKILLAR SÖLU UPP Á SÍÐKASTIÐ VANTAR
OKKUR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ. ENDILEGA HAFIÐ
SAMBAND VIÐ SÖLUMENN OKKAR Í S. 512-1212.
SAFAMÝRI - 3JA HERBERGJA
Falleg 3ja herbergja íbúð í kjall-
ara með sérinngangi alls 76,7 fm.
Forstofa með flísum. Parketlagt
hol. Opið eldhús með nýlegum
innréttingum. Baðherbergi ný-
legt, flísalagt hólf í gólf. Stofa er
rúmgóð og björt. Tvö rúmgóð
svefnherbergi. Íbúðin er að stór-
um hluta nýlega standsett á afar
smekklegan hátt. Verð 18,9 millj-
ónir.
HRAUNBÆR - 5 HERBERGJA
Rúmgóð 120,1 fm, fimm herbergja
íbúð á efstu hæð í þriggja hæða
fjölbýlishúsi byggðu 1968. Rúm-
gott eldhús. Þvottahús og
geymsla í íbúð. Stofa og borð-
stofa í stóru alrými. Tvennar sval-
ir í íbúð. Fjögur svefnherbergi.
Verð 21,2 millj.
STRANDASEL - 3JA HERBERGJA
Vel skipulögð 80,1 fm, 3ja her-
bergja íbúð á jarðhæð. Ca 30 fm
sérgarður fylgir eigninni. Gangur
með gegnheilu stafaparketi á
gólfi. Tvö rúmgóð parketlögð
svefnherbergi. Baðherbergi er flí-
salagt hólf í gólf, tengi fyrir
þvottavél. Eldhús með parketi á
gólfi, snyrtileg eldhúsinnrétting.
Verð 17,2 milljónir.
TJARNARMÝRI - 4RA HERBERGJA
Mjög góð 111,7 fm íbúð, ásamt
stæði í bílskýli á vinsælum stað.
Íbúðin er á jarðhæð í fjölbýli
byggðu 1992. Þvottahús í íbúð og
einnig stór geymsla. Útgengt í
garð frá hjónaherbergi. Eldhús
með hvítri og snyrtilegri innrétt-
ingu. Stofa og borðstofa í alrými. Útgengt í hellulagðan, afgirtan garð frá
stofu. Verð 32 milljónir.
FROSTAFOLD - 3JA HERBERGJA
Góð 3ja herbergja 95,6 fm íbúð á
annari hæð ásamt stæði í bílskýli
við Frostafold í Grafarvogi. Eld-
hús er opið, hvít og snyrtileg inn-
rétting. Stofan er stór og björt
með parketi. Útgengt er á góðar
svalir frá stofu. Í stofu við svalir
er flísalagt rými sem nýtist sem lítil sólstofa. Baðherbergi er stórt, dúkur á
gólfi, baðkar með sturtuaðstöðu, tengi fyrir bæði þvottavél og þurrkara. Tvö
svefnherbergi eru í íbúðinni. Hjónaherbergi með dúk á gólfi og góðu skápa-
plássi og barnaherbergi með ljósu parketi. Á svefnherbergisgangi er einnig
skápur. Húsið var tekið í gegn í sumar, var m.a gafl klæddur og hús málað.
Stæði í bílskýli fylgir eigninni. Verð 18,9 milljónir.
GVENDARGEISLI - RAÐHÚS
Erum með í sölu glæsileg raðhús
á einni hæð. Húsin skiptast í um
140 fm íbúð og um 28 fm bílskúr.
Garðar snúa í suður. Húsin afh.
fullbúin að utan. Lóð er afhent
með hellulögðum stéttum og er
aðalinngangur með hitalöng.
Íbúðirnar skilast fullbúnar að innan, án gólfefna. Anddyri, bað og þvottahús
skilast þó með flísalögn á gólfi. Vönduð tæki og innréttingar. Verð 38,7-39,8
milljónir.
SUÐURHLÍÐ - GLÆSIÍBÚÐ
Glæsiíbúð, 3ja herbergja, á 3.
hæð á frábærum stað við Suður-
hlíð í Reykjavík. Húsið stendur á
einstökum útsýnisstað í Foss-
vogsdalnum. Eign sem er vönduð
og falleg í alla staði. Tvö stæði í
bílageymslu fylgja eigninni. Stór-
ar flísalagðar svalir með heitum
potti. Verð 44,9 millj.
ÁLFKONUHVARF - 4RA HERBERGJA
Stórglæsileg 120 fm 4ja herbergja
íbúð í fallegu fjölbýli, með sérinn-
gangi af svölum og stæði í bíl-
skýli. Vönduð gólfefni og innrétt-
ingar. Rúmgóðar svalir. Gott út-
sýni. Þrjú stór og björt parketlögð
svefnherbergi með skápum.
Þvottahús í íbúð. Verð 30,5 millj.
HRINGBRAUT - VESTURBÆ - TIL LEIGU
Erum með 460 fm atvinnuhús-
næði á jarðhæð á eftirsóttum
stað í vesturbænum. Húsnæðið
hentar vel fyrir t.d verslun. Stað-
setningin er góð og hefur mikið
auglýsingagildi. Næg bílastæði.
Allar nánari upplýsingar á Foss
fasteignasölu.
SÓLVALLAGATA - EINBÝLISHÚS
Fallegt, reisulegt einbýlishús á
þremur hæðum á afar eftirsóttum
stað í vesturbæ Reykjavíkur. Hús-
ið er skráð 223,8 fm hjá FMR en
það er í raun stærra því hluti af
því er ekki skráður. Húsið, sem er
bárujárnsklætt timburh. á steypt-
um kjallara, stendur á eignarlóð.
Góð 2ja herb. íbúð er í kjallara.
Húsið er mikið endurnýjað bæði
að innan og utan. Eigandi óskar
eftir tilboðum í eignina.
MIÐTÚN - 3JA HERBERGJA
Mjög góð 71,3 fm íbúð í kjallara
við Miðtún í Reykjavík. Hús og
íbúð eru nýlega standsett. Hol,
flísar á gólfi. Stofa og borðstofa í
alrými. Tvö svefnherbergi. Bað-
herbergi með sturtuklefa, flísa-
lagt hólf í gólf. Eldhús er flísalagt,
nýleg innrétting. Geymsla er í
íbúð. Nýlegur 20 fm viðarsólpall-
ur. Bæði hús og íbúð eru í topp-
ástandi. Verð 16,9 milljónir.
Reykjavík – Húsavík fasteignasala er
með til sölu glæsilegt einbýlishús í Gilja-
seli 8 í Seljahverfi í Breiðholti. Húsið er
211,9 fermetrar og þar af er tvöfaldur
41,1 fm bílskúr. Húsið er á þremur pöll-
um (tveimur hæðum) og er teiknað af
Kjartani Sveinssyni árið 1980. Allar inn-
réttingar eru sérsmíðaðar úr vengi og
eru þær hannaðar af Gunnari Magn-
ússyni.
Komið er inn á miðpallinn. Þar er flísa-
lagt anddyri með skáp. Úr því er gengið
inn í flísalagt hol (sjónvarpsherbergi). Á
þessari hæð er svefnherbergisálma. Þar
er herbergi sem var áður tvö herbergi og
auðvelt að breyta aftur í fyrra horf, og
einnig gott svefnherbergi með fata-
herbergi inn af og útgengi út í garð. Bað-
herbergi er flísalagt í hólf og gólf. Það er
með baðkari og innréttingu.
Á neðri palli er tvöfaldur 41,1 fm bíl-
skúr, geymsla inn af honum, eitt her-
bergi, þvottahús og stór sturtuaðstaða.
Þá er útgengi út í garðinn.
Á efri palli eru stórar stofur með
hlöðnum arni og útgengi á suðursvalir,
eldhús með góðum borðkróki og rúmgott
búr inn af því. Þar er lagt fyrir þvottavél.
Hægt er að nota þvottahúsið á neðri palli
sem herbergi.
Á öllum gólfum er parket. Húsið er í
ágætu ástandi og því hefur verið vel
haldið við. Búið er að skipta um hluta af
gleri.
Tvö sér bílastæði fylgja eigninni.
Garðurinn er gróinn og í góðri rækt.
„Þetta er sérlega vönduð eign,“ segir
Elías Haraldsson hjá Húsavík. Eignin er
til afhendingar í apríl 2006 og ásett verð
er 46,8 millj. kr.
Húsavík fasteignasala er með til sölu einbýlishús í Giljaseli 8 í Seljahverfi í
Breiðholti. Húsið er 211,9 fermetrar og þar af er tvöfaldur 41,1 fm bílskúr.
Giljasel 8
Reykholt – Stórhús
fasteignasala er með í
einkasölu veitingastað-
inn Kaffi Klett í Reyk-
holti Biskupstungum.
„Þetta er glæsilegt
og notalegt veitinga-
hús ásamt íbúðar-
húsnæði og lóð fyrir
hótel,“ segir Ísak V.
Jóhannsson hjá Stór-
húsum.
Kaffi Klettur er í notalegu og
friðsælu umhverfi, um 90 kíló-
metra frá Reykjavík og aðeins er
um 10 mínútna akstur þaðan til
Geysis.
Íbúðarhúsið er byggt 2003 og er
glæsilega innréttað, stór verönd
með heitum potti. Veitingahúsið
er byggt 2000 og er um bjálkahús
að ræða. Það er með veitingasal
Stórhús fasteignasala er með í einkasölu Kaffi Klett í Reykholti.
Reykholt Biskupstungum
fyrir um 60 manns í sæti. Eldhúsið
er vel tækjum búið. 3.100 fermetra
byggingarlóð er við hliðina á veit-
ingahúsinu og fylgir með, en til-
valið er að byggja þar 20–50 her-
bergja hótel, að sögn Ísaks.
Mjög góð aðstaða er fyrir hesta-
fólk á staðnum og hestagerði er á
lóðinni. Í Reykholti er sundlaug og
tjaldstæði. Verð tilboð.