Morgunblaðið - 06.06.2006, Side 33

Morgunblaðið - 06.06.2006, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚNÍ 2006 33 Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Barnavörur Barnavagn. Vel með farinn og flottur 4ra ára Simo barnavagn (burðarrúm, kerra, vagn). Selst á 22 þús. Loftdekk. Sími 561 7336, 897 4118, 862 8141. Gisting Glæsiíbúð í Rvík, gisting 4-6 öll þægindi. Ný 3ja herb. í Norðlinga- holti með nýjum húsg., glæsil. eld- hús og bað. Efsta hæð, lyfta, út- sýni yfir Bláfjöll, Elliðav. 3 nætur lágmark. Símar 698 9874 og 898 6033. Heilsa Herbalife - og þú grennist! 321 ShapeWorks kerfið frá Herbalife. Einfalt, fljótlegt og ár- angursríkt! Upplýsingar í síma 577 2777 eða á www.321.is. Húsgögn Tvíbreitt rúm til sölu. 3 ára gam- alt 200x180 cm rúm m. 2x90 cm super-deluxe lausum dýnum sem hægt er að snúa. Leguhæð frá gólfi er 65 cm. Kostaði 120.000 kr., selst á 60.000 kr. S. 564 2228. 3ja sæta sjónvarpssófi, selst ódýrt. Þægilegur 3ja sæta sófi af bestu gerð, sér lítið á. Skemill fylgir m. innbyggðri hirslu. Kostaði 120.000, selst á 35.000. Sími 564 2228. Húsnæði óskast Hallo Island! 2-3 herb. íbúð óskast frá 1. ágúst. Einstaklega góðri umgengni og öruggum greiðslum heitið. Sími 891 9000 eða bbackma@online.no Sumarhús Veðursæld og náttúrufegurð! Til sölu mjög fallegar sumarhú- salóðir í á kjarri vöxnu hrauni við Ytri-Rangá, 102 km frá Reykjavík. Svæðið er rómað fyrir náttúrufeg- urð, fjallasýn og veðursæld. Hit- inn í fyrrasumar fór upp í 28 stig og oft í 20 - 24 stig og nú í maí varð heitast 23 stig. Svæðið, sem heitir Fjallaland, er mjög vel skip- ulagt og boðið er upp á heitt og kalt vatn, rafmagn, háhraða int- ernettengingu og önnur nú- tímaþægindi og margvíslega þjónustu. Nánari uppl. í síma 8935046 og á fjallaland.is Sumarhús — orlofshús Erum að framleiða stórglæsileg og vönduð sumarhús í ýmsum stærðum. Áratuga reynsla. Höfum til sýnis á staðnum fullbú- in hús og einnig á hinum ýmsu byggingarstigum. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, símar 892 3742 og 483 3693, netfang: www.tresmidjan.is 24 fm harðviðarhús. Til sölu er 24 fm vandað harðviðarhús. Húsið er staðsett í Hveragerði, uppsett og tilbúið til flutnings. Verð 2,7 millj. Kvistás S/F, s. 482 2362 eða 893 9503. Til sölu Tilboð - Íslenski fáninn Eigum til nokkra íslenska fána, fullvaxna, stærð 100x150 sm. Verð kr. 3.950. Krambúð, Skólavörðustíg 42. Opnum snemma, lokum seint. Límtré Eik, mahóní og lerki. Spónasalan ehf., Smiðjuvegi 40, gul gata, s. 567 5550. Kristalsljósakrónur. Handslípað- ar. Mikið úrval. Slóvak Kristall, Dalvegi 16b, 201 Kópavogur, s. 544 4331. Ennþá á gamla genginu Tékkneskt postulín. Matar-, kaffi-, te- og mokkasett. Frábær gæði og mjög gott verð. Slóvak Kristall, Dalvegi 16b, 201 Kópavogi, s. 544 4331. 60 fm bústaður til sölu með geymslu. Fokheldur. Til sýnis og sölu í Örfirisey, bak við Granda- kaffi. Verð 4,8 millj. Uppl. í símum 893 4180 og 893 1712. Þjónusta Hitaveitur/vatnsveitur Þýskir rennslismælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís sf., s. 567 1130 og 893 6270. Byggingavörur www.vidur.is Harðviður til húsbygginga. Vatnsklæðning, panill, pallaefni, parket o.fl. o.fl. Gæði á góðu verði. Sjá nánar á vidur.is. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 660 0230 og 561 1122. Harðviður: klæðningar og palla- efni. Til sölu: Harðviðarklæðning, 16 mm nót, 20 mm þykk, klæðir 120 mm. Kr. 3.900 fm. Pallaefni: Harðviður, 20x100 mm. Kr. 285 metrinn. Kvistás S/F Selfossi, sími 482 2362 eða 893 9503. Ýmislegt Sumarsandalar Barna- og fullorðinsstærðir. Verð aðeins kr. 990. Póstsendum. Skarthúsið, Laugavegi 12, sími 562 2466. Saumlaus og nettur í BCD skál- um kr. 3.385. Mjög fallegur hálffylltur í CDE skálum kr. 3.750. Sömuleiðis hálffylltur í CDE skálum kr. 3.385. Misty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf Herraskór úr leðri á tilboðs- verði. Stærðir 40 - 48. Verð aðeins 2.500 Misty skór, Laugavegi 178 Sími: 551 2070 Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf Hárspangir og hárbönd Verð frá kr. 290. Langar hálsfestar frá kr. 690. Skarthúsið, Laugavegi 12, sími 562 2466. DVD fjölföldun. Yfirfærum mynd- bandsspólur, filmur, plötur, ljós- myndir og kassettur á DVD eða CD. Fjölföldum DVD og CD. Gagn- virkni, Hlíðasmára 8, s. 517 4511 - www.gagnvirkni.is Vélar & tæki Lítil vatnsaflsvirkjun. Til sölu er 6kw vatnstúrbína. Fallhæð 25-50 m, vatnsmagn 20-40 l/sek. Inntak 150 mm. Kr. 350.000. Einnig 170 kg jarðvegsþjappa dísel 150.000 kr. og 500 mm stein/malbikssög dísel kr. 160.000. Kvistás S/F Sel- fossi, s. 482 2362 og 893 9503. Díselrafstöð. Til sölu: díselraf- stöð, 4,5kw 230V 50HZ. Hljóðein- angruð kr. 120.000. Kvistás S/F Selfossi, s. 482 2362 og 893 9503. Bílar Toyota Hilux DC SR5i árg. '95 Nýskoðaður, 31" dekk, hús á palli, NMT sími fylgir, ek 233 þús. Ein- stakt tækifæri til að eignast bíl á hagstæðu verði. V. 630 þús. Upp- lýsingar í síma 899 0895. Nýr Mercedes Benz Sprinter grindarbíll. 616 CDI, sjálfskiptur, 156 hö, langur, hlaðinn aukahl. Kaldasel ehf., Dalvegi 16b, 201 Kópavogi, s. 544 4333 og 820 1070. Nýr Mercedes Benz Sprinter 316 CDI (Freightleiner). Sjálf- skiptur, ESP, millilengd. Kaldasel ehf., Dalvegi 16b, 201 Kópavogi, s. 544 4333 og 820 1070. Nýir og nýlegir bílar langt undir markaðsverði Leitin að nýjum bíl hefst á www.islandus.com. Öflug þjónusta, íslensk ábyrgð og bílalán. Við finnum draumabílinn þinn um leið með alþjóðlegri bílaleit og veljum besta bílinn og bestu kaupin úr meira en þremur milljónum bíla til sölu, bæði nýjum og nýlegum. Seljum bíla frá öllum helstu framleiðendum. Sími þjónustuvers 552 2000 og netspjall á www.islandus.com. Iveco 50C 13 sk. 11.2001. Ekinn aðeins 45 þús. km. Heildarþyngd 5,2 tonn. Lyfta. Toppástand og út- lit. Kaldasel ehf., Dalvegi 16b, 201 Kópavogi, s. 544 4333 og 820 1070. Jeppar Toyota Hilux DC diesel ´92 Toyota Hilux double cap diesel ´92 til sölu. Ekinn 290 þús km, ný tímareim, 33" dekk. Verð 150 þús, möguleg skipti á sjókajak. Uppl í síma 660 6481 eða 862 8219. Ökukennsla Ökukennsla Reykjavíkur ehf. Ökukennsla akstursmat. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza '06, 696 0042/566 6442. Gylfi K. Sigurðsson Suzuki Grand Vitara, 892 0002/568 9898. Snorri Bjarnason BMW 116i, bifhjól, 892 1451/557 4975. Sverrir Björnsson Volkswagen Passat, '05 892 4449/557 2940. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '02, 863 7493/557 2493. Tjaldvagnar Trigano Ocean 99. Tjaldvagn með fortjaldi. Verð 300.000 Uppl. í s. 553 9570 og 891 9570. Þjónustuauglýsingar 5691100 FRÉTTIR VESTNORRÆNAR þingkonur samþykktu ályktun á fundi sínum á Grænlandi þar sem mótmælt er harðlega skipulögðu vændi og mansali sem á sér stað í tengslum við heimsmeistaramótið í knatt- spyrnu í Þýskalandi. Þingkon- urnar skora á Alþjóða knatt- spyrnusambandið, FIFA, að stöðva þetta athæfi. „Það er staðreynd að skipulagt vændi og mansal á sér stað í tengslum við stærri íþrótta- viðburði. Vestnorrænum þingkon- um finnst slíkt athæfi óásætt- anlegt og telja að alþjóðleg íþróttasambönd ásamt skipuleggj- endum eigi að bera aukna ábyrgð í þessu sambandi. Þingkonurnar eru hneykslaðar á þeirri takmörk- uðu athygli sem þessi mál hafa fengið hingað til,“ segir í álykt- uninni. Mótmæli gegn vændi og mansali á HMGISTIHEIMILIÐ Atley í Egils- höll verður með opið hús milli kl. 14 og 17 þriðjudaginn 6. júní til að kynna nýjan gistivalkost fyrir einstaklinga og hópa. Í Gisti- heimilinu Atley í Egilshöll verð- ur aðstaðan fyrir hópa og ein- staklinga, hvort sem er til íþrótta- eða tónlistaræfinga, fundarhalda eða námskeiða og geta gestir óskað eftir að nýta alla þá aðstöðu sem Egilshöllin hefur upp á að bjóða. Nýr gistivalkostur í Atley SAMTÖKIN SOS-barnaþorpin á Íslandi hafa tekið að sér að safna fé fyrir uppbyggingu barnaþorps í Brovary í Úkraínu. Söfnunin er liður í átaki SOS- samtakanna um allan heim í sam- vinnu við alþjóðaknattspyrnu- sambandið FIFA og er markmiðið að koma á fót sex þorpum áður en flautað verður til úrslitaleiks heimsmeistarakeppninnar í fót- bolta. Samstarfið við FIFA felst meðal annars í því að fá knattspyrnu- hetjur úr hverju landi til að kynna málefni barnaþorpanna. Fulltrúi Íslands er Hermann Hreiðarsson sem leikur með Charlton í Englandi. Að sögn Ágústu Gústafsdóttur, verkefnastjóra hjá samtökunum, vantar enn 4 milljónir upp á framlag Íslands til þorpsins í Úkraínu en vonast er til að það takist að safna þeirri upphæð fyr- ir lok heimsmeistaramótsins. „Söfnunin verður kynnt í útsend- ingum leikjanna á HM sem er gott því samtökin hafa litla yf- irbyggingu og vilja láta öll fram- lög óskipt út en ekki eyða þeim í auglýsingar.“ Þeim sem hafa áhuga á að fræð- ast meira um söfnunina er bent á heimasíðu samtakanna www.sos- .is. Safnað fyrir barnaþorpi í Úkraínu

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.