Morgunblaðið - 28.10.2006, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 28.10.2006, Blaðsíða 34
hönnun 34 LAUGARDAGUR 28. OKTÓBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ Heimagisting á besta stað í bænum. Býður alla Íslendinga velkomna. Geymið auglýsinguna. Sími 0045 3297 5530 • Gsm 0045 2848 8905 • www.lavilla.dk Kaupmannahöfn - La Villa Þegar stórfengleg skepna eins og ís-björn er drepin, tekin úr sínu nátt-úrulega umhverfi, stoppuð upp og settí allt annað og framandi samhengi, þá verður það einhvernveginn sorglegt og fyndið í senn,“ segir myndlistarkonan Bryndís Snæ- björnsdóttir sem ásamt sambýlismanni sínum og myndlistarmanninum Mark Wilson, leitaði í fjögur ár að uppstoppuðum ísbjörnum í Bret- landi til að taka af þeim ljósmyndir og safna upplýsingum um sögu þeirra. Árangur leit- arinnar var 34 birnir og nú stendur yfir sýning á þessum ljósmyndum þeirra í Horniman Mu- seum í London og einnig í Kaupmannahöfn. „Okkur kom mjög á óvart hvað viðbrögðin voru mikil og sterk við myndunum á sýningunum. Fólk hefur mjög ákveðnar hugmyndir um upp- stoppuð dýr. Sumum Bretum finnst þau ógeð- felld og skammast sín fyrir uppstoppuð dýr sem þjóðin hefur sankað að sér í gegnum tíðina, sér- staklega þau sem hafa komið til í tengslum við heimsvaldastefnuna og vilja helst losna við þau. Eins finnst sumum sú staðreynd ónotaleg að farið hafi verið í sérstaka leiðangra gagngert til að drepa þessi dýr og láta stoppa þau upp. Hjá öðrum eru þau aftur á móti í hávegum höfð og áhugi sumra á sögunni á bak við skepnurnar er mikill. Í minni bernsku voru uppstoppuð dýr Ljósmynd/Snæbjörnsdóttir/Wilson Sérstakt Hjón á miðjum aldri í Somerset voru með brosandi ísbjörn á ganginum hjá sér og hann var með fangið fullt af lýsandi gervitúlípönum. Hvítabirnir í óvæntu samhengi Hvers vegna að leita í fjögur ár að uppstoppuðum ísbjörnum í Bretlandi? Jú, til að taka af þeim ljósmyndir og forvitnast um sögu þeirra. Kristín Heiða Kristinsdóttr hitti ísbjarnakonu sem veit margt um bangsa. mynd kallar síðan oft á aðra og raunar er hönnun oft samsafn hug- mynda sem verða til á löngum tíma.“  Guðrún Lilja, útskrifaðist frá Design Akademy Eindhoven árið 2005. Hver er mesta áskorunin í vöruhönnun? „Ég held að mesta áskorunin sé að lifa á vöruhönnun og með henni. Ég á þá ósk heitasta að skapa sterkari starfsgrundvöll hér á Ís- landi.“  Tinna Gunnarsdóttir, útskrif- aðist frá WFCAD í Bretlandi árið 1992 og úr mastersnámi frá Domus Academy í Mílanó árið 1997 Hvert er þitt eftirminnilegasta verk? „Það eru svo mörg verk í uppá- haldi. Höfði, húsgögn sem ég hann- aði fyrir Höfða og Mosi, húsgögn sem ég hannaði fyrir Expó 2000, koma strax upp í hugann. Með- ganga hvers verks er yfirleitt svo löng að það verður eins og fjöl- skyldumeðlimur þegar það loksins kemst í framleiðslu. Ef vel tekst til upplifir maður oft verkefnið í um- hverfinu.“ Guðrún Lilja Innri fegurð heitir þessi kollur sem ber nafn með rentu. Óðinn Bolli Íslensku klakaformin hafa slegið í gegn. Eftir Unni H. Jóhanns- dóttur uhj@mbl.is Tuttugu og fjórir ís- lenskir hönnuðir, RJÓMI íslenskrar hönn- unar, munu kynna verk sín í 240 mínútna hönn- unarmaraþoni sem verður í Listasafni Reykjavíkur í dag. Nemendur Háskólans í Reykjavík og Listaháskóla Íslands standa að viðburðinum sem ætlað er að efla tengsl viðskipta- og hönnunarlífs. Þar verða vöruhönnuðir, grafískir hönnuðir, fatahönnuðir og arki- tektar. Morgunblaðið sló á þráðinn til vöruhönnuðanna og lagði fyrir þá eina spurningu hvern. Hvað finnst þér svona skemmtilegt við vöruhönnun? „Frá því að ég var lítill strákur hef ég verið að smíða og búa til hluti. Ég ætlaði að verða uppfinn- ingamaður og vöruhönnun kemst nálægt því. Þetta er draumastarf.“  Óðinn Bolli, útskrifaðist frá Listaháskóla Íslands árið 2005 Hvað finnst þér skemmtilegast að hanna? „Þetta er svolítið erfið spurning en mér finnst mjög gaman þegar hugmyndir koma til mín. Ein hug-  Þórdís Zoëga, útskrifaðist frá Skolen for Brugskunst árið 1980. Hvað hefur breyst í vöruhönn- un á undanförnum áratugum? „Netið hefur auðvitað breytt geysilega miklu og gefur færi á fleiri og stærri markaðssvæðum. Þá hafa hönnuðir líka möguleika á að vinna með miklu fjölbreyttari efni en þegar ég byrjaði að vinna í húsgagnahönnuninni fyrir 45 ár- um.“  Gunnar Magnússon, útskrifaðist Þórdís Sófinn Mosi sem hannaður var fyrir sýninguna Expó 2000. Vandað til vöruhönnunar Katrín Myndskreytt snjóbretti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.