Morgunblaðið - 29.05.2006, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 29.05.2006, Blaðsíða 12
12 F MÁNUDAGUR 29. MAÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ Lindarberg - Hafnarfirði Vandað og vel staðsett 173 fm raðhús á tveimur hæðum á miklum útsýnis- stað. Eignin er innréttuð á smekklegan hátt með vönduðum innrétt. og skiptist m.a. í eldhús með miklu skápaplássi, tvær stofur,, sjónvarpsst., 3 herb. og 2 vönduð baðherb. Arinn í stofu og út- gangur á flísalagðar suðursvalir. Gegnheilt parket á flestum gólfum og granít- lagður stigi á milli hæða. 23 fm bílskúr. Glæsileg eign. Verð 41,5 millj. Norðurbrú - Garðabæ Glæsileg 124 fm 4ra herb. íbúð á 4. hæð (efstu) í vönduðu lyftuhúsi í Sjá- landi ásamt 11,4 fm geymslu í kj. og sérstæði í lokaðri bílageymslu. Eld- hús með vönduðum tækjum, sjón- varpshol, rúmgóð og björt stofa, 3 herb. og flísalagt baðherb. Um 40,0 fm svalir út af eldhúsi. Sjávarútsýni. Allar innréttingar og hurðir úr eik. Gegnheilt eikarparket á gólfum. Nesbali - Seltjarnarnesi Fallegt og vel skipulagt um 290 fm einbýlishús á einni hæð með um 80 fm tvöf. bílskúr á sunnanverðu Sel- tjarnarnesi. Eldhús með hvítri ALNO innréttingu og vönduðum tækjum, gengið í sólskála úr eldhúsi sem býð- ur upp á mikla möguleika, stofa og borðstofa með miklum glugggum, 4 svefnherb. auk sjónvarpsrýmis/skrifstofu og rúmgott baðherb. auk gesta w.c. Stórt yfirbyggt anddyri og 20 fm herb. undir bílskúr. Parket og flísar á gólfum. Ræktuð lóð með timburverönd til suðurs. Hellulögð upphituð inn- keyrsla. Einstök eign á eftirsóttum stað í grónu og rólegu hverfi. ÓSKAST Í GARÐABÆ GOTT RAÐHÚS EÐA EINBÝLISHÚS MEÐ 4 SVEFNHERBERGJUM ÓSKAST Í HVARFAHVERFI Í KÓPAVOGI UM 300 FM EINBÝLISHÚS MEÐ ÚTSÝNI, FYRIR TRAUSTAN KAUPANDA ÞAKÍBÚÐ ÓSKAST ÓSKUM EFTIR NÝLEGRI UM 170-220 FM ÞAKÍBÚÐ MEÐ BÍLASTÆÐI EÐA BÍLSKÚR FASTEIGNA- MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteignasali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fasteignasali. Unnar Smári Ingimundarson, viðskiptafr. og lögg. fasteignasali. SAMTENGD SÖLUSKRÁ FJÖGURRA FASTEIGNASALA - EIN SKRÁNING - MINNI KOSTNAÐUR - MARGFALDUR ÁRANGUR ELDRI BORGARAR Bólstaðarhlíð - 3ja herb. 85 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð í góðu lyftuhúsi fyr- ir 60 ára og eldri. Rúmgóð og björt stofa m. útg. á suðursvalir, eldhús, 2 rúmgóð herb. með skápum og baðherb. Verð 26,5 millj. SÉRBÝLI Fornaströnd - Seltj. Vel staðsett 210 fm einbýlishús á einni hæð auk 39 fm tvöf. bílskúrs. Eignin skiptist m.a. í rúmgott hol, samliggj. borð- og setustofu með út- sýni til sjávar, stórt eldhús, sjónvarpsstofu, 4 herb. auk húsbóndaherb. og flísalagt baðherb. auk gestasalernis. Úr sjónvarps- stofu er gengið í hellulagðan sólskála og á verönd. Falleg ræktuð lóð. Verð 69,0 millj. Eiðimýri - Seltj. 3ja herb. Góð 92 fm útsýnisíbúð á 4. hæð í nýlegu lyftuhúsi auk 7,9 fm sérgeymslu í kj. Íbúðin skiptist m.a. í opið eldhús, rúm- góðar samliggj. stofur, 1 herb. og bað- herb. með þvottaaðst. Yfirbyggðar flísa- lagðar suðursvalir. Parket á gólfum. Húsvörður. Verð 35,0 millj. Gullsmári - Kóp. 3ja herb. útsýnisíbúð. Glæsileg 76 fm íbúð á 10. hæð ásamt 29 fm bílskúr. Björt stofa m. útg. á flísalagðar svalir, 2 góð herb., bæði með skápum, eldhús með eikarinnrétt. og baðherb. m. þvottaaðst. Glæsilegt útsýni. Verð 29,9 millj. Raðhús við KR-völlinn. Stór- glæsilegt 216 fm tvílyft raðhús m. innb. bíl- skúr. Eignin er mikið endurnýjuð, hönnuð af Rut Káradóttur innanhússarkitekt og lýsing hönnuð af Lúmex. Stórar stofur auk arin- stofu, glæsilegt eldhús með innrétt. úr beyki og mjög góðri borðaðst., sjónvarps- stofa m. útg. á suðursvalir, 4 herb. og vandað baðherb. auk gesta w.c. Sand- steinn og parket á gólfum. Lóð til suðurs með miklum veröndum og skjólveggjum. Hiti í innkeyrslu og stéttum fyrir framan hús. Verð 69,0 millj. Digranesvegur - Kóp. 226 fm tví- lyft einbýlishús með glæsilegu óhindruðu útsýni í Suðurhlíðum Kópavogs. Stór stofa með miklum gluggum, eldhús með góðum borðkrók, sjónvarpshol, 4 herb. og nýlega endurnýjað baðherb. auk gesta w.c. Stór og skjólmikil lóð með sólpalli. Suðursvalir. Göngufæri í skóla og leikskóla. Verð 43,9 millj. Deildarás. Fallegt um 280 fm tvílyft einbýlishús með 35 fm innb. bílskúr í Se- lásnum. Eignin skiptist m.a. í samliggj. bjartar stofur með arni, rúmgott eldhús, ný- lega endurnýjað baðherb., gufubað í öðru, 5 herb. og sjónvarpshol. Vestursvalir út af stofum með góðu útsýni. Falleg ræktuð lóð með hellulögðum veröndum og skjólveggj- um. Verð 63,0 millj. Birkihlíð. Stórglæsilegt og mikið endur- nýjað 232 fm raðhús á þremur hæðum auk 28 fm sérstæðs bílskúrs með mikilli lofthæð. Eignin er endurnýjuð á vandaðan og smekk- legan hátt. Stofa með arni og aukinni loft- hæð, eldhús með nýjum glæsilegum eikar- innrétt. og eyju og 5 stór herb. auk fataherb. Glæsileg, endurnýjuð lóð með veröndum, skjólveggjum og hellulögðum stéttum. Hiti í innkeyrslu. Suðursvalir. Verð 59,9 millj. Sunnubraut-Kóp. BYGGINGAR- LÓÐ/EINBÝLI MEÐ SJÁVARÚTSÝNI. 833 fm byggingarlóð undir einbýli. Á lóðinni stendur 102 fm einbýli í lélegu ásigkomu- lagi, þó íbúðarhæft auk 29 fm bílskúrs sem myndi víkja fyrir nýbyggingu. Verðtilboð. Vesturhólar - útsýni. Mjög gott 233 fm tvílyft einbýlishús auk 29 fm bíl- skúrs. Aðalhæðin, sem er 145 fm að stærð, skiptist í stofu með útgangi á svalir til suð- urs og vesturs, eldhús með nýlegri innrétt., 3 herb., öll með skápum og flísalagt bað- herb. auk gesta w.c. Parket og flísar á gólf- um. Sér 3ja herb. er á neðri hæð, góðar leigutekjur. Ræktuð lóð. Gott útsýni yfir borgina. Stutt í Elliðaárdalinn í góðar gönguleiðir. Verð 47,5 millj. Garðsstaðir- frábær staðsetn- ing. Mjög vandað og afar glæsilegt 477 fm einbýlishús á tveimur hæðum með innb. tvöf. 47 fm bílskúr. Eignin er afar vel staðsett á frá- bærum útsýnisstað niður við opið svæði og golfvöllinn með óhindruðu útsýni til sjávar. Á hæðinni eru glæsil. stofur með góðri lofthæð, 4 herb., eldhús með vönd. innréttingum, stórt baðherb. og gesta w.c. Efri hæðin er nánast öll klædd að innan með sedrusviðarbjálkum. Í kj. er tvö stór opin rými (hobbýherb./vinnu- stofa), stórt herb. og baðherb. Ræktuð lóð með verönd og heitum potti. Byggðarendi. Fallegt 295 fm tvílyft einbýlishús með 30 fm innb. bílskúr. Eignin skiptist m.a. í bjartar stofur með arni, eld- hús, 4-5 herb. og flísalagt baðherb. auk 2ja herb. séríbúðar á neðri hæð sem auðvelt er að sameina aftur við efri hæð. Ræktuð lóð með timburverönd og sólhýsi. Suðaustur- svalir. Arkitekt: Eðvarð Guðmundsson. Verð 61,9 millj. Kaplaskjólsvegur 157 fm rað- hús á fjórum pöllum í Vesturbænum. Eignin skiptist m.a. í eldhús með eldri innréttingu og góðri borðaðst., rúmgóðar samliggj. stofur m. útg. á flísalagðar svalir, 2-3 herb. og baðherb. auk gesta w.c. Hús nýmálað að utan og þak yfirfar- ið. Ræktuð lóð með timburvreönd. Verð 36,9 millj. HÆÐIR 4RA-6 HERB. 3JA HERB. Sjáland - Garðabæ 17. júní torg - nýjar íbúðir fyrir 50 ára og eldri 66 íbúða fjölbýlishús í Sjálandi í Garðabæ, ætlað fólki 50 ára og eldri. Um er að ræða 6 hæða byggingu með einu stigahúsi og L-laga, 4ra hæða byggingu með 3 stigahúsum og eru öll stiga- húsin sambyggð. Bílageymsla fylgir flestum íbúðum. Vandaðar innréttingar og tæki. Hús klætt að utan að mestu með litaðri álklæðningu. Fyrstu íbúðir verða til afh. í júlí 2006. Byggingaraðili er Byggingarfélag Gylfa og Gunnars. Teikningar og nánari upplýsingar á skrifstofu. Sjáland - Garðabæ Strikið - Jónshús - nýjar íbúðir fyrir 60 ára og eldri Glæsilegar 2ja-4ra herb. íbúðir fyrir 60 ára eldri í Jónshúsi, Sjálandshverfi í Garðabæ. Íbúðirnar verða afhentar fullfrágengnar án gólfefna að undanskildu baði og þvottahúsi en þar verða flísar. Innréttingar frá Brúnási ehf. Frábært sjávarútsýni. Mikil þjónusta verður í húsinu, matsalur og ýmis þjónusta. Fyrstu íbúðirnar afh. nk. haust. Byggingaraðili er Byggingarfélag Gylfa og Gunn- ars. Teikn. og nánari uppl. á skrifstofu. 2JA HERB. Litlagerði Gott og vel skipulagt 159 fm einbýlis- hús á þremur hæðum auk 64 fm bíl- skúrs á þessum eftirsótta stað. Á hæðunum eru rúmgott eldhús með upprunalegri innréttingu, bjartar sam- liggjandi stofur, 3 herbergi og bað- herb. Í kjallara eru samliggj. herbergi, eldhúskrókur, þvottaherb. og snyrting. Suðaustursvalir frá hjónaherb. Vönduð eign sem hefur hlotið gott viðhald að innan sem utan. Verð 46,9 millj. Lækjarfit - Garðabæ Fallegt og afar vel staðsett 250 fm ein- lyft einbýlishús auk bílskúrs. Eignin skiptist m.a. í stórar og bjarta stofur, stóran sólskála með kamínu, 3 her- bergi, eldhús með vönduðum innrétt- ingum og stórt flísalagt baðherb. auk gesta w.c. Innangengt í sólskála úr hjónaherbergi. Hiti í innkeyrslu og stéttum. Ræktuð lóð. Byggingarréttur er að 246 fm stoðíbúð á lóðinni til viðbótar. Verð 55,0 millj. Ásendi - Glæsilegt einbýli við opið svæði Glæsilegt og mikið endurnýjað um 416 fm einbýlishús á tveimur hæð- um með 27 fm innb. bílskúr. Eignin skiptist m.a. í samliggjandi bjartar og stórar stofur með fallegum arni og út- sýni að Elliðaárdalnum, rúmgott eld- hús með nýlegum ljósum innrétting- um og nýjum vönduðum tækjum, um 60 fm fjölskyldurými, 6 herbergi og glæsilega endurnýjað baðherb. auk tveggja snyrtinga. 40 fm garðskáli með heitum potti. Eignin er vel staðsett við opið svæði. Falleg ræktuð lóð. Eign sem vert er að skoða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.