Morgunblaðið - 23.11.2006, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. NÓVEMBER 2006 11
!
"!# $%%&&&'
!!" # "
$
%
&
'
hafi leitt til þess að landið stekk-
ur úr 112. sæti í það 37. Olíu-
vinnsluríkið Sádi-Arabía sé annað
ríki sem hafi komið á fjölmörgum
umbótum.
Johns vill taka fram að fulltrú-
ar stjórnvalda í Tbilisi hafi heim-
sótt rannsakendur bankans fyrir
tveimur árum og spurst fyrir um
hvernig þeir gætu greitt fyrir við-
skiptum. Svo hafi verið farið eftir
tilmælunum og regluverkið ein-
faldað.
Hins vegar hefði sama áhuga
ekki orðið vart frá Hvíta-Rúss-
landi. Þar byði fjöldi milliliða og
mikil skriffinnska upp á spillingu
– fyrirtæki þyrftu að standa
straum af kostnaði af 125 mis-
munandi skattgreiðslum sem væri
mikil byrði og gríðarleg sóun á
vinnutíma starfsfólks.
Þegar talið berst að Asíu segir
hún að Kínverjar hafi í fyrra fylgt
tilmælum Alþjóðabankans og tek-
ið í gagnið stofnun á vegum seðla-
banka landsins sem hefur eftirlit
með lánstrausti 340 milljóna neyt-
enda.
„Það eru mikil ríkisafskipti í
Kína og því skiptir þetta skref
máli, auk þess sem reynslan hef-
ur sýnt að þetta kemur konum til
góða og þeim sem hafa ekki góð
sambönd við elítuna í stjórnkerfi
landsins. Kína var hástökkvari
hans árið áður er það fór í 93.
sæti listans. Dómskerfi landsins
er á hinn bóginn enn mjög sein-
virkt,“ segir Melissa Johns lög-
fræðingur hjá Alþjóðabankanum.
innar, að lítil og meðalstór fyrir-
tæki gegni lykilhlutverki í
efnahagslífi ríkja heims – þ.m.t.
Bandaríkjanna – og því sé brýnt að
gera þeim kleift að skapa störf með
því að auðvelda þeim svigrúm til at-
hafna. Því þetta séu störfin sem
veiti fjölskyldum öryggi og lyfti
ríkjum úr fátækt.
Spurð um umbætur í Austur-
Evrópu segir Johns að það svæði sé
nú leiðandi á þessu sviði, framfar-
irnar séu þar miklar og að mörg
fyrrverandi austantjaldsríki hafi
tekið til hjá sér og dregið úr skrif-
finnsku. Gott dæmi sé Úkraína, þar
sem um 55 prósent hátt í 10.000
endurskoðaðra laga hafi verið felld
úr gildi. Ennfremur hafi ferlið við
nýskráningu fyrirtækja verið auð-
veldað til muna.
Johns telur jafnframt að inn-
ganga Austur-Evrópuríkja í Evr-
ópusambandið hafi haft mikið að
segja hvað þetta varðar með því að
stuðla að umbótum á efnahagssvið-
inu.
Innt eftir því hvort þetta ferli
hafi að mati Alþjóðabankans dregið
úr spillingu segir Johns skýrsluna
ekki taka tillit til þessa atriðis, þótt
vitað sé að þeim mun færri opinber-
ir starfsmenn sem hafi afskipti af
viðskiptum þeim mun minni líkur
séu á spillingu í stjórnkerfinu.
Miklar framfarir í Afríku
Spurð nánar út í einstök Austur-
Evrópuríki segir hún að Georgía
hafi tekið umbótum bankans opnum
örmum og komið á umbótum á sex
af þeim sviðum sem skýrslan tekur
til athugunar, sem að samanlögðu
hverfið fyrir fyrirtæki. Það á þó
ekki við um þau öll.
Það er hvergi jafn torvelt að
stunda viðskipti og á svæðinu
sunnan Sahara-eyðimerkurinnar.
Við getum tekið dæmi frá Mó-
sambík, þar sem reglur um
skattaumhverfi fyrirtækja byggj-
ast á lögum sem voru samþykkt
1888 á nýlendutímanum.
Annað dæmi er að í Zimbabwe
þurfa atvinnurekendur að greiða
starfsfólki full laun í átta og hálft
ár eftir að því er sagt upp. Þetta
leiðir auðvitað til þess að stór
fjöldi launamanna vinnur svart.
Þegar við unnum að fyrstu
skýrslunni kom okkur á óvart að
mörg Afríkuríki höfðu ekki upp-
fært lög frá nýlendutímanum.
Ein af áhugaverðustu niður-
stöðum skýrslunnar í ár er sú að
nú hafa tvö af hverjum þremur af
þeim 45 ríkjum álfunnar sem við
rannsökum komið á umbótum á
síðastliðnu ári, þeirra á meðal
Ghana og Tansanía. Þetta er mik-
il aukning.
Á hinn bóginn var níu af ríkj-
unum 45 bætt við listann í ár,
þökk sé fjárframlagi íslenskra
stjórnvalda.“
Við þetta má bæta að á þriðju-
dag benti Johns á þá staðreynd í
fyrra erindi sínu að Afríka væri í
þriðja sæti yfir markaðssvæði
þegar kæmi að umbótum á efna-
hagssviðinu, á eftir OECD-ríkj-
unum og Austur-Evrópu.
Úkraína kastar lagafargani
Johns vísar svo til þess mats sér-
fræðinga Alþjóðalánastofnunar-
„Gögn okkar benda til að umbæt-
ur geti verið öflug leið til að draga
úr fátækt. Fátæk ríki hafa tilhneig-
ingu til að hafa flóknasta starfsum-
sem hamla vextinum
Í HNOTSKURN
» Nítján mismunandi leyfiþarf til að flytja út vörur
frá Rúanda.
» Í Haítí tekur tvö ár aðbreyta um skráðan eiganda
fasteignar.
» Singapúr var í efsta sæti2006, næst komu Nýja-
Sjáland og Bandaríkin.
» Alls þarf 69 skref til að fámál afgreitt í dómskerfi
Austur-Tímor.
» Allt að fjögur ár getur tek-ið að koma dómsmáli í
gegnum indverska rétt-
arkerfið.
» Í Miðbaugs-Gíneu þarf alls20 leyfi til að skrá nýtt fyr-
irtæki.
» Í Hvíta-Rússlandi, sæluríkiAlexanders Lúkasjenkós,
þurfa fyrirtæki að greiða alls
125 skatta.
» Ítarefni um skýrsluna máfinna á vefslóðinni doing-
business.org.
Morgunblaðið/Kristinn
heim í vikunni. baldura@mbl.is