Morgunblaðið - 29.05.2006, Side 71

Morgunblaðið - 29.05.2006, Side 71
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 29. MAÍ 2006 F 71 VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Í SÖLU FARSÆL MIÐLUN FASTEIGNA Í 17 ÁR ÁLFKONUHVARF - GLÆSILEGT ÚTSÝNI GRANASKJÓL KLAPPARSTÍGUR ÞINGHÓLSBRAUT ÞINGHOLTSSTRÆTI - VIRÐULEGT HÚS DÚFNAHÓLAR - LYFTUHÚS BARMAHLÍÐ - HLÍÐARNAR FÍFULIND - VÖNDUÐ EIGN ÁLAKVÍSL - STÆÐI Í BÍLAGEYMSLU GALTALIND - MEÐ BÍLSKÚR SLÉTTAHRAUN - HAFNARFIRÐI LÆKJARGATA - MEÐ BÍLSKÚR Falleg og björt 4ra herbergja 125 fm íbúð ásamt 28 fm bílskúr í þessum vinsælu húsum við Lækinn í Hafnarfirði. Íbúðin er á 2. hæð með sérinngangi frá svölum. Allar innréttingar eru úr eik. Mjög stórar og góðar suðursvalir eru út frá eldhúsi. Íbúðin er fullbúin með eikarparketi nema á bað- herbergi og þvottahúsi eru flísar með innsteyptri hitalögn í gólfi. Mjög góð íbúð á frábærum stað í Hafnarfirði. Íbúðin er til afhendingar við kaup- samning. Verð 33,6 milljónir. MOSARIMI Mjög góð 4ra herbergja 88 fm endaíbúð með sérinngangi á efri hæð í litlu fjöl- býli í Grafarvogi. Íbúðin er einkar vel skipulögð þar sem hver fermetri er nýttur. Hér er um að ræða íbúð í rólegu og barnvænu hverfi þar sem stutt er í skóla, leikskóla, golfvöll, íþróttir og aðra þjónustu. Verð 20,9 milljónir. ÁSTÚN Góð 3ja herbergja 78 fm íbúð á 2. hæð með sérinngangi frá svölum á þessum vinsæla stað í Kópavoginum. Íbúðin er björt og skemmti- leg enda skipulag hennar mjög gott. Íbúðin er staðsett í góðu og barnvænu hverfi, þar sem stutt er í skóla, leikskóla og alla aðra þjónustu. Verð 16,8 milljónir. BERGÞÓRUGATA Falleg 3ja herbergja 80 fm íbúð á 2. (efstu) hæð í góðu steinhúsi í miðbæ Reykjavíkur. Þakið var endurnýjað fyrir ca fimm árum og húsið er í ágætis standi. Verð 17,9 millj- ónir. DRÁPUHLÍÐ Sérlega góð og vel skipulögð 3ja herb. 65 fm risíbúð á þessum vinsæla stað í Hlíðahverfinu. Íbúðin hefur verið mikið endurnýj- uð og er hver fermetri hennar nýttur eins og best verður á kosið.Í góðu göngufæri við miðbæinn, Öskjuhlíð og Nauthólsvík. Verð 17,5 milljónir. 3 HERBERGI LANGAHLÍÐ Vel skipulögð og björt 2ja her- bergja íbúð ásamt aukaherbergi í risi á besta stað í Hlíðunum. Húsið er með glæsilegri fjölbýl- ishúsum í Reykjavík og er hannað af Einari Sveinssyni. Húsið er í góðu ástandi og hefur ver- ið vel viðhaldið. Stutt er í alla þjónustu, skóla og útivistarsvæði. Verð 17,9 millj. GRÆNLANDSLEIÐ Glæsileg ný og fullbúin 2ja herbergja neðri sérhæð í parhúsi þar sem allt er sér, s.s. inngangur, þvottahús og hiti. Stað- setning hússins er mjög skemmtileg á fallegum útsýnisstað. Verð 19,5 milljónir. LÆKJARGATA - HAFNARFIRÐI Mjög falleg 2ja herbergja 75 fm íbúð með sérinngangi á jarðhæð við Lækinn í Hafnarfirði í glæsilegu nýju húsi í hjarta Hafnarfjarðar. Íbúðin er mjög vel skipulögð með góðri suðvesturverönd. Íbúðin skilast fullbúin með eikarparketi og innréttingar eru úr eik. Verð 17,9 milljónir. LYNGÁS 15 - GARÐABÆ Til sölu er mjög gott atvinnuhúsnæði við Lyngás í Garðabæ. Um er að ræða tvö sambyggð hús sem eru samtals 1.335 fm. Fremra húsið skiptist annars vegar í mjög góð skrifstofurými á tveimur hæðum og hins vegar í vöruhús með milliloft að hluta og góðri innkeyrluhurð. Frá fremra húsinu er síðan opið inn í vöruhúsið sem stendur á baklóð. Með einföldum hætti má opna meira á milli þessara hús en gert er í dag. Verð 170 milljónir. ÁLFTAMÝRI 1-5 - TIL LEIGU Til leigu er stór hluti húsnæðis sem nú þegar er vel þekkt á Rvk-svæðinu. Nýir eigendur hafa gert umtals- verðar breytingar á húsinu ásamt því að byggja nýja hæð á húsið að hluta og endurskipuleggja lóð m.t.t. þess að fjölga bílastæðum. Um er að ræða ca 350 fm á 1. og 2. hæð en ca 500 fm í kjallara, samt. um 1.200 fm. Eingöngu leigjendur í heilbrigðistengdri starfsemi koma til greina. Uppl. gefur Jón G. Jónsson á skrifst. eða í s. 840-4049. 2 HERBERGI I KELDULAND KLEPPSVEGUR ATVINNUHÚSNÆÐI Kári Fanndal Guðbrandsson, Sigrún Sigurpálsdóttir, lögg. fasteignasali. S. 562 1200 F. 562 1251 TRAUST ÞJÓNUSTA Í ÁRATUGI FANNAFOLD Glæsilegt einbýlishús við Fannafold. Húsið er 192,7 fm, þar af er bílskúr 35,9 fm. Í húsinu eru rúmgóðar og glæsilegar stofur, eldhús, 3-4 svefnherbergi, bað- herbergi, eldhús, þvottaherbergi o.fl. Í eldhúsi er ný mjög vönduð Alno innrétt- ing og De Dietrich eldunartæki. Náttúru- steinflísar og rauðeik á gólfum. Mjög fal- legur garður. Mikið útsýni. Einstaklega glæsilegt og fallegt hús á góðum stað. LOGAFOLD Mjög vel staðsett og glæsilegt ca 340 fm einbýlishús á tveimur hæðum. Á efri hæð eru stofur, óvenjustórt og glæsilegt eldhús, 4 herbergi, baðherbergi, snyrt- ing, þvottaherbergi og forstofa. Á neðri hæð eru 2 mjög góð herbergi, sjónv.- /fjölskyldurými, snyrting, forstofa og mjög rúmgóður bílskúr. Hús í góðu við- haldi, m.a. þak og þakkantar nýtt. Mjög stutt í skóla og alla almenna þjón- ustu. Draumahús allra sem þurfa mik- ið rými/mörg herbergi. Fallegur garð- ur. Verð 64,0 millj. VANTAR ALLAR STÆRÐIR OG GERÐIR FASTEIGNA Á SÖLUSKRÁ KLEPPSVEGUR 3ja herb. 76,9 fm íbúð á 4. hæð. Íbúðin er góð stofa, 2 svefnherbergi, eldhús með þvottaherbergi innaf, baðherbergi sem er allt endurnýjað, m.a. hornbaker með nuddkerfi, og gangur. Mjög mikið útsýni. Verð 15,9 millj. LAUS. HÁALEITISBRAUT Höfum í einkasölu eitt af vinsælu einnar hæðar raðhúsunum í Háaleitishverfinu. Hús og bílskúr er samt. 182,2 fm, íbúðin 156,7 fm og bílskúr 25,5 fm. Rúmgóðar bjartar stofur, þrjú svefnherbergi (upp- haflega 4 herb.), eldhús og innaf því þvottah. og geymsla, baðherb., gesta- snyrting og forstofa. Mjög gott hús á eftirsóttum stað! Verð 43,0 millj. ARNARSMÁRI Vorum að fá í einkasölu gullfallega 4ra herb. endaíbúð á 1. hæð í þessu ágæta húsi. Íbúðin er stofa, 3 herbergi (t.d. 2 svefnherbergi og fallegt hornherbergi innaf stofu sem flott vinnuherbergi), eld- hús og innaf því þvottaherbergi, baðher- bergi og hol. Íbúðin er mjög björt og úr henni er mjög fallegt útsýni. Bílskúr fylgir. Þetta er draumaíbúð allra ald- urshópa. Verð 29,8 millj. LANGAMÝRI, GARÐABÆ Gullfalleg 3ja herb. íbúð á efri hæð í þessu ágæta húsi. Íbúðin er 85,7 fm. Sérinngangur af svölum. Hún skiptist í góða stofu, tvö svefnherbergi, eldhús, nýstandsett baðherbergi, þvottaherbergi innaf eldhúsi og forstofu. Stórar og góðar suðvestursvalir. Gott hús á mjög eftirsóttum stað. Verð 23,6 millj. STÓRHOLT, 3JA HERB. ÍBÚÐ + BÍLSKÚR 3ja herb. íbúð á neðri hæð í þessu ágæta húsi ásamt góðum bílskúr. Íbúðin er 2 saml. stofur, gott svefnherbergi, (getur auðveldlega verið 2 svefnher- bergi), eldhús, baðherbergi og hol. Mjög mikið endurnýjuð íbúð, m.a. nýtt eldhús, baðherbergi og fallegt eikarparket. LAUS. Góð eign á eftirsóttum stað. Kaupendur  Þinglýsing – Nauðsynlegt er að þinglýsa kaupsamningi strax hjá við- komandi sýslumannsembætti. Það er mikilvægt öryggisatriði. Á kaupsamn- inga v/eigna í Hafnarfirði þarf áritun bæjaryfirvalda áður en þeim er þing- lýst.  Greiðslustaður kaupverðs – Al- gengast er að kaupandi greiði afborg- anir skv. kaupsamningi inn á banka- reikning seljanda og skal hann tilgreindur í söluumboði.  Greiðslur – Inna skal allar greiðslur af hendi á gjalddaga. Seljanda er heimilt að reikna dráttarvexti strax frá gjalddaga. Hér gildir ekki 15 daga greiðslufrestur.  Lánayfirtaka – Tilkynna ber lánveit- endum um yfirtöku lána.  Lántökur– Skynsamlegt er að gefa sér góðan tíma fyrir lántökur. Það get- ur verið tímafrekt að afla tilskilinna gagna s. s. veðbókarvottorðs, bruna- bótsmats og veðleyfa.  Afsal – Ef skjöl, sem þinglýsa á, hafa verið undirrituð samkvæmt um- boði, verður umboðið einnig að fylgja með til þinglýsingar. Ef eign er háð ákvæðum laga um byggingarsam- vinnufélög, þarf áritun byggingarsam- vinnufélagsins á afsal fyrir þinglýsingu þess og víða utan Reykjavíkur þarf áritun bæjar/sveitarfélags einnig á af- sal fyrir þinglýsingu þess.  Samþykki maka – Samþykki maka þinglýsts eiganda þarf fyrir sölu og veðsetningu fasteignar, ef fjölskyldan býr í eigninni.  Gallar – Ef leyndir gallar á eigninni koma í ljós eftir afhendingu, ber að til- kynna seljanda slíkt strax. Að öðrum kosti getur kaupandi fyrirgert hugs- anlegum bótarétti sakir tómlætis. Gjaldtaka  Þinglýsing – Þinglýsingargjald hvers þinglýsts skjals er nú 1.350 kr.  Stimpilgjald– Það greiðir kaupandi af kaupsamningum og afsölum um leið og þau eru lögð inn til þinglýs- ingar. Ef kaupsamningi er þinglýst, þarf ekki að greiða stimpilgjald af af- salinu. Stimpilgjald kaupsamnings eða afsals er 0,4% af fasteignamati húss og lóðar, þ. e. 4.000 kr. af hverri millj- ón.  Skuldabréf – Stimpilgjald skulda- bréfa er 1,5% af höfuðstóli (heildar- upphæð) bréfanna eða 1.500 kr. af hverjum 100.000 kr. Kaupandi greiðir þinglýsingar- og stimpilgjald útgefinna skuldabréfa vegna kaupanna, en selj- andi lætur þinglýsa bréfunum.  Stimpilsektir– Stimpilskyld skjöl, sem ekki eru stimpluð innan 2ja mán- aða frá útgáfudegi, fá á sig stimpil- sekt. Hún er 10% af stimpilgjaldi fyrir hverja byrjaða viku. Sektin fer þó aldr- ei yfir 50%.  Skipulagsgjald – Skipulagsgjald er greitt af nýreistum húsum. Af hverri byggingu, sem reist er, skal greiða 3‰ (þrjú pro mille) í eitt sinn af brunabótavirðingu hverrar húseignar. Nýbygging telst hvert nýreist hús, sem virt er til brunabóta svo og við- byggingar við eldri hús, ef virðing- arverð hinnar nýju viðbyggingar nem- ur 1/5 af verði eldra hússins. Þetta á einnig við um endurbætur, sem hækka brunabótavirðingu um 1/5. Húsbyggjendur  Lóðaumsókn – Eftir birtingu aug- lýsingar um ný byggingarsvæði geta væntanlegir umsækjendur kynnt sér þau hverfi og lóðir sem til úthlutunar eru á hverjum tíma hjá byggingaryf- irvöldum í viðkomandi bæjar- eða sveitarfélögum – í Reykjavík á skrif- stofu borgarverkfræðings, Skúlatúni 2. Skilmálar eru þar afhentir gegn gjaldi, ef tilbúnir eru. Umsækjendur skulu fylla út nákvæmlega þar til gert eyðublað og senda aftur til viðkom- andi skrifstofu. Í stöku tilfelli þarf í um- sókn að gera tillögu að húshönnuði en slíkra sérupplýsinga er þá getið í skipulagsskilmálum og á umsókn- areyðublöðum. Minnisblað

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.