Morgunblaðið - 03.12.2006, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 03.12.2006, Blaðsíða 4
4 C SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ Sérfræðingur – fyrirtækjaráðgjöf KONTAKT óskar eftir að ráða sérfræðing á sviði fyrirtækjaráðgjafar Starfssvið: ● Ráðgjöf vegna kaupa, sölu og sameininga fyritækja. ● Verðmat fyrirtækja. ● Tilboðs, samninga og skjalagerð. ● Ráðgjöf vegna lögfæðilegra og skattalegra álitaefna. ● Ráðgjöf vegna fjármögnunar. Menntunar- og hæfniskröfur: ● Háskólapróf í viðskiptafræði, lögfræði eða viðskiptalögfræði. ● Reynsla úr atvinnulífinu. ● Sjálfstæð vinnubrögð. ● Frumkvæði og drifkraftur. ● Tölugleggni. ● Góð tölvukunnátta. ● Reynsla af samningagerð er kostur. ● Góð greiningarhæfni. ● Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum. KONTAKT er leiðandi fyrirtæki í ráðgjöf vegna kaupa, sölu og sameininga meðalstórra fyrirtækja á Íslandi. Einnig kemur Kontakt að ráðgjöf við kaup á erlendum fyrirtækjum og er aðili að Global M&A sem starfar í 37 löndum. Vinsamlega sendið umsóknir með ferilskrá til brynhildur@kontakt.is Skógarhlí› 12 • 105 Reykjavík • Sími 520 4700 • www.hagvangur.is - vi› rá›um Vi›skiptafræ›ingar PricewaterhouseCoopers b‡›ur tækifæri til a› starfa í krefjandi og spennandi umhverfi íslensks og alfljó›legs vi›skiptalífs. Vegna aukinna verkefna viljum vi› stækka okkar gó›a starfsmannahóp enn frekar. Hjá PwC starfa metna›arfullir, vel mennta›ir og framsæknir einstaklingar. Passar flú í flann hóp? Vi› óskum a› rá›a löggilta endursko›endur og vi›skiptafræ›inga af endur- sko›unarsvi›i. Umsækjendur skulu hafa reynslu af endursko›unarverkefnum e›a vera vanir bókhaldi og uppgjörum, skattframtalsger› og tengdum verkefnum. Í bo›i eru störf á skrifstofum okkar í Reykjavík, Reykjanesbæ og á Húsavík. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is fyrir 10. desember nk. Númer starfs er 6117. Uppl‡singar veita Gu›n‡ Sævinsdóttir og Arna Pálsdóttir. Netföng: gudny@hagvangur.is og arna@hagvangur.is PricewaterhouseCoopers hf. á Íslandi er framsæki› og traust fyrirtæki á svi›i endur- sko›unar, reikningsskila, fjármálará›gjafar, skatta- og lögfræ›irá›gjafar. Fyrirtæki› er íslenskt en hluti af alfljó›legri ke›ju sem er sú stærsta á flessu svi›i í heiminum. A›gengi er tryggt a› n‡jungum og flróun í fljónustu me› markvissu innra starfi, endurmenntun og flátttöku í alfljó›legu samstarfi. Sterk sta›a fyrirtækisins byggist fyrst og fremst á afbur›a hæfileikum og reynslu starfsmanna fless og miki› er lagt upp úr flví a› efla fólk í starfi og veita flví brautargengi innan fyrirtækisins. Sjá nánar á www.pwc.is Hrafnistuheimilin leita að hæfu starfsfólki í fjölbreytileg störf við umönnun aldraðra. Um er að ræða áhugaverð og lærdómsrík störf, þar sem starfað er með fólki sem veitir þér nýja sýn á lífið og tilveruna. Hjá Hrafnistu býðst starfsfólki að laga vinnutímann að sínum þörfum. Hrafnista Hafnarfirði Lausar stöður hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og í aðhlynningu. Starfshlutfall og vinnutími samkomulag. Upplýsingar veitir Alma Birgisdóttir hjúkrunarforstjóri í síma 693-9564 eða alma@hrafnista.is Hrafnista í Reykjavík Lausar stöður hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og í aðhlynningu. Starfshlutfall og vinnutími samkomulag. Upplýsingar veitir Magnea í síma 585-9529 eða magnea@hrafnista.is bankastjóra, iðnaðarmann, kennara, forstjóra, fiskvinnslukonu, framkvæmdastjóra, verkamann, verðbréfasala, skipstjóra, háskólaprófessor, húsfreyju, dansara, íþróttamann, ráðuneytisstjóra, nikkara, lækni, ljóðskáld og lífsglaðan sjóara? Langar þig að hitta á hverjum degi: Heimilismenn á Hrafnistu www.hrafnista.is Fjölbreytt atvinnutækifæri og sveigjanlegur vinnutími hjá Hrafnistu HRAFNISTA Vífilsstaðir Lausar stöður hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og í aðhlynningu. Unnið er eftir Time Care vaktaskýrslukerfinu. Starfshlutfall og vinnutími samkomulag. Upplýsingar veitir Ingibjörg Tómasdóttir hjúkrunarstjóri í síma 599-7011 og 664-9560 eða ingat@vifilsstadir.is Víðines Sjúkraliðar óskast til starfa, möguleiki á sérverkefni. Starfs- hlutfall samkomulag. Bifreiðastyrkur er greiddur samkvæmt reglum þar um. Nánari upplýsingar veitir Borghildur Ragnarsdóttir hjúkrunarforstjóri í síma 563 8801 eða 664-9595, netfang: vidines.borghildur@simnet.is ÍS L E N S K A /S IA .I S /H R A 35 22 0 12 /0 6 Starfið felst í sölu og kynningu á margvíslegum búnaði sem eykur umferðaröryggi og spannar allt frá einföldum plastkeilum og viðvörunarljósum upp í háþróaðan rafeindabúnað til umferðargreininga og hraðamælinga. Sölufulltrúi þessa sviðs, hefur m.a. samskipti við framkvæmdaaðila, löggæslu, bæjarfélög og aðra sem hafa með umferðaröryggi að gera og sér um kynningar og sölu á búnaði til þessara aðila. Starfið felurí sér samskipti við erlenda birgja, notendur og endursöluaðila. Gott vald á ensku tali og ritun er skilyrði. Leitað er að drífandi einstaklingi með góða samskiptahæfileika, áhuga á umferðaröryggi og gjarnan með þekkingu á öryggismálum s.s. merkingu vinnusvæða, löggæslu og skyldum málum.Vinnutími er milli kl. 08-17 á reyklausum vinnustað. Upplýsingar um starfið veitir Jón Tryggvi í síma 5105100. Umsóknir sendist á tölvupósti á póstfangið jon@ismar.is , ásamt upplýsingum um umsækjanda, fyrir 18. desember 2006. Ísmar, sem var stofnað 1982, er sérhæft fyrirtæki á sviði hvers konar mælingatækni s.s. Alstöðvum, GPS eða Lasertækni. Fyrirtækið býður heildarlausnir fyrir verktaka, verkfræðistofur, jarðvísindamenn og ýmis ríkisfyrirtæki á sviði mælitækni og vélstýringa. Þá hefur fyrirtækið haslað sér völl á breiðu sviði umferðaröryggisbúnaðar. Ísmar er umboðsaðili fyrir framleiðendur sem eru leiðandi á sínu sviði í heiminum. Ísmar óskar eftir að ráða Sölufulltrúa á sviði umferðaröryggis.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.