Morgunblaðið - 23.10.2006, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 23.10.2006, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 23. OKTÓBER 2006 31 Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Dýrahald West Highland White Terrier Hvolpur til sölu. Upplýsingar á vefsíðu www.sgnet.is/sveppi Labrador hvolpur, 8 vikna, fal- legur hvolpur til sölu af sérstök- um ástæðum. Uppl. 820 4454. Heilsa YOGASTÖÐIN HEILSUBÓT Síðumúla 15, sími 588 5711 www.yogaheilsa.is Kraftyoga er fyrir mjög lipurt fólk! Styrkjandi, liðkandi, sérstök öndun og slökun. Betri heilsa - betra líf! Þú léttist með Herbalife. Persónuleg ráðgjöf og stuðningur. S. 892 8463 og 868 4884. Atvinnuhúsnæði Til leigu nýinnréttuð skrifstofu- herbergi í 104 Rvík. Securitas- öryggiskerfi. Tölvulagnir. Góð samnýting. Uppl. í síma 896 9629. Tangarhöfði - Hagstæð leiga. Glæsilegt 200 fm skrifsthúsn. á 2. hæð til leigu á ca kr. 700 fm. Rúmgott anddyri, 7 herbergi m. parketgólfi, fundar- og eldhúsað- stöðu, geymslu og snyrtingu. Upplýsingar í síma 693 4161. Geymslur Geymum hjólhýsi, fjallabíla og fleira. Húsnæðið er loftræst, upphitað og vaktað. Stafnhús ehf., símar 862 1936 - 8991128 Listmunir Glerlist - Stokkseyri Ella Rósinkrans flytur í Súðarvog í Reykjavík. Öll glerlist seld með 50% afsl. þessa dagana á Stokks- eyri. Opið frá 14-19 alla daga. Uppl. í síma 695 0495. Námskeið Skartgripanám fyrir alla. Sjá heimasíðu www.listnám.is Listnám.is, Súðarvogi 26, 104 Rvík, Kænuvogsmegin, sími 699 1011. Til sölu Útlitsgölluð iðnaðarkælitæki Eigum til á lager ný útlitsgölluð iðnaðarkælitæki í t.d. mötuneyti, bari eða hesthús. Allar frekari upplýsingar á www.ishusid.is eða í síma 566 6000. Íshúsið ehf. Tékkneskar og slóvanskar kristalsljósakrónur, mikið úrval. Slovak Kristall, Dalvegi 16b, 201 Kópavogi, s. 544 4331 og 820 1071. Slovak Kristall. Postulín matar-, kaffi-, te- og moccasett. Mikið úr- val. Hágæða vara á frábæru verði 6 manna matarsett frá kr. 18.900 kr. (25 stk) Slóvak Kristall, Dalvegi 16b, 201 Kópavogi, s. 544 4331. www.skkristall.is Mattarósin. Mikið úrval af vös- um, kertastjökum, karöflum og glösum. Slóvak Kristall, Dalvegi 16b, 201 Kópavogi, s. 544 4331. Kristalssprey. Ný sending af kristalsspreyi til að hreinsa kristalljósakrónur. Slovak Kristall, Dalvegi 16 b, 201 Kópavogi. Sími 544 4331. Heima er bezt, tímarit með minningum og fróð- leik úr nútíð og fortíð. Lausasala í versl. Hagkaupa og Pennans/ Eymundsson. Sími 553 8200, vefur www.heimaerbezt.net Bohemia De lux handgerðar postulínsstyttur. Nýkomin send- ing af stórum styttum. Slóvak Kristall, Dalvegi 16b, 201 Kópavogi, s. 544 4331. Þjónusta Raflagnir og dyrasímaþjónusta Setjum upp dyrasímakerfi og gerum við eldri kerfi Nýlagnir og endurnýjun raflagna. Gerum verðtilboð Rafneisti sími 896 6025 lögg. rafverktaki • www.rafneisti.is Hitaveitur/vatnsveitur Þýskir rennslismælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís sf., s. 567 1130 og 893 6270. Vöruflutningar Bíla- og vélaflutningar Véla- og bílaflutningur! Flytjum, drögum allar tegundir bíla og flestar teg. vinnuvéla. Fljót og ódýr þjónusta. S. 847 1335. Ýmislegt Fæst í Kirkjuhúsinu Laugavegi 31, Reykjavík, Shellstöðinni v/Hörgárbraut, Akureyri, Litla húsinu, Strandgötu 13B, Akureyri og í Radíovinnustofunni Kaupangi Akureyri. Verð kr. 200 F st í Kirkjuhúsinu Laugavegi 31, eykjavík, Shel stöðinni v/ örgárbraut, Akureyri, Litla húsinu, Strandgötu 13B, Akureyri og í adíovinnustofunni Kaupangi Akureyri. Verð kr. 200 Mjög fínlegur og fallegur í BC skálum á 1.995 kr., buxur í stíl 995 kr. Sérstaklega gott snið, nú í nýjum lit í BCD skálum á 1.995 kr., buxur í stíl á 995 kr. Einfaldur og flottur í BC skálum á 1.995 kr., buxur í stíl 995 kr. Misty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf Akureyri - Akureyri Tískuverslunin Smart Hafnarstræti 106/Göngugatan Nýkomið: Gallabuxur, síðar, kvart, vesti fylgir. Gallajakkar, vesti. Hvítar skyrtur. Vélar & tæki Tilboð - Flísa- og hellusagir Flísa- og hellusagir á tilboðsverði kr. 99.000 með 60 cm borði og vatnsdælu. Hallanleg. Mót ehf., Bíldshöfða 16, s. 544 4490. www.mot.is mot@mot.is Bílar Nýr Mercedes Benz Sprint- er 316 CDI Maxi. Sjálfskiptur, ASR, ESP o.fl. Hægt að fá með álhillum. Kaldasel ehf., Dalvegi 16b, 201 Kópavogi, s. 544 4333 og 820 1070. DODGE ÚTSALA Í DAG! Dísel eða benzínbílar frá kr. 2.065.000. Lækkun dollars, útsölur bílafram- leiðenda og heildsöluverð island- us.com orsakar verðhrun! Íslensk ábyrgð. Bílalán. Fáðu bet- ra tilboð í s. 552 2000 eða á www.islandus.com. Ökukennsla Ökukennsla Reykjavíkur ehf. Ökukennsla - akstursmat. Snorri Bjarnason BMW 116i, 892 1451/557 4975. Sverrir Björnsson Volkswagen Passat '06 892 4449/557 2940. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '02, 863 7493/557 2493. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza '06, 696 0042/566 6442. Gylfi K. Sigurðsson Suzuki Grand Vitara, 892 0002/568 9898. Glæsileg kennslubifreið, Subaru Impreza 2006, 4 wd. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, sími 696 0042. Bílar aukahlutir Matador vörubílahjólbarðar Kaldasel ehf., Dalvegi 16B, 201 Kópavogi, s. 544 4333. Smáauglýsingar sími 569 1100 Bridsfélag Selfoss og nágrennis Spilamennsku lauk í Málarabutl- ernum 19. október sl. Þessi pör skor- uðu mest um kvöldið: Garðar Garðarss. – Gunnar Þórðarson 30 Sigurður Vilhj.s. – Grímur Magnússon 27 Björn Snorrason – Guðjón Einarsson 26 Ólafur Steinason – Runólfur Þ. Jónss. 24 Símon Sveinss. – Össur Friðgeirsson 24 Lokastaða efstu para varð þessi: Björn Snorrason – Guðjón Einarss. 152 Ólafur Steinason – Runólfur Þ. Jónss. 104 Helgi Helgas. – Kristján M. Gunnarss. 78 Sigurður Vilhjálmsson/Gísli Þórarinsson – Grímur Magnússon 57 Ríkharður Sverriss. – Þröstur Árnas. 50 Garðar Garðarss. – Gunnar Þórðars. 42 Nánar má finna um gang mála á heimasíðu félagsins www.bridge.is/ bsel. Næsta mót verður 4 kvölda tví- menningur sem heitir Sigfúsartví- menningurinn, og er það um leið að- altvímenningur félagsins. Mótið hefst 26. október nk. Hörkuslagur á Suðurnesjum Karl G. Karlsson og Gunnlaugur Sævarsson sigruðu í þriggja kvölda tvímenningskeppni þar sem tvö bestu kvöldin töldu til sigurs en mótinu lauk sl. miðvikudagskvöld. Kalli og Gulli skoruðu 63,7% síð- asta kvöldið og slefuðu þar með upp fyrir Gunnar Guðbjörnsson og Arn- ór Ragnarsson. Réðust úrslit móts- ins á síðasta spili en lokastaða efstu para varð þessi: Gunnlaugur – Karl 61,30% Arnór – Gunnar 61,15% Garðar Garðarss. – Kristján Örn .52,95% Grethe Íversen - Sigríður Eyjólfsdóttir - Þóranna Pálsdóttir 52,90% Úrslitin síðasta spilakvöld: Gunnlaugur – Karl 107 Trausti Þórðars. – Þórir Hrafnkelss. 95 Grethe Íversen – Sigríður Eyjólfsd. 89. Spilað er á miðvikudagskvöldum í Félagsheimilinu á Mánagrund og hefst spilamennskan kl. 19.30. Bridsfélag Kópavogs Fulltrúar Bergplasts ætla sér greinilega að halda eftir hluta af verðlaunafénu sem í boði er í 3ja kvölda Bergplasttvímenningi hjá fé- laginu. Hæstu skor NS: Jens Jensson – Þorsteinn Berg 257 Árni M. Björnss. – Heimir Tryggvas. 243 Björn Jónsson – Þórður Jónsson 232 Alda Guðnadóttir – Ester Jakobsdóttir 225 AV: Vilhj. Sigurðsson – Þórður Jörundss. 244 Eiður M. Júlíuss. – Júlíus Snorrason 235 Georg Sverriss. – Ragnar Jónsson 229 Gísli Tryggvason – Stefán R. Jónss. 228 Sigurvegarar Nýlokið er tvímenningi hjá Bridsfélagi Selfoss og nágrennis með sigri Björns Snorrasonar og Guðjóns Einarssonar. Myndin var tekin í mótslok af efstu pörum. Frá vinstri: Runólfur Jónsson, Ólafur Steinason þá sigurvegararnir Björn og Guðjón. Lengst til hægri Kristján Már Gunn- arsson og Helgi Gretar Helgason. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.