Morgunblaðið - 29.05.2006, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 29.05.2006, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 29. MAÍ 2006 F 71 VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Í SÖLU FARSÆL MIÐLUN FASTEIGNA Í 17 ÁR ÁLFKONUHVARF - GLÆSILEGT ÚTSÝNI GRANASKJÓL KLAPPARSTÍGUR ÞINGHÓLSBRAUT ÞINGHOLTSSTRÆTI - VIRÐULEGT HÚS DÚFNAHÓLAR - LYFTUHÚS BARMAHLÍÐ - HLÍÐARNAR FÍFULIND - VÖNDUÐ EIGN ÁLAKVÍSL - STÆÐI Í BÍLAGEYMSLU GALTALIND - MEÐ BÍLSKÚR SLÉTTAHRAUN - HAFNARFIRÐI LÆKJARGATA - MEÐ BÍLSKÚR Falleg og björt 4ra herbergja 125 fm íbúð ásamt 28 fm bílskúr í þessum vinsælu húsum við Lækinn í Hafnarfirði. Íbúðin er á 2. hæð með sérinngangi frá svölum. Allar innréttingar eru úr eik. Mjög stórar og góðar suðursvalir eru út frá eldhúsi. Íbúðin er fullbúin með eikarparketi nema á bað- herbergi og þvottahúsi eru flísar með innsteyptri hitalögn í gólfi. Mjög góð íbúð á frábærum stað í Hafnarfirði. Íbúðin er til afhendingar við kaup- samning. Verð 33,6 milljónir. MOSARIMI Mjög góð 4ra herbergja 88 fm endaíbúð með sérinngangi á efri hæð í litlu fjöl- býli í Grafarvogi. Íbúðin er einkar vel skipulögð þar sem hver fermetri er nýttur. Hér er um að ræða íbúð í rólegu og barnvænu hverfi þar sem stutt er í skóla, leikskóla, golfvöll, íþróttir og aðra þjónustu. Verð 20,9 milljónir. ÁSTÚN Góð 3ja herbergja 78 fm íbúð á 2. hæð með sérinngangi frá svölum á þessum vinsæla stað í Kópavoginum. Íbúðin er björt og skemmti- leg enda skipulag hennar mjög gott. Íbúðin er staðsett í góðu og barnvænu hverfi, þar sem stutt er í skóla, leikskóla og alla aðra þjónustu. Verð 16,8 milljónir. BERGÞÓRUGATA Falleg 3ja herbergja 80 fm íbúð á 2. (efstu) hæð í góðu steinhúsi í miðbæ Reykjavíkur. Þakið var endurnýjað fyrir ca fimm árum og húsið er í ágætis standi. Verð 17,9 millj- ónir. DRÁPUHLÍÐ Sérlega góð og vel skipulögð 3ja herb. 65 fm risíbúð á þessum vinsæla stað í Hlíðahverfinu. Íbúðin hefur verið mikið endurnýj- uð og er hver fermetri hennar nýttur eins og best verður á kosið.Í góðu göngufæri við miðbæinn, Öskjuhlíð og Nauthólsvík. Verð 17,5 milljónir. 3 HERBERGI LANGAHLÍÐ Vel skipulögð og björt 2ja her- bergja íbúð ásamt aukaherbergi í risi á besta stað í Hlíðunum. Húsið er með glæsilegri fjölbýl- ishúsum í Reykjavík og er hannað af Einari Sveinssyni. Húsið er í góðu ástandi og hefur ver- ið vel viðhaldið. Stutt er í alla þjónustu, skóla og útivistarsvæði. Verð 17,9 millj. GRÆNLANDSLEIÐ Glæsileg ný og fullbúin 2ja herbergja neðri sérhæð í parhúsi þar sem allt er sér, s.s. inngangur, þvottahús og hiti. Stað- setning hússins er mjög skemmtileg á fallegum útsýnisstað. Verð 19,5 milljónir. LÆKJARGATA - HAFNARFIRÐI Mjög falleg 2ja herbergja 75 fm íbúð með sérinngangi á jarðhæð við Lækinn í Hafnarfirði í glæsilegu nýju húsi í hjarta Hafnarfjarðar. Íbúðin er mjög vel skipulögð með góðri suðvesturverönd. Íbúðin skilast fullbúin með eikarparketi og innréttingar eru úr eik. Verð 17,9 milljónir. LYNGÁS 15 - GARÐABÆ Til sölu er mjög gott atvinnuhúsnæði við Lyngás í Garðabæ. Um er að ræða tvö sambyggð hús sem eru samtals 1.335 fm. Fremra húsið skiptist annars vegar í mjög góð skrifstofurými á tveimur hæðum og hins vegar í vöruhús með milliloft að hluta og góðri innkeyrluhurð. Frá fremra húsinu er síðan opið inn í vöruhúsið sem stendur á baklóð. Með einföldum hætti má opna meira á milli þessara hús en gert er í dag. Verð 170 milljónir. ÁLFTAMÝRI 1-5 - TIL LEIGU Til leigu er stór hluti húsnæðis sem nú þegar er vel þekkt á Rvk-svæðinu. Nýir eigendur hafa gert umtals- verðar breytingar á húsinu ásamt því að byggja nýja hæð á húsið að hluta og endurskipuleggja lóð m.t.t. þess að fjölga bílastæðum. Um er að ræða ca 350 fm á 1. og 2. hæð en ca 500 fm í kjallara, samt. um 1.200 fm. Eingöngu leigjendur í heilbrigðistengdri starfsemi koma til greina. Uppl. gefur Jón G. Jónsson á skrifst. eða í s. 840-4049. 2 HERBERGI I KELDULAND KLEPPSVEGUR ATVINNUHÚSNÆÐI Kári Fanndal Guðbrandsson, Sigrún Sigurpálsdóttir, lögg. fasteignasali. S. 562 1200 F. 562 1251 TRAUST ÞJÓNUSTA Í ÁRATUGI FANNAFOLD Glæsilegt einbýlishús við Fannafold. Húsið er 192,7 fm, þar af er bílskúr 35,9 fm. Í húsinu eru rúmgóðar og glæsilegar stofur, eldhús, 3-4 svefnherbergi, bað- herbergi, eldhús, þvottaherbergi o.fl. Í eldhúsi er ný mjög vönduð Alno innrétt- ing og De Dietrich eldunartæki. Náttúru- steinflísar og rauðeik á gólfum. Mjög fal- legur garður. Mikið útsýni. Einstaklega glæsilegt og fallegt hús á góðum stað. LOGAFOLD Mjög vel staðsett og glæsilegt ca 340 fm einbýlishús á tveimur hæðum. Á efri hæð eru stofur, óvenjustórt og glæsilegt eldhús, 4 herbergi, baðherbergi, snyrt- ing, þvottaherbergi og forstofa. Á neðri hæð eru 2 mjög góð herbergi, sjónv.- /fjölskyldurými, snyrting, forstofa og mjög rúmgóður bílskúr. Hús í góðu við- haldi, m.a. þak og þakkantar nýtt. Mjög stutt í skóla og alla almenna þjón- ustu. Draumahús allra sem þurfa mik- ið rými/mörg herbergi. Fallegur garð- ur. Verð 64,0 millj. VANTAR ALLAR STÆRÐIR OG GERÐIR FASTEIGNA Á SÖLUSKRÁ KLEPPSVEGUR 3ja herb. 76,9 fm íbúð á 4. hæð. Íbúðin er góð stofa, 2 svefnherbergi, eldhús með þvottaherbergi innaf, baðherbergi sem er allt endurnýjað, m.a. hornbaker með nuddkerfi, og gangur. Mjög mikið útsýni. Verð 15,9 millj. LAUS. HÁALEITISBRAUT Höfum í einkasölu eitt af vinsælu einnar hæðar raðhúsunum í Háaleitishverfinu. Hús og bílskúr er samt. 182,2 fm, íbúðin 156,7 fm og bílskúr 25,5 fm. Rúmgóðar bjartar stofur, þrjú svefnherbergi (upp- haflega 4 herb.), eldhús og innaf því þvottah. og geymsla, baðherb., gesta- snyrting og forstofa. Mjög gott hús á eftirsóttum stað! Verð 43,0 millj. ARNARSMÁRI Vorum að fá í einkasölu gullfallega 4ra herb. endaíbúð á 1. hæð í þessu ágæta húsi. Íbúðin er stofa, 3 herbergi (t.d. 2 svefnherbergi og fallegt hornherbergi innaf stofu sem flott vinnuherbergi), eld- hús og innaf því þvottaherbergi, baðher- bergi og hol. Íbúðin er mjög björt og úr henni er mjög fallegt útsýni. Bílskúr fylgir. Þetta er draumaíbúð allra ald- urshópa. Verð 29,8 millj. LANGAMÝRI, GARÐABÆ Gullfalleg 3ja herb. íbúð á efri hæð í þessu ágæta húsi. Íbúðin er 85,7 fm. Sérinngangur af svölum. Hún skiptist í góða stofu, tvö svefnherbergi, eldhús, nýstandsett baðherbergi, þvottaherbergi innaf eldhúsi og forstofu. Stórar og góðar suðvestursvalir. Gott hús á mjög eftirsóttum stað. Verð 23,6 millj. STÓRHOLT, 3JA HERB. ÍBÚÐ + BÍLSKÚR 3ja herb. íbúð á neðri hæð í þessu ágæta húsi ásamt góðum bílskúr. Íbúðin er 2 saml. stofur, gott svefnherbergi, (getur auðveldlega verið 2 svefnher- bergi), eldhús, baðherbergi og hol. Mjög mikið endurnýjuð íbúð, m.a. nýtt eldhús, baðherbergi og fallegt eikarparket. LAUS. Góð eign á eftirsóttum stað. Kaupendur  Þinglýsing – Nauðsynlegt er að þinglýsa kaupsamningi strax hjá við- komandi sýslumannsembætti. Það er mikilvægt öryggisatriði. Á kaupsamn- inga v/eigna í Hafnarfirði þarf áritun bæjaryfirvalda áður en þeim er þing- lýst.  Greiðslustaður kaupverðs – Al- gengast er að kaupandi greiði afborg- anir skv. kaupsamningi inn á banka- reikning seljanda og skal hann tilgreindur í söluumboði.  Greiðslur – Inna skal allar greiðslur af hendi á gjalddaga. Seljanda er heimilt að reikna dráttarvexti strax frá gjalddaga. Hér gildir ekki 15 daga greiðslufrestur.  Lánayfirtaka – Tilkynna ber lánveit- endum um yfirtöku lána.  Lántökur– Skynsamlegt er að gefa sér góðan tíma fyrir lántökur. Það get- ur verið tímafrekt að afla tilskilinna gagna s. s. veðbókarvottorðs, bruna- bótsmats og veðleyfa.  Afsal – Ef skjöl, sem þinglýsa á, hafa verið undirrituð samkvæmt um- boði, verður umboðið einnig að fylgja með til þinglýsingar. Ef eign er háð ákvæðum laga um byggingarsam- vinnufélög, þarf áritun byggingarsam- vinnufélagsins á afsal fyrir þinglýsingu þess og víða utan Reykjavíkur þarf áritun bæjar/sveitarfélags einnig á af- sal fyrir þinglýsingu þess.  Samþykki maka – Samþykki maka þinglýsts eiganda þarf fyrir sölu og veðsetningu fasteignar, ef fjölskyldan býr í eigninni.  Gallar – Ef leyndir gallar á eigninni koma í ljós eftir afhendingu, ber að til- kynna seljanda slíkt strax. Að öðrum kosti getur kaupandi fyrirgert hugs- anlegum bótarétti sakir tómlætis. Gjaldtaka  Þinglýsing – Þinglýsingargjald hvers þinglýsts skjals er nú 1.350 kr.  Stimpilgjald– Það greiðir kaupandi af kaupsamningum og afsölum um leið og þau eru lögð inn til þinglýs- ingar. Ef kaupsamningi er þinglýst, þarf ekki að greiða stimpilgjald af af- salinu. Stimpilgjald kaupsamnings eða afsals er 0,4% af fasteignamati húss og lóðar, þ. e. 4.000 kr. af hverri millj- ón.  Skuldabréf – Stimpilgjald skulda- bréfa er 1,5% af höfuðstóli (heildar- upphæð) bréfanna eða 1.500 kr. af hverjum 100.000 kr. Kaupandi greiðir þinglýsingar- og stimpilgjald útgefinna skuldabréfa vegna kaupanna, en selj- andi lætur þinglýsa bréfunum.  Stimpilsektir– Stimpilskyld skjöl, sem ekki eru stimpluð innan 2ja mán- aða frá útgáfudegi, fá á sig stimpil- sekt. Hún er 10% af stimpilgjaldi fyrir hverja byrjaða viku. Sektin fer þó aldr- ei yfir 50%.  Skipulagsgjald – Skipulagsgjald er greitt af nýreistum húsum. Af hverri byggingu, sem reist er, skal greiða 3‰ (þrjú pro mille) í eitt sinn af brunabótavirðingu hverrar húseignar. Nýbygging telst hvert nýreist hús, sem virt er til brunabóta svo og við- byggingar við eldri hús, ef virðing- arverð hinnar nýju viðbyggingar nem- ur 1/5 af verði eldra hússins. Þetta á einnig við um endurbætur, sem hækka brunabótavirðingu um 1/5. Húsbyggjendur  Lóðaumsókn – Eftir birtingu aug- lýsingar um ný byggingarsvæði geta væntanlegir umsækjendur kynnt sér þau hverfi og lóðir sem til úthlutunar eru á hverjum tíma hjá byggingaryf- irvöldum í viðkomandi bæjar- eða sveitarfélögum – í Reykjavík á skrif- stofu borgarverkfræðings, Skúlatúni 2. Skilmálar eru þar afhentir gegn gjaldi, ef tilbúnir eru. Umsækjendur skulu fylla út nákvæmlega þar til gert eyðublað og senda aftur til viðkom- andi skrifstofu. Í stöku tilfelli þarf í um- sókn að gera tillögu að húshönnuði en slíkra sérupplýsinga er þá getið í skipulagsskilmálum og á umsókn- areyðublöðum. Minnisblað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.