Morgunblaðið - 03.12.2006, Blaðsíða 10
10 C SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ
Egill þjónustuverkstæði BYKO hf auglýsir laust til umsóknar
starf viðgerðarmanns í heimilistækjum.
Helsta starfssvið:
Viðgerðir á heimilistækjum.
Menntunar og hæfniskröfur:
Þekking/reynsla á heimilistækjaviðgerðum
Menntun tengd starfinu æskileg
Áhugi á viðgerðum
Iðnnemar koma til greina í starfið
Lipurð, gleði og drifkraftur til að ná árangri
Smiðjuvegi 9A (gul gata) • 200 Kópavogur • Sími 554 4445
Fax 554 4476 • Netfang: egill@egill.is • Veffang: www.egill.is
Nánari upplýsingar veitir Elfa í síma 5154161 og með tölvupósti, elfa@byko.is
Umsóknir berist fyrir 11. des. til Elfu B. Hreinsdóttur, starfsþróunarstjóra BYKO hf,
Skemmuvegi 2, 200 Kópavogi eða með tölvupósti elfa@byko.is
Einnig er hægt að sækja um starfið á vef BYKO, www.byko.is
Farið er með umsóknir sem trúnaðarmál og öllum umsóknum verður svarað
MAÐUR VANUR
HEIMILISTÆKJA-
VIÐGERÐUM
GÓÐ
LAUN
Í BOÐI
Yfirmaður í eldhús
óskast í leikskólann Klettaborg,
Dyrhömrum 5 í Grafarvogi.
Allur matur á að fara, upp í munn og ofan í maga...
FA
B
R
IK
A
N
2
0
0
6
Klettaborg er fjögurra deilda leikskóli.
Vinnuaðstaða í eldhúsi er til fyrirmyndar.
Áhersla er lögð á hollan og heimilislegan mat.
Leikskólinn rekur metnaðarfulla starfsmannastefnu
þar sem starfsfólki er tryggður framgangur í starfi.
Velkomin í heimsókn í Klettaborg
eða hafðu samband í síma 567 5970.
Við leitum að fólki með menntun
í matreiðslustörfum eða með
samsvarandi reynslu.
Grunnur að góðum þroska er góð máltíð
.
Veitingastaðurinn býður upp á einstaklega fjölbreyttan matseðil
með alþjóðlegu yfirbragði og einungis fyrsta flokks hráefni.
Á barnum er boðið upp á úrval spennandi smárétta ásamt drykkjum
í afslöppuðu og þægilegu umhverfi.
Við leitum að:
Þjónum á veitingastað
Barþjónum
Við leitum að fólki í hlutastarf og fullt starf!
Reynsla æskileg.
Senda skal inn umsóknir og ferilskrár á ensku
fyrir 6. desember 2006. Tölvupóstur:
aleksandra.babik@radissonsas.com
Radisson SAS 1919 Hotel
Pósthússtræti 2, 101 Reykjavik
1919.reykjavik.radissonsas.com
Landhelgisgæsla Íslands leitar eftir
áhugasömum, metnaðarfullum og traustum
starfsmönnum til starfa í flugdeild
Starfsmaður í flugrekstrardeild
Starfssvið:
• Skipulagning á þjálfun áhafna.
• Umsjón og þróun handbóka.
• Umsjón með flugverndar- og öryggismálum.
• Ýmis önnur verkefni samkvæmt nánari ákvörðun flugrekstrarstjóra.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Menntun á flugsviði, hvort sem er flugumsjónarpróf, flugmannspróf, flugrekstrarfræði eða
háskólamenntun sem nýtist í starfið.
• Góð íslensku- og enskukunnátta, bæði í töluðu og rituðu máli.
• Reynsla af flugstarfsemi.
• Góð tölvukunnátta.
Mikilvægt er að viðkomandi hafi skipulagshæfileika, geti unnið sjálfstætt og sýnt frumkvæði.
Þá er jafnframt mikilvægt að viðkomandi hafi hæfni í mannlegum samskiptum og hafi áhuga á
flugi og flugstarfsemi.
Nánari upplýsingar veita Geirþrúður Alfreðsdóttir flugrekstrarstjóri (gal@lhg.is) og Svanhildur
Sverrisdóttir starfsmannastjóri (svanhildur@lhg.is) í síma 545 2000.
Flugvirki í flugtæknideild
Umsækjendur þurfa að hafa viðurkennt flugvirkjanám að baki og/eða flugvirkjaskírteini Part-66
auk þekkingar á sviði reglugerða EASA Part-M og PART-145.
Starfið felur í sér hefðbundin flugvirkjastörf á vélum Landhelgisgæslunnar. Viðkomandi þarf
einnig að geta sinnt starfi spilmanns á þyrlum. Gerð er krafa um að spilmenn á þyrlum standist
kröfur Landhelgisgæslunnar um þjálfun, líkamlegt og andlegt atgervi.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi Flugvirkjafélags Íslands og fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs
vegna starfa hjá Landhelgisgæslu Íslands.
Nánari upplýsingar veita Höskuldur Ólafsson tæknistjóri flugtæknideildar (hoskuldur@lhg.is) og
Svanhildur Sverrisdóttir starfsmannastjóri (svanhildur@lhg.is) í síma 545 2000.
Umsóknum með upplýsingum um menntun og starfsreynslu, ásamt sakavottorði og viðeigandi
fylgiskjölum, skal skilað til Landhelgisgæslu Íslands, Skógarhlíð 14, 105 Reykjavík, fyrir
19. desember nk. Umsóknir skal merkja viðeigandi starfi ,,umsókn - ...........”.
Tilkynna skal til starfsmannastjóra fyrir auglýstan umsóknarfrest ef eldri umsóknir eiga að gilda.
Nemi í snyrtifræði
óskast á Snyrtistofuna Hrund. Upplýsingar
gefur Guðrún í símum 899 4025/554 4025.
Atvinnuauglýsingar
sími 569 1100