Morgunblaðið - 23.10.2006, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 23.10.2006, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 23. OKTÓBER 2006 23 sem hef- „Hann er ar rýr og miðað við tíma árs- n að vera í ga í allt gði Krist- henta til hvalur er gróft að nanlands. a það til nuð hefur nni í rétt arfsmönn- ert óvænt sautján ár t dreginn í vísinda- ð eins og stanslaust leymt.“ gum al la hvalinn ófst hval- orrason er eða flens- ara – en hann vann í hvalstöðinni átta sumur á námsárunum, sá þá um kjötmat og sýnistöku, en hann starfar sem tannlæknir í dag. „Við erum búnir að taka að okkur kjöt- tökuna, nokkrir gamlir hvalmenn og ég mun sjá um kjötskurðinn á þessum hvölum sem veiddir verða í haust,“ sagði Engilbert sem tekur sér því frí frá tannlækningum á meðan enn veiðist. Fyrrverandi starfsmenn fylgdust grannt með upphafi hvalskurðarins, sem tók um fjóra til fimm tíma. Einn þeirra var Halldór Blöndal, alþingismaður, sem hóf störf í hvalstöðinni fimmtán ára gamall. „Ég var hér síðast tvær, þrjár vikur árið 1974,“ sagði Hall- dór og bætti við að veran rifjaði upp margar góðar minningar, og nánast að hann klæjaði í fingurna. „Auðvit- að langar mig að taka á hníf, ég neita því ekki. Ég hef unnið hér öll verk sem unnin eru á hvalnum og var vakandi allar júlínætur í næst- um tólf ár, annað hvort til klukkan fjögur eða frá fjögur. Mér líður vel hér,“ sagði Halldór sem fékk að lok- um flensihníf í hendur og tók til við að skera. Reiknað var með að um 20 tonn af kjöti fengjust af hvalnum. Byrjað var á að skera kjötið í tiltölulega stór stykki og þau í kjölfarið flutt á Akranes, fínskorin og fryst í hrað- frystistöð HB Granda. Ef allt geng- ur að óskum verður afraksturinn eins og áður segir seldur til Japans. Morgunblaðið/RAXMorgunblaðið/ÞÖK Morgunblaðið/ÞÖK Morgunblaðið/RAX Morgunblaðið/ÞÖK ða á hval á snar í una. mínútur urin kotin. n á skip- höfn-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.