Morgunblaðið - 29.05.2006, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 29. MAÍ 2006 F 57
HÖFUM KAUPENDUR AÐ:
2ja-3ja herbergja íbúð í Fossvogi
2ja-3ja herbergja íbúð í Rvík með útsýni
3ja-4ra herb. nýlegri íbúð/hæð í 101
4ra herb. íbúð/hæð með sérinng. í Garðabæ
Sérbýli vestan við Elliðaár fyrir allt að 40 millj.
Einbýli, raðhúsi eða góðri hæð í austurbæ Reykjavíkur
Kaupendurnir eru allir traustir aðilar sem eru tilbúnir með
góðar greiðslur fyrir réttu eignina.
Opið
mán-fimmtud. 9-17:30
föstudaga 9-17
Haukur Geir Garðarsson
viðskiptafræðingur
og lögg. fasteignasali
Albert Bjarni Úlfarsson
sölustjóri
Vorum að fá í einkasölu fallega 2ja herb.
útsýnisíb. á 2. h. í góðu fjölbýli í suður-
hlíðum Kóp. Eldhús með beykiinnrétt-
ingu, borðkrók og útgengt á suðursvalir
með miklu útsýni. Herbergi með skápum.
Baðherb. með baðkari. Parket og flísar. Í
kj. er sérgeymsla (líklega ekki með í
heildar fmtölu.) Hús var tekið í gegn að
utan og málað árið 2005. TOPPEIGN.
Ásett verð 15,9 millj.
HLÍÐARHJALLI - KÓP. 2
Vorum að fá í sölu rúmgóða 2ja herb. íb.
á jarðhæð í litlu fjölbýli, um 72 fm. Park-
et. Nýl. gler. Afgirtur sérgarður með nýl.
timburpalli og skjólveggjum. Ásett verð
14,5 millj.
FERJUBAKKI 2
Vorum að fá í einkasölu glæsilega og
rúmgóða 3ja herb. útsýnisíbúð, 99,6 fer-
metra, á 4. hæð í vönduðu lyftuhúsi.
Stofa með sólstofu og útsýni í 3 áttir,
eldhús með mahóní-innréttingu, 2 herb.
með skápum, baðh. og þvottahús í íb.
Stæði í góðu bílskýli. Húsið er klætt að
utan og því viðhaldslítið næstu árin. Hús-
ið er byggt 2002. Vönduð eign, glæsilegt
útsýni. Ásett verð 25,4 millj.
BLÁSALIR - KÓP. - ÚTSÝNI 3
Vorum að fá í einkasölu góða 4ra herb.
íb. á jarðhæð í þríbýli á þessum vinsæla
stað. Stofa, borðstofa og 2 svefnher-
bergi. Húsið er nýl. yfirfarið og málað.
Góð staðsetning í botnlangagötu. Ásett
verð 14,9 millj.
SÆVIÐARSUND 4
Til sölu nokkrir nýir bílskúrar (vöru-
geymslur) í Hafnarfirði. Upplagt sem lag-
er fyrir lítil fyrirtæki eða geymslupláss fyr-
ir einstaklinga. Svæðið verður afgirt og
malbikað. Lausir strax. Sanngjarnt verð.
Nánari uppl. á skrifstofu.
LITLAR GEYMSLUR
Vorum að fá í sölu góða 3ja herb. íb. á 4.
hæð í litlu fjölbýli sem nýl. er búið að
klæða að utan. Gluggar og gler er einnig
nýl. endurnýjað og byggt hefur verið yfir
svalirnar. Fallegt útsýni. Stutt í göngu-
leiðir í Elliðaárdalnum. LAUS STRAX.
Verð 14,7 millj.
KÖTLUFELL 3
Vorum að fá í sölu glæsilega og rúmgóða
2ja herb. íb. á 2. hæð í fjölb. með sérinn-
gangi af svölum. Þvottaherb. í íb. Á gólf-
um er náttúrusteinn og parket. Stæði í
bílskýli. Stutt í þjónustu. Áhv. Íbúða-
lánasj. um kr. 11,4 millj. með 4,15%
vöxtum. Ásett verð 17,9 millj.
GRAFARHOLT - BÍLSKÝLI
Vorum að fá í einkasölu sérstaklega fal-
lega um 91 fm 3ja-4 herb. íbúð í þessum
vinsælu litlu raðhúsum. Sérinngangur.
Stofa með glæsilegu útsýni, eldhús, gott
sjónvarpshol, 2 svefnherbergi, baðher-
bergi með baðkari og sturtu, þvottaher-
bergi. Vandaðar steinflísar og parket á
gólfi. Suðurverönd. Stutt í skóla, verslan-
ir, íþróttir, sund o.fl. Ásett verð 24,4 millj.
BREKKUBYGGÐ - GBÆ
AUSTURGERÐI - EINBÝLI/TVÍBÝLI
Til sölu í Garðinum atvinnuhúsnæði um
1.060 fm. Getur selst í tveimur hlutum.
Einnig er möguleiki að kaupa um 12
hektara land við hlið hússins. Miklir
möguleikar. Ýmis skipti athugandi. ATH.
Aðeins í 5 mín. fjarlægð frá Keflavík.
Nánari uppl. á skrifstofu FÍ.
FJÁRFESTINGARTÆKIFÆRI
Vorum að fá í einkasölu fallega 2ja her-
bergja íbúð á 1. hæð (jarðhæð) í þessum
vinsælu húsum. Sérinngangur. Suðvest-
urverönd úr stofu. Parket. Glæsilegt út-
sýni. Húsið verður málað á kostnað selj-
anda í vor. Ásett verð 15,9 millj.
KLUKKUBERG - HAFNARFIRÐI 2
Vorum að fá í einkasölu nýjan um 85 fm
sumarbústað ásamt stóru svefnlofti.
Verður afhentur fullbúinn mjög fljótlega.
Er á um 1 hekt. eignarlóð með fallegu út-
sýni við vatnið. Teikningar og nánari
uppl. á skrifstofu FÍ.
NÝTT SUMARHÚS VIÐ APAVATN
Vorum að fá í einkasölu nýjan um 50 fm
sumarbústað ásamt ca 20 fm svefnlofti.
Timburstigi upp á svefnloft sem er með
svölum. Sumarbústaðurinn er fullbúinn
og tilbúinn til flutnings. Ásett verð 7,0
millj.
SUMARHÚS TIL FLUTNINGS
Einb.
Atvh.
Á þessum vinsæla stað, sérstaklega fal-
legt og vel viðhaldið einbýlishús á tveim-
ur hæðum með möguleika á séríbúð á
neðri hæðinni. Á efri hæðinni er forstofu-
herb., eldhús, borðstofa og stofa, 2
svefnherb., baðherb. og þvottahús auk
bílskúrs. Stigi er á milli hæða en einnig er
neðri hæðin með sérinngang. Þar eru 4
herbergi (eitt sem eldhús í dag), baðher-
bergi og stór geymsla. Húsið stendur í
enda lokaðrar götu með fallegu útsýni. Góður garður. Næg bílastæði. Teikningar á
skrifstofu Fasteignasölu Íslands. Laust fljótl.
3
2
Vorum að fá í einkasölu góða 3ja herb.,
92 fm íb. í nýviðgerðu lyftuhúsi. Sjón-
varpshol. Eldhús með nýlegri innréttingu
og tækjum, borðkrókur. Búr inn af eld-
húsi. Parket og flísar. Verð 16,7 millj.
ÁHV. 12 millj. 40 ára lán með 4,15%
fasta vexti.
ÆSUFELL - NÝKLÆTT 3
Seljendur
Sölusamningur – Áður en fast-
eignasala er heimilt að bjóða eign til
sölu, ber honum að ganga frá sölu-
samningi við eiganda hennar um þjón-
ustu fasteignasala á þar til gerðu
samningseyðublaði. Eigandi eignar og
fasteignasali staðfesta ákvæði sölu-
samningsins með undirritun sinni. All-
ar breytingar á sölusamningi skulu
vera skriflegar. Í sölusamningi skal eft-
irfarandi koma fram:
Tilhögun sölu – Koma skal fram,
hvort eignin er í einkasölu eða al-
mennri sölu, svo og hver söluþóknun
er. Sé eign sett í einkasölu, skuldbind-
ur eigandi eignarinnar sig til þess að
bjóða eignina aðeins til sölu hjá einum
fasteignasala og á hann rétt til um-
saminnar söluþóknunar úr hendi selj-
anda, jafnvel þótt eignin sé seld ann-
ars staðar. Einkasala á einnig við,
þegar eignin er boðin fram í maka-
skiptum. – Sé eign í almennri sölu má
bjóða hana til sölu hjá fleiri fast-
eignasölum en einum. Söluþóknun
greiðist þeim fasteignasala, sem selur
eignina.
Auglýsingar – Aðilar skulu semja
um, hvort og hvernig eign sé auglýst,
þ. e. á venjulegan hátt í eindálki eða
með sérauglýsingu. Auglýsingakostn-
aður skal síðan greiddur mánaðarlega
samkv. gjaldskrá dagblaðs. Öll þjón-
usta fasteignasala þ. m. t. auglýsingar
er virðisaukaskattskyld.
Gildistími – Sölusamningurinn er
uppsegjanlegur af beggja hálfu með
fyrirvara (hámark 30 dagar) og gera
þarf það skriflega. Ef einkasölusamn-
ingi er breytt í almennan sölusamning
þarf einnig að gera það með skrif-
legum hætti. Sömu reglur gilda þar
um uppsögn.
Öflun gagna/söluyfirlit – Áður en
eignin er boðin til sölu, verður að út-
búa söluyfirlit yfir hana. Seljandi skal
leggja fram upplýsingar um eignina,
en í mörgum tilvikum getur fast-
eignasali veitt aðstoð við útvegun
þeirra skjala sem nauðsynleg eru. Fyr-
ir þá þjónustu þarf að greiða, auk
beins útlagðs kostnaðar fasteignasal-
ans við útvegun skjalanna. Í þessum
tilgangi þarf eftirfarandi skjöl:
Veðbókarvottorð – Þau kosta nú
1000 kr. og fást hjá sýslumannsemb-
ættum. Opnunartíminn er yfirleitt milli
kl. 10.00 og 15.00. Á veðbókarvottorði
sést hvaða skuldir (veðbönd) hvíla á
eigninni og hvaða þinglýstar kvaðir
eru á henni.
Greiðslur – Hér er átt við kvittanir
allra áhvílandi lána, jafnt þeirra sem
eiga að fylgja eigninni og þeirra, sem á
að aflýsa.
Fasteignamat – Hér er um að ræða
matsseðil, sem Fasteignamat ríkisins
sendir öllum fasteignaeigendum í upp-
hafi árs og menn nota m.a. við gerð
skattframtals. Fasteignamat ríkisins
er til húsa að Borgartúni 21, Reykjavík
sími 5155300.
Fasteignagjöld – Sveitarfélög eða
gjaldheimtur senda seðil með álagn-
ingu fasteignagjalda í upphafi árs og
er hann yfirleitt jafnframt greiðsluseð-
ill fyrir fyrsta gjalddaga fasteigna-
gjalda ár hvert. Kvittanir þarf vegna
greiðslu fasteignagjaldanna.
Brunabótamatsvottorð – Vott-
orðin fást hjá því tryggingafélagi, sem
eignin er brunatryggð hjá. Vottorðin
eru ókeypis. Einnig þarf kvittanir um
greiðslu brunaiðgjalda. Ef fá þarf nýtt
brunabótamat á fasteign, þarf að snúa
sér til Fasteignamats ríkisins og biðja
um nýtt brunabótamat.
Hússjóður – Hér er um að ræða yf-
irlit yfir stöðu hússjóðs og yfirlýsingu
húsfélags um væntanlegar eða yfir-
standandi framkvæmdir. Formaður
eða gjaldkeri húsfélagsins þarf að út-
fylla sérstakt eyðublað Félags fast-
eignasala í þessu skyni.
Afsal – Afsal fyrir eign þarf að liggja
fyrir. Ef afsalið er glatað, er hægt að fá
ljósrit af því hjá viðkomandi sýslu-
mannsembætti og kostar það nú kr.
150. Afsalið er nauðsynlegt, því að það
er eignarheimildin fyrir fasteigninni og
þar kemur fram lýsing á henni.
Minnisblað