Morgunblaðið - 29.05.2006, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 29.05.2006, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 29. MAÍ 2006 F 25 GARÐASTRÆTI, MIÐBÆ 60,2 FM, 2JA HERB. Á 2. HÆÐ Í FALLEGU HÚSI. SVALIR. Eignin skiptist í : 2 samliggjandi stofur með svölum (möguleiki á að útbúa herbergi úr annarri stofunni), herbergi, eldhús, baðher- bergi, gang og geymsluskáp. V-18,2 millj. (4084) HJALTABAKKI 71 fm, 2ja herb. end- aíbúð á 3. hæð í þessu barnvæna og sívinsæla hverfi. Eignin skiptist í : Forstofu, eldhús, bað, stóra stofu með svölum og gott herbergi. Í kjallara er sérgeymsla. Tengt fyrir þvottavél á baði. V.- 14,0 millj. (3887) RAUÐALÆKUR 68,8 FM 2JA HERB. ÍBÚÐ Á JARÐH/KJ. Í FALLEGU HÚSI Á GÓÐUM STAÐ Í BORGINNI. Eignin skiptist í: Forstofu, eldhús, herbergi, bað, stofu, geymslu og sam.þvottahús. Sérinng. V.-15,5 millj. (4070) FELLSMÚLI Tæplega 60 fm 2ja herb. íbúð á 2. hæð í steniklæddu fjölbýli. Stórar suð- ursvalir, gott útsýni. Parket á gangi, svefnh. og stofu. V.- 14,7 millj. (3911) LANGHOLTSVEGUR Ósamþykkt 2ja herb. kjallaraíbúð 39 fm. Íbúðin er nýmáluð. Nýjar flísar á allri íbúðinni. Góðar leigutekjur. V.- 9,5 millj. (4029) STÝRIMANNASTÍGUR. 65,6 FM, 2JA HERB. ÍBÚÐ Á JARÐH/KJ. MEÐ SÉRINNGANGI. EIGNIN ER TALSVERT MIK- IÐ ENDURNÝJUÐ. Eignin skipist í: Forstofu, herbergi, stofu, eldhús, bað og geymslu. Sam. þvottahús. Nýleg gólfefni. Sérinng. Góð eign á vinsælum stað í Vesturbænum. V- 18,4 millj. Eldri borgarar VESTURGATA ÞJÓNUSTUÍBÚÐ FYRIR ALDRAÐA. Vorum að fá í einkasölu þjónustuíbúð fyrir 67 ára og eldri. Íbúðin er m/geymslu 47,2 fm og er laus fyrir þig strax. Mikil þjónusta og fallegt umhverfi er hér sem bíður þín. Laus, lyklar á skrifstofu. V.-17,0 millj. (4072) HVASSALEITI, ELDRI BORGARAR. 77,0 FM, 2JA HERB. ÍBÚÐ Á 3. HÆÐ Í MJÖG GÓÐU HÚSI MEÐ MJÖG MIKILLI ÞJÓNUSTU Eignin skiptist í : Forstofu, stofu, eldhús, bað og herbergi. 2 sérgeymslur. Sam. þvottahús á hæðinni. EIGNIN ER LAUS TIL AF- HENDINGAR STRAX. V.-27,9 millj. (4033) Nýbyggingar ÁLFKONUHVARF ELLIÐA- VATN. 130,9 FM, 4RA HERB. ENDAÍ- BÚÐ Á 3. HÆÐ (EFSTU) Í GLÆSILEGU NÝJU FJÖLBÝLISHÚSI. GLÆSILEGT ÚT- SÝNI. Eldhúsinnrétting, skápar og hurðir frá Jke design. Flísar á baði, þvottahúsi og forstofu. Stæði í bílageymslu og sérgeymsla. Lyfta í hús- inu. Sérinng. af svalagangi. V.-31 millj. (3782) AKURHVARF, KÓP. Fullbúin með gólfefnum. Í náttúrufegurðinni á þessum indæla stað vorum við að fá glænýja 109 fm íbúð á 1. hæð í klæddu lyftuhúsi ásamt stæði í bíla- geymslu. Parket og flísar á gólfum. Vandaðar eik- arinnréttingar og hurðir. Skoðaðu þessa. Landið TJARNARGATA, VOGUM. 133,9 FM EINBÝLISHÚS Á GÓÐUM STAÐ Í VOGUNUM. Eignin skiptist í: Forstofu, hol, 2 stofur, bað, 3 góð herbergi, sjónvarpshol, eldhús, þvottahús og geymslu. V-21,5 millj. (4015) TÚNGATA, EYRARBAKKA. 133,1 FM EINBÝLI ÁSAMT 47,2 FM BÍL- SKÚR, SAMTALS 180,3 FM Sjávarilmur og huggulegheit. Eignin skiptist í forstofu, gang, sjó- varpshol, stofu, 4 svefnherbergi, eldhús, baðher- bergi og þvottaherbergi. Tveir inngangar, annar frá þvottahúsi. Stór mjög skemmtileg lóð. V-27,9 millj. (4079) Sumarbústaðir RJÚPNASTEKKUR VIÐ ÞINGVALLAVATN Mjög fallegur 46,8 fm bústaður með 80 fm nýlegri verönd með fallegu útsýni yfir Þingvallavatn. Bústaðurinn stendur á 1605 fm eignalóð í Miðfellslandi. V- 8,9 millj. (4069) A Ð V E I T A S É R H V E R J U M V I Ð S K I P T A V I N I P E R S Ó N U L E G A Þ J Ó N U S T U 81,4 FM 3JA HERB. ÍBÚÐ Á 2. HÆÐ Í LITLU FJÖLBÝLISHÚSI. Eignin skipist í : Forstofu með skáp, eldhús með borðkrók, rúmgóða stofu með útgangi á svalir, 2 herbergi með skápum, hol og baðh. Parket og flísar á gólfi. Í kjallara er sérgeymsla og sam. hjóla- og vagnageymsla. Íbúðin er mjög falleg og vel um gengin. V-18,4 millj. (4059) LAUFRIMI 102 FM, 4RA HERB. ÍBÚÐ Á 4. HÆÐ (EFSTU) Í FALLEGU HÚSI. Íbúðin skiptist í hol, 2 svefnherbergi, tvær stofur (má auðveldlega nota aðra sem svefnherbergi) eldhús, baðher- bergi og sérgeymslu í kjallara. Eignin er mikið endurnýjuð, ný innr. í eldhúsi og nýstandsett baðherb. Ný gólfefni og gler að hluta. V-21,9 millj. (4098) STÓRAGERÐI 93,3 FM 4RA HERB. ÍBÚÐ Á JARÐHÆÐ MEÐ SÉRINNGANGI OG AFGIRTUM GARÐI. Eignin skiptist í : Forstofu, hol, 3 herbergi með skápum, eldhús, stofu, bað og sérgeymslu í kj. Sam. þvottahús ásamt hjóla- og vagnageymslu. Vel staðsett eign á vinsælum stað. V-21,9 millj. (4096) SÓLTÚN 154,7 FM MJÖG FALLEG OG VEL SKIPULÖGÐ 102,7 FM ÍBÚÐ Á 1. HÆÐ ÁSAMT CA 52 FM ÓSKRÁÐU RÝMI Í KJALLARA. Eignin skiptist í : Forstofu, hol, eldhús, bað, stofu, borðstofu og 2-3 herb. Í kj. er stórt sjónvarpshol, herbergi með út- gangi, þvottahús og geymsla. Sam. hjóla- og vagnageymsla. Eignin er laus í ágúst. (4100) EFSTIHJALLI, KÓP. Mjög falleg 68,8 fm 2ja herb. íbúð á jarðh/kj. í fallegu húsi á góðum stað í borginni.Eignin skiptist í: Forstofu með flísum á gólfi, fallegt eldhús, herbergi með skáp, rúmgott bað, björt parket- lögð stofa, geymlsa undir stiga og sam.þvottahús. Sérinngangur. V-15,5 millj. (4070) Hrefna tekur vel á móti ykkur í dag milli kl. 17-19. RAUÐALÆKUR 10 í dag milli kl. 17 og 19 MJÖG FALLEG 100,3 FM ÍBÚÐ Á TVEIM EFSTU HÆÐUM Í GLÆSI- LEGU HÚSI MEÐ FRÁBÆRU ÚT- SÝNI. Eignin skiptist í : Neðri hæð : Forstofa, eldhús, stofa, tvennar svalir. Efri hæð: 2 herbergi, gangur og bað. Frá gangi er stigi upp í óskráð efra ris þar sem er búið að útbúa gott skrif- stofuherbergi. Stæði í bílageymslu. V-32,9 millj. (4065) KLAPPARSTÍGUR - ÞAKÍBÚÐ 143,2 FM, 6 HERB. ÍBÚÐ Á 8. OG 9. HÆÐ (EFSTU) ÁSAMT STÆÐI Í BÍLAGEYMSLU. EINSTAKT ÚT- SÝNI. Eignin skiptist í: Neðri hæð : Forstofa, eldhús, stofa, borðstofa, her- bergi og wc. Efri hæð : Sjónvarpshol, gangur, hjónaherbergi, 2 herbergi, baðherbergi og þvottahús. Sérgeymsla á jarðhæð. Sam. þvotthús, leikher- bergi, fundaherbergi með útgangi á risa suðursvalir. Stæði í bílageymslu. Húsvörður. V-37,9 millj. (4090) ESPIGERÐI 800 FM SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI Á EINNI HÆÐ MEÐ GÓÐU ÚTSÝNI. Eignin býður upp á mikla möguleika, er opinn salur í dag. Tveir inngangar. Möguleiki á lyftu. Upplýsingar á skrif- stofu. V.-80,0 millj (3864) DRAGHÁLS / FOSSHÁLS OPIÐ HÚS STÓRGLÆSILEGT SKRIFSTOFU- HÚSNÆÐI Á BESTA STAÐ Í REYKJAVÍK Húsið er skráð skv. skráningu FMR 1.221 fm á 4 hæðum en með sameign er eignin 1.654 fm skv. eignaskiptasamningi. Kjallari er 473 fm, m.a. með bílageymslu. 1. hæðin er 371 fm, 2. hæð er 424 fm. Á efstu hæð eru 386 fm. Allar innrétting- ar og lagnir eru fyrsta flokks. Hús- næðið verður laust til afnota í ágúst nk. Á eigninni getur hvílt 75% af andvirði kaupverðs. V. 260 millj. (4092) ENGJATEIGUR - GLÆSILEGT SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI 94 FM 3JA HERB. ÍBÚÐ Á JARÐ- HÆÐ MEÐ ÚTGANGI Á VERÖND. Íbúðin skiptist í forstofu/hol, tvö svefn- herbergi, tölvuherbergi (geymslu), stofu, eldhús, baðherbergi, þvottaher- bergi og sérgeymslu í kjallara. Flísar og gegnheilt eikarparket á gólfum. V-24,0 millj. (4068) RJÚPNASALIR, KÓPAVOGI Um er að ræða 4 íbúðir í sama hús- inu. Tvær 2ja herbergja íbúðir á jarðhæð með útgangi út í garð. Ein 2ja herb.íbúð á 2 hæð og eina 3ja herb. íbúðir á 3 hæð, íbúðirnar eru með útgangi út á svalir. Allar íbúð- irnar eru með sérinngangi. Mjög vel staðsett hús innst í botnlanga. Sam.hjóla og vegnageymsla á jarð- hæð. Verð frá : 14,5 – 17,9millj. Frekari uppl. Æ skrifstofu. GULLENGI - GRAFARVOGI         LA U S  LA U S  LA U S  LA U S  LA U S
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.