Morgunblaðið - 29.05.2006, Blaðsíða 26
26 F MÁNUDAGUR 29. MAÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ
LÓÐ VIÐ ELLIÐAVATN
EINSTAKT TÆKIFÆRI
Fasteignamiðstöðinni Hlíðasmára 17, sími 550-
3000, hefur verið að falið að selja byggingarrétt á
einstaklega vel staðsettri einbýlishúsalóð
við Elliðavatnið. Frábært útsýni.
Lóðin er rétt rúmir 1.000 m2 að stærð.
Byggja má allt að 350 m2 einbýlishús á lóðinni.
Nánari upplýsingar á skrifstofu FM.
3ja-4ra herbergja
FISKAKVÍSL
Erum með í sölu fallega íbúð á jarðhæð á
þessum vinsæla stað. Íbúðin er öll nýmál-
uð. Gólfefni parket og flísar. Íbúðinni fylgir
12,9 fm herb. með gluggum í kjallara.
Nánari uppl. á skrifstofu FM í síma 550-
3000. Verð 26,2 millj.
Einbýli
ESJUGRUND - KJALARNESI
Vorum að fá í sölu vel staðsett einbýlishús
með sjávarútsýni. 5 svefnherbergi, tvöfald-
ur bílskúr, ný eldhúsinnrétting. Eign á frá-
bærum stað sem vert er að skoða. Nánari
uppl. á skrifstofu FM, sími 550-3000. Verð
45 millj. 70946
BLEIKJUKVÍSL
Erum með í sölu fallegt einbýlishús með
aukaíbúð á jarðhæð, innarlega í botnlanga
á þessum vinsæla stað. Afar vel til haldið
hús, laust til afhendingar. Nánari uppl. á
skrifstofu FM, s. 550-3000 og fmeignir.is
Eftir lokun 893-4191. Verð 67,4 millj 70945
4ja Herbergja
LAUTASMÁRI - KÓPAVOGI
Erum með í sölu fallega 134 fm íbúð á 8.
og efstu hæð með gríðarlega miklu útsýni.
Gólfefni parket og flísar. Tvennar svalir.
Snyrtileg sameign. Eign sem vert er að
skoða. Nánari upplýsingar á skrifstofu FM,
sími 550-3000. 30865
LAUFRIMI
Erum með í sölu á jarðhæð snyrtilega 4ra
herb. íbúð ásamt bílskúr. Sérinngangur,
stór afgirt verönd, nýtt parket á allri íbúð-
inni. Tengt fyrir þvottavél á baðherbergi.
Nánari uppl. á skrifstofu FM, s. 550-3000,
einnig fmeignir.is Ásett verð 24,8 millj.
30867
MÓABARÐ - HAFNARFIRÐI
Erum með í sölu fallega 110 fm 4ra herb.
íbúð með sérinngangi á 1. hæð við Móa-
barð. Gólfefni flísar og parket. Ársgömul
tæki í eldhúsi. Falleg eign á góðum stað.
Nánari uppl. á skrifst. FM, sími 550-3000.
Verð 23,6 millj. 30869
DRÁPUHLÍÐ
Erum með í sölu fallega 4ra herb. miðhæð
með sérinngangi á góðum stað á þessum
sívinsæla stað. Gegnheilt parket á gólfum.
Stutt í skóla og aðra þjónustu. Nánari
uppl. á skrifstofu FM, sími 550-3000. Verð
29,5 millj. 30868
FJÁRFESTAR –
BYGGINGAVERKTAKAR
Hjá Fasteignamiðstöðinni er til sölu umtalsvert af
framtíðarbyggingarlandi í Reykjavík og í nágranna-
sveitarfélögum. Einnig á Reykjanesi og í nágrenni
við Selfoss, Hveragerði, Borgarnes og Egilsstaði.
Nánari uppl. á skrifstofu FM (Magnús),
Hlíðasmára 17, sími 550 3000.
LÓÐ MEÐ BYGGINGARÉTTI.
HAMRAFELL - MOSFELLSBÆ
Erum með í sölur u.þ.b. 1300 fm einbýlishúsalóð
úr landi Hamrafells. Mögulegt er að byggja allt að
300 fm einbýlishús á lóðinni.
Nánari uppl. á skrifstofu FM, sími 550-3000
JARÐIR – LANDSPILDUR – SUMARHÚS
SJÁ NÁNAR Á www.fmeignir.is
2ja herb.
ENGIHJALLI - KÓPAVOGI
Erum með í sölu bjarta og rúmgóða 2ja
herb. 89 fm íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi við
Engihjalla. Parket á gólfum. Húsið var lag-
fært að utan síðastliðið sumar, m.a. skipt
um útihurð og hurð inn í sameign og
múrviðgerðir að utan. Nánari uppl. á skrif-
stofu FM, sími 550-3000. Verð 17,2 millj.
ASPARFELL - LAUS
Erum með í sölu snyrtilega 2ja herb. íbúð
á 4. hæð í lyftuhúsi. Verið er að klæða
húsið að utan og er sá kostnaður greiddur
af seljanda. Þvottahús á hæðinni. Gólfefni
parket og flísar. Nánari uppl. á skrifstofu
FM, sími 550-3000. Verð 13,9 millj. 10854
Landsbyggðin
SUMARHÚS - ÞINGVALLA-
HREPPI
Erum með í sölu sumarhús á 4246 fm
eignarlóð í landi Miðfells í Þingvallahreppi,
62 km frá Reykjavík. Vatn yfir sumarið.
Húsið er kynt með rafmagnskyndingu.
Lóðin liggur að vatninu. Nánari uppl. á
skrifstofu FM, s. 550-3000, einnig fmeign-
ir.is.130596
BYGGINGARLAND
Erum með í einkasölu mjög áhugavert, að hluta til
væntanlegt byggingarland sem liggur að byggðinni
í sveitarfélaginu Vogum á Vatnsleysuströnd.
Um er að ræða óskipt land svonefndra Vogajarða
(Vogatorfa) í Vatnsleysustrandahreppi, þ.e.a.s. Austur-
kot, Minni-Vogar, Tumakot, Hábær, Nýi-bær, Stóru-
Vogar og Suðurkot, áætluð stærð 2773 ha.
Aðeins fyrir fjársterka aðila. Áhugaverð fjárfesting.
Nánari upplýsingar á skrifstofu FM, sími 550 3000.
Sjá einnig á fmeignir.is og mbl.is
Einkasöluaðili
Afhending í júní 2006 MYNDIR má oft hengja neðar á veggi en vaninn er og margar saman svo njóta megi þeirra þegar setið er. Málverkin
eru eftir Gunnar Örn.
Uppröðun mynda
Innihaldið skiptir máli