Morgunblaðið - 24.08.2006, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. ÁGÚST 2006 33
Atvinnuauglýsingar
Áhugavert starf
Við óskum eftir að ráða starfsmenn á heimili
fyrir fólk með einhverfu, Jöklaseli 2, Reykjavík.
Um er að ræða mjög áhugavert og lærdómsríkt
starf í vaktavinnu. Heilar stöður og hlutastöður
koma til greina. Á heimilinu er veitt einstak-
lingsmiðuð þjónusta og unnið er eftir TEACCH
samskiptakerfinu.
Við leitum að:
Áreiðanlegu fólki með jákvæð viðhorf og
hæfni í mannlegum samskiptum.
Táknmálskunnátta er æskileg en ekki nauð-
synleg.
Skipulögð aðlögun er fyrir nýbyrjað starfsfólk.
Nánari upplýsingar veitir Margrét Steiney,
(margretg@ssr.is) í síma 561 1180.
Heimsíða SSR er http://www.ssr.is
Laun eru í samræmi við samninga ríkisins og
SFR.
Aldurstakmark umsækjenda er 20 ár.
Umsóknarfrestur er til 11. september 2006.
Umsóknareyðublöð má nálgast á netinu og
á skrifstofunni, Síðumúla 39, 3. hæð.
Á SSR er starfað í samræmi við jafnréttis-
áætlun.
Verslunarstarf fyrir
fagurkera
Verslunin Völuskrín leitar að einstaklingum
sem búa yfir söluhæfileikum og hafa ríka þjón-
ustulund. Um er að ræða hlutastarf, unnið frá
kl. 10-16 þrjá daga vikunnar og frá kl. 15-18
hina tvo. Auk þess er unnið annan hvern
laugardag frá kl. 11-16, eða eftir samkomulagi.
Umsóknir óskast sendar á auglýsingadeild
Mbl. eða á box@mbl.is merktar „V — 18926“
fyrir 1. september.
Töffari óskast!
Við leitum að karli eða konu til að annast og
stjórna prentun og frágangi í litlu og vaxandi
fyrirtæki. Góð laun fyrir rétta töffarann. Starfið
er laust nú þegar.
Umsóknir og fyrirspurnir sendist á
stefania@gagnasmidjan.is
Organisti
Hveragerðisprestakall óskar eftir að ráða
organista frá og með 1. október nk. Tvær
kirkjur eru í prestakallinu, Hveragerðis-
kirkja og Kotstrandarkirkja, og felst
starfið í orgelleik við reglulegt helgihald
og athafnir við báðar kirkjurnar og þjálf-
un og stjórn Kirkjukórs Hveragerðis- og
Kotstrandarsókna. Umsóknarfrestur er
framlengdur til 7. september nk. Um-
sóknir sendist Hveragerðiskirkju, Póst-
hólf 81, 810 Hveragerði.
Nánari upplýsingar veita:
Jón Ragnarsson sóknarprestur í síma
483 4255, gsm 862 4253, netfang:
jon.ragnarsson@kirkjan.is. og Helga
Baldursdóttir í síma 483 4256, gsm
849 3830. Sjá einnig heimasíðu presta-
kallsins á kirkjan.is.
Kjötvinnsla
Óskum að ráða kjötiðnaðarmann eða fólk vant
úrbeiningu til starfa. Upplýsingar í símum 482
3560 og 866 8840.
Krás ehf.
kjötvinnsla,
Selfossi.
Háseti
óskast á línuskipið Núp BA-69 frá Patreks-
firði, skipið fer á veiðar í lok ágúst
Upplýsingar í símum 862 5767, 869 8681
450 5102. Núpur BA-69 er gerður út af Odda
hf. og hefur skipið góðar aflaheimildir
Patreksfirði.
Enskukennari
Vegna forfalla er laus ein staða framhaldsskól-
akennara í ensku við Iðnskólann í Reykjavík
nú á haustönn.
Laun skv. stofnanasamningi Iðnskólans í Reykj-
avík.
Umsóknir sendist á bg@ir.is.
Skólameistari.
á Grenivík.
Verður að hafa
bíl til umráða
Upplýsingar gefur
Ólöf Engilberts-
dóttir í síma
569 1376.
Bla bera
vantar á
Egilsstaði
Upplýsingar gefur
umboðsmaður
í síma 471 2128
eða 862 0543
Raðauglýsingar 569 1100
Tilboð/Útboð
Gallerý fiskur
veitingahús
Vantar þjón eða manneskju vana þjónustu í
hádegi alla virka daga. Upplýsingar um störfin
fást í síma 587 2882 eða 869 4443.