Morgunblaðið - 21.05.2006, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 21.05.2006, Blaðsíða 22
Ekki er hægt að minnast á ermar án þess að tala um púffermar, sem koma fyrir í öllum síddum. Ermar eru kærkomin nýjung fyrir þær sem ekki hugnast hlýrarnir og klæða af misfellur í áferð og styrkleika, bæði ímyndaðar og raunverulegar. Bundnir kjólar hafa verið vinsælir svo árum skiptir og í nýj- ustu útfærslunni eru bönd- in hærra í mittinu en áður. Bundnir kjólar eru sígildur þáttur í hversdagsklæðnað- inum, ekki hátíska, og fara vel yfir gallabuxur eða gam- mosíur, ekki síst á tímum hinna þröngu skálma. Í augnablikinu er kjóll- inn virkur þáttur í klæða- skáp hversdagsins. | helga@mbl.is Next Kjóll, 5.990 Hálsmen, 690 Skór, 7.690 Next Kjóll, 7.390 Skór, 5.790 L jó sm yn di r: Þ Ö K Next Hörkjóll, 6.690 Belti, 3.890 Hálsmen og eyrnalokkar, 690 Skór, 5.490 TÍSKA Í augnablikinu er kjóllinn virkur þáttur í klæðaskáp hversdagsins. FALLEGUR LÍKAMI er stolt hverrar konu 100% náttúruleg gel sem gera líkama þinn unglegri, stinnari og mýkri. Ítalska jurtavörufyrirtækið Erbavoglio hefur sérhæft sig í náttúrulegum lausnum til að gera húðina stinna og gefa henni aukna lyftingu og frískleika. Gelin hafa verið rannsökuð og virkni þeirra staðfest af háskólanum í Pavia á Ítalíu. SODO gelin eru unnin úr 100% náttúruefnum og jurtum sem vinna að því að súrefnismetta húðfrumurnar, endurheimta þéttleika vefjanna og gera húðina stinnari, unglegri og mýkri. SODO gelin fást líka í heilsuvörubúðum, snyrtistofum og sólbaðsstöfum. www.karon.is Fyrir brjóst, upphandleggi og háls Fyrir rasskinnar, læri og maga Fyrir andlit Spútnik Pils, 3.500 Húfa, 1.900 Sundbolur, 2.900 Sokkar, 1.800 Skór, 3.500 Taska, 3.500

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.