Morgunblaðið - 06.06.2006, Síða 42

Morgunblaðið - 06.06.2006, Síða 42
42 ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚNÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ Þau bjuggu til morðingja sem snerist gegn þeim…! eee H.J. Mbl SIGURVEGARINN RÆÐUR ÖRLÖGUM MANNKYNS. MEÐ HVERJUM HELDUR ÞÚ? LOKAUPPGJÖRIÐ Í HINUM STÓRKOSTLEGA X-MEN SAGNABÁLKI. NÚNA MUNU HINIR STÖKKBREYTTU BERJAST INNBYRÐIS MAGNAÐUR SUMARSMELLUR SEM ENGINN MÁ MISSA AF! www.xy.is 200 kr afsláttur fyrir XY félaga The Omen kl. 5.30, 8 og 10.30 B.i. 16 ára X-Men 3 kl. 5.40, 6, 8, 8.30, 10.20 og 10.50 B.i. 12 ára Da Vinci Code kl. 5, 8, og 11 B.i. 14 ára Da Vinci Code LÚXUS kl. 5, 8, og 11 Rauðhetta/Hoodwinked m. íslensku tali kl. 3.50 Ísöld 2 m. íslensku tali kl. 4 eeeeVJV - TOPP5.is LEITIÐ SANNLEIKANS - HVER eee D.Ö.J KVIKMYNDIR.COM eee V.J.V.Topp5.is eee S.V. MBL. Í dag á 6. degi 6. mánaðar árið 2006 mun dagur hans koma. Þorir þú í bíó? HEIMSFRUMSÝNING Mögnuð endurgerð af hinni klassísku The Omen ! YFIR 40.000 eee B.J. BLAÐIÐ Sími - 564 0000Sími - 462 3500 The Omen kl. 8 og 10.10 B.i. 16 ára 16 Blocks kl 6 B.i. 14 ára X-MEN 3 kl. 10 B.i. 12 ára The DaVinci Code kl. 5.15 B.i. 14 ára TÓNLISTARHÁTÍÐIN Reykjavík Trópík 2006 var haldin á Háskólatúninu og Nasa um helgina. Til að vernda tónleikagesti fyrir íslenska sumarveðrinu var reist stærsta tjald sem finna mátti á landinu, og tróðu þar upp fjöldi lands- og heims- þekktra tónlistarmanna. Meðal stærstu erlendu stjarnanna sem skemmtu á Reykjavík Trópík voru breska hljomsveitin Supergrass og hin bandarísku ESG. Íslensku tónlistarmennirnir gáfu erlendum kollegum sínum ekkert eftir og léku bönd eins og Apparat Organ Quartet, Benni Hemm Hemm, Flís & Bogomil Font, Hjálmar, Jakobínarína, Kimono, og Trabant á als oddi, svo aðeins séu nokkur nefnd. Vegna mistaka við afgreiðslu skemmtanaleyfis var síðasti dagur tónlist- arhátíðarinnar haldinn á skemmtistaðnum Nasa og bættist bandaríska stúlknahljómsveitin Sleater Kinney þar við dagskrá hátíðarinnar, en hún átti að spila á Nasa það kvöldið. Fjöldi innlendra og erlendra tónlistarmanna skemmti á Reykjavík Trópík 2006 Tjúttað á Trópík Morgunblaðið/Árni Torfason Liðsmenn hljómsveitarinnar Jan Mayen sýndu hvað í þeim býr. Morgunblaðið/Árni Torfason Daníel Ágúst lifði sig inn í tónlistina við góðar undirtektir viðstaddra. Morgunblaðið/Kristinn Benni Hemm Hemm lék af alkunnri snilld í skjóli tjaldsins. Morgunblaðið/Árni Torfason Á Nasa dilluðu liðsmenn ESG sér – og áhorfendur dilluðu með.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.