Morgunblaðið - 29.05.2006, Side 7

Morgunblaðið - 29.05.2006, Side 7
Hafnarfjörður – Hraunhamar fast- eignasala er með í sölu glæsilegt 216 fermetra einbýlishús með inn- byggðum 46,8 fm tvöföldum bílskúr í Hvassabergi 2. „Allar innréttingar og gólfefni eru fyrsta flokks og í raun húsið allt sem er sannarlega eitt af fallegri húsum bæjarins, öll umgjörð er fyrsta flokks,“ segir Hilmar Þór Bryde hjá Hraun- hamri. Eignin er vel staðsett í litlum botnlanga á fallegum útsýnisstað. Góð aðkoma er að húsinu og allt nýlega hellulagt. Komið er inn í rúmgóða forstofu með góðum skáp. Inn af henni er flísalögð snyrting með glugga. Úr rúmgóðu sjónvarpsholi er útgangur á verönd. Stofan er stór og björt með arni. Inn af henni er góð borð- stofa og þaðan er opið í eldhús. Einnig er gengið í eldhús úr holi. Eldhúsið er með vönduðum eik- arinnréttingum og góðum borð- krók. Inn af því er þvottahús. Úr holi er gengið upp nokkrar tröppur áður en komið er að þrem- ur rúmgóðum svefnherbergjum, þar af tveimur með skápum, og flísalögðu baðherbergi með baðkari og sturtuklefa. Búið er að innrétta hluta bíl- skúrsins sem herbergi með eldhús- króki og auðvelt að breyta aftur í fyrra horf. 100 fm veröndin er afgirt. Hún er mjög skjólgóð og garðurinn fal- lega ræktaður. Ásett verð er 65 millj. kr. Hvassaberg 2 Hraunhamar fasteignasala er með í sölu glæsilegt 216 fermetra einbýlishús með innbyggðum 46,8 fm tvöföldum bílskúr í Hvassabergi 2. Ásett verð er 65 millj. kr. MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 29. MAÍ 2006 F 7 Hamraborg 12, Kópavogi, sími 564 1500, fax 554 2030. Jóhann Hálfdánarson, Vilhjálmur Einarsson, löggiltir fasteigna- og skipasalar.  564 1500 27 ára EIGNABORG Fasteignasala Möðrufell 64 fm 2ja herb. íbúð á 2. hæð, suðvestursvalir. Lækjasmári Glæsileg 110 fm 4ra her- bergja endaíbúð á 5. hæð í austur og suð- ur, ný búið að byggja yfir hluta af suður- svölum. Parket og flísar á gólfum, mjög vandaðar innréttingar. Sæbólsbraut 79 fm 3ja herb. á 3. hæð, góðar innréttingar í eldhúsi, parket á gólfum, flísalagt bað, mikið útsýni. Álfhólsvegur 75 fm 3ja herb. á 1. hæð í fjórbýli, ásamt bílskúr með 3ja fasa raf- magni. Tunguheiði Mikið endurnýjuð 96 fm 3ja herb. íbúð, m.a. er ný innrétting í eld- húsi, parket á gólfum, stórar svalir, flísa- lagt baðherbergi og 30,7 fm bílskúr. Áhv. 14 millj. með 4,2% vöxtum. Lautasmári Glæsileg 134 fm íbúð á 8. hæð, flísalagt baðherb., parket á stofu og herb. Mikið útsýni. Smiðjuvegur 561 fm atvinnuhúsnæði með stórri inn- keyrsluhurð, möguleiki er að skipta eigninni í þrjá hluta, laust í maí. Vatnagarðar 28, til leigu/sölu Til leigu eða sölu glæsilegt atvinnuhús- næði á horni Vatnagarða og Sæbrautar. Húsnæðið er alls um 834 fm, þar af er skrifstofuhæðin 210 fm. Við húsið má byggja allt að 900 fm byggingu og má hún vera á einni eða tveimur hæðum (samtals 900 fm). Öll lóðin er malbikuð og heildarstærð lóðar er 2.452 fm. Hrauntunga Glæsilegt 262,5 fm ein- býlishús á tveimur hæðum. Á jarðhæð er tveggja herbergja íbúð og um 40 fm smíðaverkstæði. Núpalind 116,7 fm glæsileg 4ra her- bergja íbúð ásamt stæði í lokuðu bílskýli. Rúmgóð þrjú svefnherbergi, laus. Heitir & fallegir Ofnar Ofnlokar Handklæðaofnar Sérpantanir www.ofn.is // ofnasmidjan@ofn.is Háteigsvegi 7 Sími: 511 1100 Þið verðið ánægð og ræstingarfólkið líka!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.