Morgunblaðið - 06.06.2006, Page 36

Morgunblaðið - 06.06.2006, Page 36
Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn ÉG BORÐA OF HRATT TIL AÐ ÞAÐ SJÁIST Á AÐEINS ÞREMUR RÖMMUM MIG DREYMDI AÐ BÓKASAFNS- VERÐIRNIR FINNDU MIG! ÞEIR FJÖTRUÐU MIG OG BÖRÐU MIG SUNDUR OG SAMAN MEÐ BÓKUM. STUTTU SEINNA BREYTTUST ÞEIR Í LÖGREGLUR... ...LÖGREGLAN ELTI MIG HEIMSHORNANA Á MILLI. AÐ LOKUM VAR ÉG GRÝTTUR AF ALMENNINGI ÉG VAR FEGINN ÞEGAR ÉG VAKNAÐI HVAÐ TÓKSTU MEÐ Í NESTI, SIGGA? EKKI LÁTA ÞÉR DETTA Í HUG AÐ BYRJA AÐ TALA UM HVERSU ÓGEÐSLEGUR MATURINN MINN ER. ÞAÐ ER ALLT Í LAGI MEÐ HANN! VERTU ALVEG RÓLEG! ÉG ÆTLAÐI EKKI AÐ SEGJA ORÐ UM MATINN ÞINN! EN ERTU TIL Í AÐ RÉTTA MÉR SALTIÐ? HÉRNA SNIGLAR ERU SVO SLÍMUGIR EF MAÐUR SALTAR ÞÁ EKKI MIG LANGAR SVO AÐ SEGJA EINHVERJUM ÞETTA LEYNDARMÁL... ...EN ÞAÐ ER ENGINN HÉR SEM ÉG GET TALAÐ VIÐ ...EN ÉG GET SAMT EKKI BEÐIÐ! EF ÉG SEGI ÞÉR LEYNDARMÁL, LOFARÐU ÞÁ AÐ ENDURTAKA ÞAÐ EKKI VIÐ NOKKURN MANN? ERU AÐ GRÍNAST !?! ERU PÚDDLU- TVÍBURARNIR EKKI ÆÐISLEGIR? ÞÆR ERU SVO SEM ALVEG ÁGÆTAR ÞÆR ERU EKKI ÓLÍKAR LÖMBUM HVAÐ ÁTTU VIÐ? ÞÆR ERU MJÖG SÆTAR EN EKKERT SÉRLEGA GREINDAR ÉG SKIL HVAÐ ÞÚ ÁTT VIÐ! ER ÞAÐ SLÆMT? KANNSKI ÆTTUM VIÐ AÐ ÆFA OKKUR Í FYRIRTÆKINU MÍNU ÞAÐ ER STAÐSETT Í IÐNAÐ- ARHVERFI SVO VIÐ ÆTTUM EKKI AÐ TRUFLA NOKKURN MANN, NEMA KANNSKI SKÚRINGARKONUNA EINHVER ÓSKALÖG? ÁSTIN MÍN, ÉG ÆTTI EKKI AÐ VERA ÖFUNDSJÚKUR... KRAVEN LIGGUR EIN HEIMA HJÁ SÉR... EN ÞÚ LIGGUR HÉRNA HJÁ MÉR ???SNEMMA MORGUNS, HJÁ PARKER HJÓNUNUM... Dagbók Í dag er þriðjudagur 6. júní, 157. dagur ársins 2006 Vinsælasti tónlist-armaður Íslands- sögunnar, Bubbi Morthens, er fimm- tugur í dag og vill Víkverji nota tæki- færið og óska honum til hamingju með af- mælið og glæsilegan feril. Víkverji getur að vísu ekki með góðri samvisku sagt að hann sé aðdáandi Bubba enda þótt hann kunni að meta ým- islegt sem Kóngurinn hefur gert gegnum ár- in, einkum efni frá fyrri tíð, þegar Bubbi rokkaði. Ein- hvern veginn höfðar hinn mjúki Bubbi ekki til Víkverja. Hvað sem því líður er það einstakt afrek hjá popptónlistarmanni að viðhalda vin- sældum sínum í meira en aldarfjórð- ung á jafn litlum markaði og Íslandi er. Bubbi er sannkallað kameljón. Bubbi mun fagna þessum tíma- mótum á glæsilegum tónleikum í Laugardalshöll í kvöld, þar sem all- ar hljómsveitirnar sem hann hefur sungið með gegnum tíðina munu stíga með honum á svið. Vel fer á því. Yfirskrift tónleikanna gæti heldur ekki hæft þessum sígilda töffara betur, 06.06.06. Víkverji fylgdist meðLandsbankamóti 5. flokks í knattspyrnu á Tungubökkum í Mosfellsbæ um helgina og hafði gam- an af. Leikgleðin skein af hinum ungu spark- endum. Það vakti at- hygli Víkverja að a.m.k. tvö stúlknalið tóku þátt í mótinu og öttu kappi við piltana. Víkverji sá að vísu ekki mikið til þessara liða en það litla sem hann hafði af þeim að segja benti til þess að stelpurnar hefðu í fullu tré við strákana. Sumar hverjar voru stærri og sterkari og hvergi bangn- ar við að láta „sterkara“ kynið finna til tevatnsins. Einhverjar voru svo bara augljóslega betri en strákarnir. Það er greinilegt að ekki er slegið slöku við í yngriflokkastarfi kvenna. Í lok mótsins fór fram verðlauna- afhending, þar sem allir keppendur fengu verðlaunapening, burtséð frá árangri, enda eru allir sigurvegarar á móti sem þessu. Aðkoma Lands- bankans að knattspyrnustarfi í landinu er sumsé ekki bara bundin við þá bestu. Hafi bankinn þökk fyrir. Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is        Árbæjarsafn | Brúðubíllinn frumsýnir leikritið Duddurnar hans Lilla á Ár- bæjarsafninu í dag kl. 14. Þar með er hafið 26. starfsár Brúðubílsins undir stjórn Helgu Steffensen en með henni í sumar eru þau Aldís Davíðsdóttir brúðuleikari og Lárus Guðjónsson bílstjóri og tæknimaður. Þessir krakkar nutu greinilega sýningarinnar í fyrrasumar og væntanlega eiga börnin von á góðu nú sem endranær. Morgunblaðið/Jim Smart Brúðubíllinn fer af stað MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.800 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. Orð dagsins: Sá sem breiðir yfir bresti eflir kærleika, en sá sem ýfir upp sök veldur vinaskilnaði. (Orðskv. 16, 17.)

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.