Morgunblaðið - 03.12.2006, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 03.12.2006, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 2006 C 11 Grunnskólinn Egilsstöðum og Eiðum Lausar eru til umsóknar eftirfarandi stöður: Smíðar: Heil staða frá 3. janúar 2007. Kennarastaða: Vegna afleysinga frá og með janúar/febrúar. Umsóknarfrestur er til 8. desember. Nánari upplýsingar í síma 4 700 740 Róbert G. Gunnarsson skólastjóri (robert@egilsstadir.is) Sigurlaug Jónasdóttir aðstoðarskólastjóri (sigurlaug@egilsstadir.is)                                                                                      !           " #   $       "            !  $ %    & %      $  ' $  ())*+(,))( -    . /   .0 ' $  ())*+(,))+ 1  ,   #  2   .   ())*++,+34   5. , $/   6 ' $  ())*++,+37 . /   5. ,   /   ' $  ())*++,+3(   5. ,   /   ' $  ())*++,+3+ . /  5. , $/   6 ' $  ())*++,+3) 5 /   5. ,    ' $  ())*++,+48 .  /  /  . 2    9   #2$ ())*++,+4: . /   . 2    9   #2$ ())*++,+4; . /   . 2    9   <   ())*++,+4*   5. , .   , =     .  2  ())*++,+43   .  /      ())*++,+44     .  /  > <   ' $  ())*++,+47 5/  .  /  ?  ' $  ())*++,+4( . /   .  /  2/ ' $  ())*++,+4+     <   ' $  ())*++,+4) #  $   #     1      1      ())*++,+78    < 2  0  1    ())*++,+7: @ A A          '% .  2  ())*++,+7;  AB      !           '% .  2  ())*++,+7*            '% .  2  ())*++,+73      $           '% .  2  ())*++,+74  A          '% .  2  ())*++,+77       !            '% .  2  ())*++,+7(            '% .  2  ())*++,+7+  AB     B !           '% .  2  ())*++,+7)  AB     B !           '% .  2  ())*++,+(8 #  /   . 2      $  .   ())*++,+(: 5     '      <   ())*++,+(; 5     '      C  ())*++,+(* > 2/    & %      $       ())*++,+(3 #   #    ' $  ())*++,+(4 -   B    /   #      ' $  ())*++,+(7 Verksmiðjustjóri Ísfélag Vestmannaeyja hf. auglýsir laust til umsóknar starf verksmiðjustjóra í fiskimjölsverksmiðju félagsins í Vestmannaeyjum. Fiskimjölsverksmiðja Ísfélags Vestmannaeyja hf. er ein af landvinnslueiningum félagsins og ein af burðarásum þess. Starfsemi verksmiðjunnar er mjög vertíðabundin en að jafnaði starfa 14 starfs- menn við hana. Ábyrgðarsvið: ● Verksmiðjustjóri heyrir undir framkvæmdastjóra félagsins. ● Rekstrarleg ábyrgð á fiskimjölsverksmiðju félagsins. ● Ábyrgð á birgðahaldi og sölumálum afurða. ● Verkstjórn í fiskimjölsverksmiðjunni. ● Starfsmannamál fiskimjölsverksmiðjunnar. ● Uppbygging og skipulag verksmiðjunnar. Starfssvið og helstu verkefni: ● Yfirverkstjórn og vinnslustjórnun í verksmiðjunni. ● Gæðastjórnun og gæðahandbók. ● Loðnu- og síldarflokkun ásamt loðnuhrognavinnslu. ● Framlegðarútreikningar og áætlunargerð fyrir verksmiðjuna. ● Starfsmannamál og vinnustaðasamningar verksmiðjunnar. Hæfniskröfur: ● Menntun á sviði vélstjórnar, tækni, sjávarútvegs eða önnur haldgóð menntun. ● Skipulagshæfni, sjálfstæði og hæfni í mannlegum samskiptum. Nánari upplýsingar veitir Ægir Páll Friðbertsson framkvæmdastjóri í síma 898 0813 eða í netfangi apf@isfelag.is. Umsóknir skulu sendast til Ísfélags Vestmannaeyja hf., Strandvegi 28, 900 Vestmannaeyjum eða á netfang apf@isfelag.is eigi síðar en 11. desember 2006. Öllum umsóknum verður svarað. Íslenskukennari Menntaskólinn við Hamrahlíð óskar að ráða framhaldsskólakennara (sbr. lög nr. 86/1998) til kennslu í íslensku á vorönn 2007. Um er að ræða afleysingu í allt að 50% starf. Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjármála- ráðherra og Kennarasambands Íslands. Ráðn- ing verður frá 1. janúar 2007. Umsóknarfrestur er til 17. desember nk. Ekki þarf að sækja um á sérstökum umsóknareyðublöðum en í umsókn þarf að greina frá menntun (og staðfesta með ljósriti af prófskírteinum), fyrri störfum og öðru því sem umsækjandi telur að máli skipti. Umsóknir skal senda til Lárusar H. Bjarnasonar rektors MH sem einnig veitir nánari upplýsingar (sími 595 5200). Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Umsókn getur gilt í sex mán- uði frá því að umsóknarfresti lýkur. Á heima- síðunni http://www.mh.is er að finna ýmsar upplýsingar um skólann og starfsemi hans. Rektor.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.