Morgunblaðið - 28.10.2006, Blaðsíða 73

Morgunblaðið - 28.10.2006, Blaðsíða 73
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. OKTÓBER 2006 73 KEVIN COSTNER ASHTON KUTCHER Ekki missa af kraftmestu spennumynd ársins Frá leikstjóra “The Fugitive” Þegar hættan steðjar að ... fórna þeir öllu eee EMPIRE Þú átt eftir að skemmta þér sjúklega vel. Biluð skemmtun! eeee H.Ó. MBL eee LIB Topp5.is BESTA MYND MARTINS SCORSESE TIL ÞESSA / ÁLFABAKKA THE DEPARTED kl. 4 - 5 - 7 - 8 - 10:10 - 11:10 B.i. 16 THE DEPARTED VIP kl. 2:15 - 8 - 11:10 THE GUARDIAN kl. 8 - 10:30 B.i. 12 MATERIAL GIRLS kl. 1:45 - 6 LEYFÐ JACKASS NUMBER TWO kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 12 BÆJARHLAÐIÐ m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ BARNYARD m/ensku tali kl. 4 - 8 - 10:10 LEYFÐ ÓBYGGÐIRNAR m/ísl. tali kl. 1:45 LEYFÐ OVER THE HEDGE ísl. tal kl. 1:45 LEYFÐ BÍLAR m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ / KRINGLUNNI THE DEPARTED kl. 6 - 8 - 11 B.i. 16 DIGITAL BÆJARHLAÐIÐ kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ m/ísl. tali THE GUARDIAN kl. 9 - 11:20 B.i. 12 MATERIAL GIRLS kl. 4 - 6 - 8 LEYFÐ BEERFEST kl. 10:10 B.i. 12 THE THIEF LORD kl. 4 LEYFÐ ÓBYGGÐIRNAR kl. 2 LEYFÐ m/ísl. tali MAURAHRELL... kl. 2 LEYFÐ m/ísl. tali / KEFLAVÍK BÆJARHLAÐIÐ m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ MÝRIN kl. 4 - 6 - 8 B.I. 12 GUARDIAN kl. 10:10 B.I. 12 THE TEXAS CHAINSAW... kl. 10:10 B.I. 18 THE DEVIL WEARS PRADA kl. 8 LEYFÐ ÓBYGGÐIRNAR m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI. UPPRUNALEGU PARTÝDÝRIN ERU MÆTT FRÁBÆR GRÍN- TEIKNIMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA SJÁIÐ EINA BESTU MYND ÁRSINS. BETRI LEIKHÓPUR HEFUR EKKI SÉST Í KVIKMYND Í LANGAN TÍMA Munið afsláttinn ÓBYGGÐIRNAR „THE WILD“ Sýnd með íslensku og ensku tali ! SPARBÍÓ á allar sýningar merktar með appelsínugulu á laugardögum og sunnudögum / AKUREYRI THE DEPARTED kl. 8 - 10:40 b.i. 16 BÆJARHLAÐIÐ m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ MATERIAL GIRLS kl. 4 - 6 LEYFÐ THE GUARDIAN kl. 8 b.i. 12 JACKASS 2 kl. 10:30 b.i. 12 THE THIEF LORD kl. 2 LEYFÐ „THE DEPARTED ER EÐAL GLÆPAMYND EINS OG ÞÆR GERAST BESTAR OG ER ENN EIN RÓSIN Í HNAPPAGAT SCORSESES.“ eeeee V.J.V. TOPP5.IS eeee T.V. KVIKMYNDIR.IS „THE WILD“ ÓBYGGÐIRNAR Sýnd með íslensku tali ! SparBíó* : 450 KR MIÐAVERÐ Á OFANTALDAR MYNDIR kl: 1:45 og 2 Laugardag og Sunnudag Í SAMBÍÓUNUM ÁFABAKKA, AKUREYRI OG KEFLAVÍK BÍLAR M/- ÍSL TAL. KL. 2 Í ÁLFABAKKA Nýtt ÓBYGGÐIRNAR M/- ÍSL TAL. KL. 1:45 Í ÁLFABAKKA OG KL. 2 Í KEFLAVÍK SparBíó* — 450kr OVER THE HEDGE M/- ÍSL TAL. KL. 1:45 Í ÁLFABAKKA MATERIAL GIRLS KL. 1:45 Í ÁLFABAKKA BÆJARHLAÐIÐ M/- ÍSL TAL. KL. 2 Í ÁLFABAKKA OG KL. 2 Á AK. OG Í KEFL. Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Hrúturinn er svo upptekinn að það er engu líkara en að hann hafi ekki tíma til þess að fara rétt að. En skyndilausn er eðli málsins samkvæmt tímabundin. Hugsaðu langt fram í tímann, þannig mistekst þér ekki. Leitaðu að varanlegri lausn. Naut (20. apríl - 20. maí)  Gefðu einhverjum sem á það ekki skilið annað tækifæri. Viðkomandi manneskja gæti valdið þér vonbrigðum, en þér á eftir að líða betur með að hafa leyft sam- úðinni að ná yfirhöndinni. Það eykur líka heppni þína. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Taktu áhættu í viðfangsefni sem virðist nánast glórulaust. Gamla aðferðin gagn- aðist hvort eð er ekkert það vel. Þegar sól hnígur til viðar er allt sálarlíf þitt stillt inn á að koma góðu til leiðar. Inn- blásnar samræður fara fram í kvöld. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Þó að það væri augljóslega betra ef allir færu að dæmi þínu gerist það ekki. Til allrar hamingju er krabbinn sveigj- anlegur. Yfirþyrmandi löngun þín til þess að hjálpa vissri manneskju hjálpar þér til þess að vera í hennar sporum mestallan daginn. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Fræ sem ljónið sáði fyrir nokkrum vik- um byrja að spíra. Kannski þarftu að rífa upp smávegis af illgresi til þess að hleypa nýjum sprotum að. Gakktu fram án hiks. Erindi sem þú hefur slegið á frest eiga að afgreiðast núna. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Farðu varlega í það að gera ráð fyrir að svarið blasi við öllum þó að það sé aug- ljóst fyrir þér. Þú sérð nokkuð sem aðrir sjá ekki – það er ein ástæða þess að þú ert góður leiðtogi. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Utanaðkomandi kraftar eiga ekki eftir að hafa áhrif á þig. Bjartar hugsanir hjálpa þér við að halda sól í sinni. Þú þarft á því að halda í kvöld, annars geng- urðu beint inn í tilfinningalegt óveður. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Sporðdrekinn hefur verið svo rökréttur í samskiptum við ástvini að þeir gætu byrjað að halda að honum væri alveg sama. Leggðu þig fram við að sýna dýpt tilfinninga þinna. Einhver í vatns- beramerki er á höttunum eftir meiru en vináttu. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Bogmaðurinn hittir hóp af fólki sem á í nánum tengslum hvað við annað. Kannski líður honum eins og aðskota- hlut fyrir vikið. Með hófsömum ásetn- ingi ætti þér að takast að komast inn fyrir varnirnar og eins langt inn og þú þorir. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Leggðu heiðarlegt mat á tilfinningalíf þitt. Ef þú bælir depurð eða ótta gæti það hugsanlega sett strik í reikninginn. Innilegt samtal við uppáhaldskrabbann þinn hjálpar til við að draga dulda nei- kvæðni fram í dagsljósið. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Notaðu tækifærið til þess að rækta spunahæfileika þína á meðan engin leið er að átta sig á því hvað er framundan. Einhver í bogmannsmerki sem er til í að slást í för með þér verður einskonar heillagripur. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Vertu þér meðvitandi um það sem fær þig til þess að fara í vörn í dag. Brandari sem kom illa við þig eða atburður sem kallaði fram ósjálfráð viðbrögð eru þínar helstu lexíur – leiðin til uppljómunar. Merkúr er kominn í bakk- gírinn í himingeimnum. Tjáskipti munu ekki ganga sem skyldi, en samt er eng- in ástæða til þess að ör- vænta. Góðu fréttirnar eru þær að þeir sem eru að skipuleggja ein- hvers konar brellur ná slíkum árangri að það verður umtalað á næstunni. Enginn á heldur eftir að sjá í gegnum gott dul- argervi. stjörnuspá Holiday Mathis Rapparinn ogÍslandsvin- urinn Snoop Dogg var hand- tekinn fyrir helgi grunaður um að eiga ólögleg fíkni- efni og skotvopn, að sögn lögreglu. Rapparinn, sem heitir réttu nafni Calvin Broadus, var handtekinn á fimmtudag á Bob Hope-flugvellinum í Kaliforníu. Snoop var leystur úr haldi gegn greiðslu 35.000 dala trygg- ingargjalds. Hann mun mæta fyrir dómara þann 12. desember nk. Lögreglumenn á flugvellinum stöðvuðu Snoop á hleðslustæði flug- vallarins vegna umferðarlagabrots. Þegar þeir leituðu í bifreiðinni fundu þeir skammbyssu og marijúana. „Það var enginn grundvöllur fyrir þessari handtöku,“ sagði Donald Etra, lögmaður Snoop Dogg. „Við teljum að þegar allt verður komið á hreint muni allar ákærur verða felld- ar niður.“ Rapparinn var dæmdur árið 1990 fyrir að eiga kókaín og þremur árum síðar var hann ákærður fyrir byssu- eign. Hann var sýknaður af morð- ákæru árið 1996 í kjölfar dauða meints gengjameðlims sem var skot- inn til bana úr bifreið sem Snoop Dogg var í.    Fólk folk@mbl.is „Voodoo Chile“. Lögin voru seld áuppboði á fimmtudag sem hluti afbúi fyrrum umboðsmanns Hendrix,Michael Jeffery, sem lést árið 1973. Hendrix lést í London þremur árum fyrr 27 ára að aldri. Talsmaður fyrirtækisins Experi- ence Hendrix í Seattle í Bandaríkj- unum segir að hver sá sem keypti lögin hafi fengið í kaupbæti réttinn á að vera sóttur til saka. „Við mun- Fjölskylda tónlistarmannsinsJimi Hendrix hefur hótað að grípa til laga- legra úrræða eft- ir að sum þekkt- ustu laga hans voru nýverið seld fyrir 15 milljónir dala (rúman einn milljarð króna). Fyrirtæki í eigu fjölskyldu Hendrixs hefur sagt að það muni færa sönnur á að það eigi réttinn að lögunum, m.a. „Purple Haze“ og um láta reyna á þetta þegar í stað,“ sagði Bob Merlis. Fyrirtækið heldur því fram að það eigi rétt á allri tónlist Hendrix sem samdi og öllum hans upp- tökum. Uppboðsfyrirtækið, sem er í Chi- cago, hefur ekki viljað tjá sig um málið. Árlega seljast enn um 600.000 Jimi Hendrix-plötur um allan heim.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.