Morgunblaðið - 06.06.2006, Page 43

Morgunblaðið - 06.06.2006, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚNÍ 2006 43 400 KR. Í BÍÓ * * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu eee S.V. MBL. JU TRÚIR ÞÚ? Yfir 51.000 gestir! Sýnd kl. 8 og 10:10 B.i. 12 ára SIGURVEGARINN RÆÐUR ÖRLÖGUM MANNKYNS. MEÐ HVERJUM HELDUR ÞÚ? eeee -MMJ kvikmyndir.com Sýnd kl. 5:45 B.i. 16 ára „...einn útsmognasti, frumlegasti og vitrænasti spennutryllir ársins“ eeee- SV, MBL Sýnd kl. 5:45, 8 og 10:10 B.i. 16 ára Í dag á 6. degi 6. mánaðar árið 2006 mun dagur hans koma. Þorir þú í bíó? HEIMSFRUMSÝNING Mögnuð endurgerð af hinni klassísku The Omen ! 0 GESTIR! HÖRKUGÓÐUR SPENNUTRYLLIR MEÐ BRUCE WILLIS FRÁ LEIKSTJÓRA LETHAL WEAPON MYNDANNA. Sýnd kl. 6, 8 og 10:10 B.i. 14 ára -bara lúxus HÖRKUGÓÐUR SPENNUTRYLLIR MEÐ BRUCE WILLIS FRÁ LEIKSTJÓRA LETHAL WEAPON MYNDANNA. Sími - 551 9000 The Omen kl. 5.30, 8 og 10.30 B.i. 16 ára 16 Blocks kl 5.50, 8 og 10.10 B.i. 14 ára Da Vinci Code kl. 6 og 9 B.i. 14 ára Hoodwinked/Rauðhetta m. ensku tali kl. 8 Rauðhetta/Hoodwinked m. ísl. tali kl. 6 Cry Wolf kl. 10 B.i. 16 ára eee L.I.B.Topp5.is eee L.I.B.Topp5.is 10.-11. júní Reykjavíkurhöfn - Miðbakki Í tilefni Hátí›ar hafsins bjó›a eftirtaldir veitingasta›ir upp á glæsilega fiskimatse›la á ómótstæ›ilegu tilbo›sver›i: Tveir fiskar, Vi› Tjörnina, Horni›, Apóteki›, Fjalakötturinn, Salt, Einar Ben, I›nó, firír frakkar og Fylgifiskar. Kynni› ykkur matse›lana á www.reykjavik.is og www.faxafloahafnir.is Glæ sileg Fi skiveisla á Hátíð hafsinsl si l Fis i isl tí fsi s9. - 11. júní. H2 hönnun Eftirtaldir a›ilar styrkja Hátí› hafsins: Brim hf, HB Grandi hf, Ögurvík hf, Hvalur hf, Iceland Seafood Internationa og Sparisjó›ur vélstjóra Þriðjudaginn 6. júní - fyrirlestrar opnir öllum 16.30 Are you stealing content! Multimedia security: The good, the bad and the ugly. - Edward J. Delp, Purdue University, Bandaríkjunum 17:30 A tour on the past, present and future of image and video coding. - Luis Torres, Universitat Politecnica de Catalunya, Spáni Miðvikudaginn 7. júní til föstudags 9. júní Norræna ráðstefnan NORSIG 2006 um merkjafræði. Fyrirlestrar og viðburðir tengdir merkjafræði, fjarskiptafræði, lífverkfræði, talgreiningu, fjarkönnunarvinnslu o.fl. 7. júní: Tvö fjögurra klukkustunda námskeið (tutorials) 8:30 Efficient Techniques for Image Re-Sampling Prof. Atanas Gotchev and Prof. Tapio Saramäki, Tampere University of Technology, Finland 13:00 Multiresolution: What, Why, How? Prof. Jelena Kovacevic, Director, Center for BioImage Informatics, Carnegie-Mellon University, Pittsburgh, PA, Bandaríkjunum 8. - 9. júní: Fyrirlestrar og veggspjaldakynningar Sérstök athygli er vakin á opnunarerindi ráðstefnunnar Next-generation Bioimaging Systems Prof. Jelena Kovacevic, Director, Center for BioImage Informatics, Carnegie-Mellon University, Pittsburgh, PA, Bandaríkjunum Skráning er í Öskju frá miðvikudagsmorgni. Upplýsingar um ráðstefnuna má finna á www.hi.is/pub/norsig2006 FYRIRLESTRAR OG RÁÐSTEFNA UM STAFRÆNA MERKJAFRÆÐI ÖSKJU, NÁTTÚRUFRÆÐIHÚSI HÁSKÓLA ÍSLANDS BUBBI Morthens er fimmtugur í dag. Í tilefni dagsins heldur Bubbi mikla tónleika í Laugardalshöll þar sem hann fær til liðs við sig sína gömlu félaga úr GCD, EGÓ, Utangarðsmönnum, MX-21 og Das Kapital. Uppselt er á tónleikana en þeim verður sjónvarpað í beinni útsend- ingu á Stöð 2 og hefst útsendingin kl. 20. Það hefur gengið á ýmsu síðan Ásbjörn Kristinsson Morthens fæddist, yngstur fjögurra bræðra, í Reykjavík árið 1956. Talið er að Bubbi hafi fyrst spilað fyrir áhorf- endur sumarið 1971 í Saltvík, fimmtán ára gamall, og má því ætla að hann eigi um þetta leyti árs einnig 35 ára listamannsafmæli Bubbi varð fljótt ómissandi partur í íslenskri rokkflóru og hefur löngu skipað sér sess sem einn ástsælasti tónlistarmaður þjóðarinnar. „Bestur og vinsælastur“ Í tilefni af afmæli tónlistar- mannsins hefur hópur manna nú sett á laggirnar aðdáendaklúbb um Bubba Morthens og tónlist þessa „besta og vinsælasta tónlistar- manns Íslandssögunnar“, eins og segir í tilkynningu. Aðdáendaklúbburinn hefur fengið heitið BMK (Bubba Morth- ens-klúbburinn) og hefur það að markmiði að sameina aðdáendur Bubba og efla enn frekar þau tengsl sem þegar eru milli Bubba og aðdáenda hans. Stofnfundur BMK er haldinn í dag kl. 17 á veitingastaðnum Classic Rock, Ármúla 5 og eru allir aðdáendur Bubba Morthens hvatt- ir til að mæta og skrá sig í félagið. Bubbi lengi lifi! Morgunblaðið/Kristinn „Hann á afmæli í dag. Hann á af- mæli í dag …“ Afmæli | Aðdáendaklúbbur Bubba Morthens stofnaður AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.