Morgunblaðið - 29.05.2006, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 29.05.2006, Blaðsíða 7
Hafnarfjörður – Hraunhamar fast- eignasala er með í sölu glæsilegt 216 fermetra einbýlishús með inn- byggðum 46,8 fm tvöföldum bílskúr í Hvassabergi 2. „Allar innréttingar og gólfefni eru fyrsta flokks og í raun húsið allt sem er sannarlega eitt af fallegri húsum bæjarins, öll umgjörð er fyrsta flokks,“ segir Hilmar Þór Bryde hjá Hraun- hamri. Eignin er vel staðsett í litlum botnlanga á fallegum útsýnisstað. Góð aðkoma er að húsinu og allt nýlega hellulagt. Komið er inn í rúmgóða forstofu með góðum skáp. Inn af henni er flísalögð snyrting með glugga. Úr rúmgóðu sjónvarpsholi er útgangur á verönd. Stofan er stór og björt með arni. Inn af henni er góð borð- stofa og þaðan er opið í eldhús. Einnig er gengið í eldhús úr holi. Eldhúsið er með vönduðum eik- arinnréttingum og góðum borð- krók. Inn af því er þvottahús. Úr holi er gengið upp nokkrar tröppur áður en komið er að þrem- ur rúmgóðum svefnherbergjum, þar af tveimur með skápum, og flísalögðu baðherbergi með baðkari og sturtuklefa. Búið er að innrétta hluta bíl- skúrsins sem herbergi með eldhús- króki og auðvelt að breyta aftur í fyrra horf. 100 fm veröndin er afgirt. Hún er mjög skjólgóð og garðurinn fal- lega ræktaður. Ásett verð er 65 millj. kr. Hvassaberg 2 Hraunhamar fasteignasala er með í sölu glæsilegt 216 fermetra einbýlishús með innbyggðum 46,8 fm tvöföldum bílskúr í Hvassabergi 2. Ásett verð er 65 millj. kr. MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 29. MAÍ 2006 F 7 Hamraborg 12, Kópavogi, sími 564 1500, fax 554 2030. Jóhann Hálfdánarson, Vilhjálmur Einarsson, löggiltir fasteigna- og skipasalar.  564 1500 27 ára EIGNABORG Fasteignasala Möðrufell 64 fm 2ja herb. íbúð á 2. hæð, suðvestursvalir. Lækjasmári Glæsileg 110 fm 4ra her- bergja endaíbúð á 5. hæð í austur og suð- ur, ný búið að byggja yfir hluta af suður- svölum. Parket og flísar á gólfum, mjög vandaðar innréttingar. Sæbólsbraut 79 fm 3ja herb. á 3. hæð, góðar innréttingar í eldhúsi, parket á gólfum, flísalagt bað, mikið útsýni. Álfhólsvegur 75 fm 3ja herb. á 1. hæð í fjórbýli, ásamt bílskúr með 3ja fasa raf- magni. Tunguheiði Mikið endurnýjuð 96 fm 3ja herb. íbúð, m.a. er ný innrétting í eld- húsi, parket á gólfum, stórar svalir, flísa- lagt baðherbergi og 30,7 fm bílskúr. Áhv. 14 millj. með 4,2% vöxtum. Lautasmári Glæsileg 134 fm íbúð á 8. hæð, flísalagt baðherb., parket á stofu og herb. Mikið útsýni. Smiðjuvegur 561 fm atvinnuhúsnæði með stórri inn- keyrsluhurð, möguleiki er að skipta eigninni í þrjá hluta, laust í maí. Vatnagarðar 28, til leigu/sölu Til leigu eða sölu glæsilegt atvinnuhús- næði á horni Vatnagarða og Sæbrautar. Húsnæðið er alls um 834 fm, þar af er skrifstofuhæðin 210 fm. Við húsið má byggja allt að 900 fm byggingu og má hún vera á einni eða tveimur hæðum (samtals 900 fm). Öll lóðin er malbikuð og heildarstærð lóðar er 2.452 fm. Hrauntunga Glæsilegt 262,5 fm ein- býlishús á tveimur hæðum. Á jarðhæð er tveggja herbergja íbúð og um 40 fm smíðaverkstæði. Núpalind 116,7 fm glæsileg 4ra her- bergja íbúð ásamt stæði í lokuðu bílskýli. Rúmgóð þrjú svefnherbergi, laus. Heitir & fallegir Ofnar Ofnlokar Handklæðaofnar Sérpantanir www.ofn.is // ofnasmidjan@ofn.is Háteigsvegi 7 Sími: 511 1100 Þið verðið ánægð og ræstingarfólkið líka!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.