Morgunblaðið - 29.05.2006, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 29.05.2006, Qupperneq 26
26 F MÁNUDAGUR 29. MAÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ LÓÐ VIÐ ELLIÐAVATN EINSTAKT TÆKIFÆRI Fasteignamiðstöðinni Hlíðasmára 17, sími 550- 3000, hefur verið að falið að selja byggingarrétt á einstaklega vel staðsettri einbýlishúsalóð við Elliðavatnið. Frábært útsýni. Lóðin er rétt rúmir 1.000 m2 að stærð. Byggja má allt að 350 m2 einbýlishús á lóðinni. Nánari upplýsingar á skrifstofu FM. 3ja-4ra herbergja FISKAKVÍSL Erum með í sölu fallega íbúð á jarðhæð á þessum vinsæla stað. Íbúðin er öll nýmál- uð. Gólfefni parket og flísar. Íbúðinni fylgir 12,9 fm herb. með gluggum í kjallara. Nánari uppl. á skrifstofu FM í síma 550- 3000. Verð 26,2 millj. Einbýli ESJUGRUND - KJALARNESI Vorum að fá í sölu vel staðsett einbýlishús með sjávarútsýni. 5 svefnherbergi, tvöfald- ur bílskúr, ný eldhúsinnrétting. Eign á frá- bærum stað sem vert er að skoða. Nánari uppl. á skrifstofu FM, sími 550-3000. Verð 45 millj. 70946 BLEIKJUKVÍSL Erum með í sölu fallegt einbýlishús með aukaíbúð á jarðhæð, innarlega í botnlanga á þessum vinsæla stað. Afar vel til haldið hús, laust til afhendingar. Nánari uppl. á skrifstofu FM, s. 550-3000 og fmeignir.is Eftir lokun 893-4191. Verð 67,4 millj 70945 4ja Herbergja LAUTASMÁRI - KÓPAVOGI Erum með í sölu fallega 134 fm íbúð á 8. og efstu hæð með gríðarlega miklu útsýni. Gólfefni parket og flísar. Tvennar svalir. Snyrtileg sameign. Eign sem vert er að skoða. Nánari upplýsingar á skrifstofu FM, sími 550-3000. 30865 LAUFRIMI Erum með í sölu á jarðhæð snyrtilega 4ra herb. íbúð ásamt bílskúr. Sérinngangur, stór afgirt verönd, nýtt parket á allri íbúð- inni. Tengt fyrir þvottavél á baðherbergi. Nánari uppl. á skrifstofu FM, s. 550-3000, einnig fmeignir.is Ásett verð 24,8 millj. 30867 MÓABARÐ - HAFNARFIRÐI Erum með í sölu fallega 110 fm 4ra herb. íbúð með sérinngangi á 1. hæð við Móa- barð. Gólfefni flísar og parket. Ársgömul tæki í eldhúsi. Falleg eign á góðum stað. Nánari uppl. á skrifst. FM, sími 550-3000. Verð 23,6 millj. 30869 DRÁPUHLÍÐ Erum með í sölu fallega 4ra herb. miðhæð með sérinngangi á góðum stað á þessum sívinsæla stað. Gegnheilt parket á gólfum. Stutt í skóla og aðra þjónustu. Nánari uppl. á skrifstofu FM, sími 550-3000. Verð 29,5 millj. 30868 FJÁRFESTAR – BYGGINGAVERKTAKAR Hjá Fasteignamiðstöðinni er til sölu umtalsvert af framtíðarbyggingarlandi í Reykjavík og í nágranna- sveitarfélögum. Einnig á Reykjanesi og í nágrenni við Selfoss, Hveragerði, Borgarnes og Egilsstaði. Nánari uppl. á skrifstofu FM (Magnús), Hlíðasmára 17, sími 550 3000. LÓÐ MEÐ BYGGINGARÉTTI. HAMRAFELL - MOSFELLSBÆ Erum með í sölur u.þ.b. 1300 fm einbýlishúsalóð úr landi Hamrafells. Mögulegt er að byggja allt að 300 fm einbýlishús á lóðinni. Nánari uppl. á skrifstofu FM, sími 550-3000 JARÐIR – LANDSPILDUR – SUMARHÚS SJÁ NÁNAR Á www.fmeignir.is 2ja herb. ENGIHJALLI - KÓPAVOGI Erum með í sölu bjarta og rúmgóða 2ja herb. 89 fm íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi við Engihjalla. Parket á gólfum. Húsið var lag- fært að utan síðastliðið sumar, m.a. skipt um útihurð og hurð inn í sameign og múrviðgerðir að utan. Nánari uppl. á skrif- stofu FM, sími 550-3000. Verð 17,2 millj. ASPARFELL - LAUS Erum með í sölu snyrtilega 2ja herb. íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi. Verið er að klæða húsið að utan og er sá kostnaður greiddur af seljanda. Þvottahús á hæðinni. Gólfefni parket og flísar. Nánari uppl. á skrifstofu FM, sími 550-3000. Verð 13,9 millj. 10854 Landsbyggðin SUMARHÚS - ÞINGVALLA- HREPPI Erum með í sölu sumarhús á 4246 fm eignarlóð í landi Miðfells í Þingvallahreppi, 62 km frá Reykjavík. Vatn yfir sumarið. Húsið er kynt með rafmagnskyndingu. Lóðin liggur að vatninu. Nánari uppl. á skrifstofu FM, s. 550-3000, einnig fmeign- ir.is.130596 BYGGINGARLAND Erum með í einkasölu mjög áhugavert, að hluta til væntanlegt byggingarland sem liggur að byggðinni í sveitarfélaginu Vogum á Vatnsleysuströnd. Um er að ræða óskipt land svonefndra Vogajarða (Vogatorfa) í Vatnsleysustrandahreppi, þ.e.a.s. Austur- kot, Minni-Vogar, Tumakot, Hábær, Nýi-bær, Stóru- Vogar og Suðurkot, áætluð stærð 2773 ha. Aðeins fyrir fjársterka aðila. Áhugaverð fjárfesting. Nánari upplýsingar á skrifstofu FM, sími 550 3000. Sjá einnig á fmeignir.is og mbl.is Einkasöluaðili Afhending í júní 2006 MYNDIR má oft hengja neðar á veggi en vaninn er og margar saman svo njóta megi þeirra þegar setið er. Málverkin eru eftir Gunnar Örn. Uppröðun mynda Innihaldið skiptir máli
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.