Morgunblaðið - 06.03.2006, Qupperneq 64
64 F MÁNUDAGUR 6. MARS 2006 MORGUNBLAÐIÐ
BARMAHLÍÐ Rúmgóð 126 fm efri sérhæð á
frábærum stað í Hlíðunum. Hér er um að ræða
mjög góða húseign sem hefur verið töluvert mik-
ið endurnýjuð. Ytra byrði hússins var lagfært s.l.
sumar og allar skólplagnir hafa nýlega verið end-
urnýjaðar. Ný rafmagnstafla og sameign endur-
nýjuð. Við húsið er fallegur garður með stórri
sameiginlegri viðarverönd. Verð 29,9 milljónir.
SÉRBÝLI
GRÆNLANDSLEIÐ Glæsileg og óviðjafnan-
lega vel staðsett efri sérhæð í nýju parhúsi á ein-
stökum útsýnisstað. Hæðin er með óvenju stórum
innbyggðum bílskúr þar sem allt er sér, s.s. inn-
gangur, þvottahús og hiti. Staðsetningin er mjög
skemmtileg á stórkostlegum útsýnisstað. Verð
38,4 milljónir.
ÞINGHOLTSSTRÆTI - Í HJARTA REYKJAVÍKURBRÚNAVEGUR - FRÁBÆR STAÐSETNING
Glæsileg 137,2 fm efri sérhæð í tvíbýli, þar af
herbergi í kjallara með sérinngangi og góð-
um 25,6 fm bílskúr í Laugarásnum. Staðsetn-
ing hússins er mjög góð og frábært útsýni er
af tvennum svölum til suðurs og vesturs og
norðurs. Íbúðin skiptist í stóra stofu, gott ný-
legt eldhús með miklum innréttingu, nýlega
innréttað baðherbergi og þrjú herbergi. Fal-
legur garður. Verð 39,6 milljónir.
FAGRAHLÍÐ Í HAFNARFIRÐI
Mjög falleg 76 fm, 3ja herb. íbúð á 3. hæð
(efstu) á friðsælum stað í Hafnarfirðinum.
Stórar suðursvalir og stendur húsið nokkuð
frítt á fallegum stað. Mjög snyrtileg sam-
eign. Verð 18,9 milljónir.
REYNIMELUR - VESTURBÆNUM
Mjög góð 3ja herb., 74,4 fm íbúð á þessum
vinsæla stað. Íbúðin er á 3. hæð með góðu
útsýni yfir Vesturbæinn. Íbúðin er björt og
skemmtileg með góðum gólfefnum og ný-
legu eldhúsi. Stutt er í skóla, íþróttir og alla
þjónustu. Verð 18,3 milljónir.
HRINGBRAUT - VIÐ HÁSKÓLA ÍSLANDS
Björt og falleg 3ja herb., 94 fm endaíbúð á 4.
hæð ásamt aukaherbergi í risi í góðu fjölbýl-
ishúsi í Vesturbænum. Mjög fallegt útsýni
yfir Vesturbæinn og út á sjó. Íbúðin hefur á
síðustu árum verið töluvert endurnýjuð
ásamt því að þrefalt gler hefur verið sett í
glugga sem snúa út að Hringbraut. Stað-
setning íbúðarinnar hentar nemendum í Há-
skóla Íslands einkar vel og einnig þeim sem
vilja hafa góða tengingu við miðborg
Reykjavíkur. Verð 18,9 milljónir.
RAUÐÁS - UPP VIÐ RAUÐAVATN
Góð 3ja herb., 76 fm íbúð á góðum stað í Ár-
bænum. Vesturverönd og stórfenglegt út-
sýni til austurs yfir Rauðavatn og fjallgarð-
inn. Sérlega snyrtileg sameign og hús í
góðu standi. Stutt í alla þjónustu. Verð 16,9
milljónir.
GVENDARGEISLI - FRÁBÆRT TÆKIFÆRI
Glæsilegt 315 fm einbýlishús með innbyggðum
31 fm bílskúr á mjög góðum stað í Grafarholti í
Reykjavík. Húsið skilast fullfrágengið að utan
en rúmlega fokhelt að innan, þar sem búið er
að einangra þak og leggja ofnalagnir. Hiti og
rafmagnsinntök eru kominn í húsið. Verð 40,5
milljónir.
KÓPAVOGSBRAUT Mjög mikið endurnýjað
einbýlishús á frábærum útsýnisstað í vesturbæ
Kópavogs. Lóð hússins er mjög stór eða 891 fm.
Við suðurhlið hússins hefur verið byggður stór og
myndalegur pallur þar sem gert er ráð fyrir heit-
um potti. Fyrirliggjandi eru samþykktar teikningar
að stækkun hússins. Verð 36,8 milljónir.
ÞINGHÓLSBRAUT Mjög góð 126 fm neðri
sérhæð í þríbýli á frábærum stað í vesturbæ
Kópavogs. Gólfefni eru nýleg og nýbúið byggja
yfir hluta svala. Staðsetningin er góð í námunda
við sjóinn. Hiti í stéttum og aðkoma lagfærð ný-
lega. Utanhússviðgerðir og málað fyrir þremur
árum. Íbúðin er laus til afhendingar við kaup-
samning. Verð 26,7 milljónir.
LÆKJARGATA - HAFNARFIRÐI Falleg
og björt 4ra herbergja 125 fm íbúð ásamt bílskúr í
þessum vinsælu húsum við Lækinn í Hafnarfirði.
Íbúðin er á efstu hæð með sérinngangi frá svöl-
um. Innréttingar eru úr eik og mjög stórar og
góðar suðursvalir. Íbúðin er fullbúin án gólfefna
nema á baðherbergi og þvottahúsi eru flísar með
innsteyptri hitalögn í gólfi. Mjög góð íbúð á frá-
bærum stað í Hafnarfirði. Íbúðin er til afhending-
ar við kaupsamning. Verð 33 milljónir.
SAMTÚN Góð 3ja herbergja íbúð á tveimur
hæðum í rólegum hverfi. Góður garður með heit-
um potti. Gluggar á þrjá vegu, nýir gluggar á
neðri hæð. Hús í góðu standi. Verð 14,9 milljónir.
3 HERBERGI
4 - 6 HERBERGJA
BERGÞÓRUGATA Falleg 3ja herbergja 80 fm
íbúð á 2. hæð (efstu) í góðu steinhúsi í miðbæ
Reykjavíkur. Þakið var endurnýjað fyrir ca 5 árum
og húsið er í ágætis standi. Verð 18,4 milljónir.
FELLSMÚLI Sérlega góð, björt og vel skipu-
lögð 3ja herbergja 76 fm íbúð á jarðhæð í fallegu
vel viðhöldnu fjölbýli miðsvæðis í borginni. Íbúð-
inni fylgir geymsla, vönduð sameign og hjóla-
geymsla. Snyrtileg lóð með stórri grasflöt og leik-
tækjum fyrir börnin. Nýmalbikuð bílastæði. Verð
15,2 milljónir.
GRETTISGATA Björt og vel skipulögð 3ja
herbergja 82 fm íbúð í ágætu fjölbýli á góðum
stað í miðbæ Reykjavíkur. Mikil lofthæð og fal-
legir listar í lofti. Stigagangur er með fallegu upp-
runalegu tréhandriði og mikilli lofthæð. Verð 17,9
milljónir.
LÆKJARGATA - „RAFHA REITUR-
INN“Falleg 2ja herbergja 74,6 fm íbúð í þessum
vinsælu húsum við Lækinn í Hafnarfirði. Íbúðin er
á 2. hæð með sérinngangi frá svölum. Innrétting-
ar eru úr eik og mjög stórar og góðar suðursvalir.
Íbúðin er fullbúin án gólfefna nema á baðher-
bergi og þvottahúsi eru flísar með innsteyptri
hitalögn í gólfi. Mjög góð íbúð á frábærum stað í
Hafnarfirði. Íbúðin er til afhendingar í febrúar.
Verð 17,9 milljónir.
2 HERBERGI I
GARÐASTRÆTI Tvær nýjar 2ja herbergja
íbúðir í mikið endurnýjuðu húsi í miðbæ Reykja-
víkur. Íbúðirnar eru með vestursvölum og glugg-
um í austur og vestur. Verð 18,9 milljónir
GRÆNLANDSLEIÐ Glæsileg ný og fullbúin
2ja herbergja neðri sérhæð í parhúsi þar sem allt
er sér, s.s. inngangur, þvottahús og hiti. Stað-
setning hússins er mjög skemmtileg á fallegum
útsýnisstað. Verð 19,5 milljónir.
LÆKJARGATA - HAFNARFIRÐI Mjög
falleg 2ja herbergja 75 fm íbúð með sérinngangi
frá svölum við Lækinn í Hafnarfirði í glæsilegu
nýju lyftuhúsi. Íbúðin er mjög vel skipulögð með
stórum og góðum suðvestursvölum. Íbúðin
skilast fullbúin án gólfefna. Innréttingar eru úr
eik. Verð 17,9 milljónir.
SÓLVALLAGATA Falleg og mikið endurnýjuð
65,7 fm íbúð á tveimur hæðum með sérinngangi.
Íbúðin er sérlega vel staðsett í hjarta borgarinn-
ar. Hiti í stéttum við húsið. Falleg baklóð. Verð
18,9 milljónir.
Eitt virðulegasta hús Þingholtanna skráð 246,4 fm auk 23,4 fm viðbyggingar. Húsið er hæð, kjallari og ris. Á hæðinni eru þrjár stof-
ur/herbergi, stórt eldhús, gestasnyrting, forstofa og miðjuhol. Í risi eru í dag fimm misstór herbergi og baðherbergi. Svalir í austur
og vestur. Einnig eru stórar svalir/verönd út frá einni stofunni á hæðinni. Í kjallara er stórt fjölskylduherbergi, stórt þvottahús,
geymslur og sturta og gangur út í viðbygginguna, sem er hin vandaðasta. Góður garður er við húsið. Verð 75 milljónir.
VEGNA MIKILLAR SÖLU
VANTAR EIGNIR Á SKRÁ