Morgunblaðið - 03.12.2006, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 03.12.2006, Blaðsíða 12
12 C SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ Ert þú góður söluráðgjafi? Oddi skrifstofuvörur leitar að öflugum og hressum söluráðgjöfum í verslanir sínar Borgartúni 29 og Höfðabakka 3, Reykjavík. Reynsla er ekki skilyrði en óneitanlega kostur. Hafðu samband við Unni Elvu deildarstjóra verslunarsviðs í síma 840 5085 eða sendu okkur umsókn á unnur@oddi.is og við svörum þér um hæl. Umsóknarfrestur er til og með 8. desember nk. SKRIFSTOFUVÖRURwww.oddi.is O D D IH Ö N N U N V O C 54 50                                                 !        "      "      " #$     % #    & '()*+ '(  ,   ,     ---       .  $$/    0  1 #  2,   ,     4  # #  '+5)5&66           ! """ #                                              !              "   !       " #        $ % "  &      '()      #              * ! + , - ./ 0    1! +  " + 2 + 3   2 +     +   4  "  3   5                       "   " "    #         !                4    (3 #  '+5 5&66 7 ---  7  8                            Kennsla í fjölmiðlagreinum við Flensborgarskólann í Hafnarfirði Flensborgarskólinn leitar eftir kennara/kennur- um í fullt starf til kennslu í fjölmiðlatækni og faggreinum Upplýsinga- og fjölmiðlabrautar á vorönn 2007. Æskilegt er að umsækjandur hafi reynslu af störfum við útvarp og sjónvarp eða á sviði grafískrar hönnunar. Um starfið gilda skilyrði 12. gr. laga nr. 86/1998. Laun eru samkvæmt ákvæðum kjarasamnings fjármálaráðherra og Kennarasambands Íslands og stofnanasamningi Flensborgarskólans. Frekari upplýsingar um starfið veitir skóla- meistari í síma 565 0400 eða í tölvupósti, net- fang flensborg@flensborg.is. Umsóknirnar skulu berast til skólameistara Flensborgarkólans, Pósthólf 240, 222 Hafnar- firði, í síðasta lagi 18. desember nk. Öllum umsóknum verður svarað þegar ráðning liggur fyrir. Bent er á upplýsingar um Flensborgarskólann í Hafnarfirði á vefsíðu skólans www.flensborg.is. Skólameistari. Aðalbókari Fjármálasvið Sveitarfélagsins Skaga- fjarðar óskar eftir að ráða aðalbókara í fullt starf frá og með 1. janúar 2007. Aðalbókari starfar á fjármálasviði og meðal helstu verkefna er að sjá um að bókhald sveit- arfélagsins og stofnana sé fært skv. lögum og reglum þar um. Hann ber ábyrgð á að bókhald sé fært reglulega og að upplýsingar séu ávallt tiltækar sem réttastar og nýjastar. Hann vinnur m.a. að uppgjörsmálum, áætlunum og saman- tektum varðandi fjármál sveitarfélagsins undir stjórn fjármálastjóra. Viðkomandi þarf að hafa góða bókhalds- menntun og/eða haldgóða þekkingu og starfsreynslu við bókhald. Þekking á Mic- rosoft Dynamics NAV (Navision viðskipta- kerfum) æskileg. Einnig er gerð krafa um góða tölvukunnáttu s.s. Microsoft Excel, frumkvæði, metnað, sveigjanleika og lip- urð í samskiptum. Laun samkv. gildandi kjarasamningum. Umsóknarfrestur er til 15. desember nk. Nánari upplýsingar veitir Margeir Friðriksson í síma 455 6000. Umsóknum skal skilað í Ráðhúsið, Skagfirð- ingabraut 17-21, 550 Sauðárkrókur. Af hverju að bíða og bíða eftir stóra vinningnum þegar þú getur unnið fyrir öllu sem þig langar að eignast? Það eina sem þú þarft að gera er að bera út blöð í 1-3 tíma á dag. Besta aukavinna sem þú getur fundið og góð hreyfing í þokkabót! Hringdu núna og sæktu um í síma 569 1440 eða á mbl.is! Sæktu um blaðberastarf – alvörupeningar í boði!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.