Morgunblaðið - 03.12.2006, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 03.12.2006, Blaðsíða 20
20 C SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ Hárgreiðslustofa til sölu eða leigu Til sölu eða leigu góð hárgreiðslustofa í fullum rekstri í verslunarkjarna á góðum staða í Bolungarvík. Stofan hefur verið starfandi í nokkur ár og hefur kappkostað að fylgjast vel með öllum nýjungum í greininni og veita góða þjónustu. Stofan er í leiguhúsnæði og fylgir leigusamningur með. Meðfylgjandi í sölu eru allar innréttingar, tæki, áhöld og lager. Þetta er gullið tækifæri fyrir þá sem vilja starfa sjálfstætt og hafa af því góða tekjumöguleika. Allar upplýsingar veitir eigandi í síma 895 7441 og/eða starfsfólk SM Kvótaþings ehf. í síma 577 7010. Íbúð í Borgarnesi Til sölu íbúð á efri hæð í tvíbýlishúsi að Bröttugötu 4A, Borgarnesi. Íbúðin er 133 ferm. og skiptist í forstofu, stofu/borð- stofu, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, eldhús, búr og geymslu. Sameiginlegt þvottahús í kjallara. Íbúð í góðu ástandi. Nýlegur geymsluskúr á lóð. Lóð og bif- reiðastæði nýlega tekið í gegn. Góð staðsetning t.d. stutt í grunnskóla og íþróttamannvirki. Gott útsýni til suðurs. Afhending með skömmum fyrirvara. Verð:22.000.000 Allar nánari upplýsingar á skrifstofu. Ingi Tryggvason hdl., löggiltur fasteigna- og skipasali, Borgarbraut 61, 310 Borgarnesi, s. 437 1700, 860 2181, fax 437 1017, netfang: lit@simnet.is veffang: lit.is Útboð Grindavík - Stálþil vestan Miðbakka Hafnarstjórn Grindavíkur óskar eftir tilboðum í ofangreint verk. Helstu verkþættir: Sprengja skurð um 134 m. Fylling um 26.000 m³. Reka niður 106 tvöfaldar stálþilsplötur og koma fyrir festingum. Steypa um 134 m kant með pollum, stigum og þybbum. Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. júlí 2007. Útboðsgögn verða afhent hjá Siglingastofnun, Vesturvör 2, Kópavogi, frá miðvikudeginum 6. desember 2006, gegn 5.000 kr. greiðslu. Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 4. janúar 2007 kl. 11:00. Hafnarstjórn Grindavíkur. Til sölu Jón forseti ÍS-85 skskrnr. 0992 Byggðastofnun lýsir eftir tilboðum í bátinn Jón forseta ÍS-85, sem er 30 tonna eikarbátur með 254 hestafla Caterpillar vél, árgerð 1985. Aflahlutdeild: Tegund Hlutdeild Þorskur 0,0044211 Ýsa 0,0064414 Ufsi 0,0085703 Karfi 0,0012021 Langa 0,0073177 Keila 0,0020088 Steinbítur 0,0015864 Skötuselur 0,0455340 Grálúða 0,0001077 Skarkoli 0,0091307 Þykkvalúra 0,0346053 Úthafsrækja 0,0017008 Rækja í djúpi 7,0544119 Tilboð skulu send Byggðastofnun, Ártorgi 1, 550 Sauðárkróki, fax 455 5499 eða hjalti@byggdastofnun.is. Nánari upplýsingar eru veittar í Byggðastofnun í síma 455 5400. Sjá einnig fleiri auglýstar eignir á heimasíðu Byggðastofnunar: byggdastofnun.is Viltu vera eigin húsbóndi? Til sölu er skuldlaust ehf. eignir félagsins eru m.a. Consept. Um er að ræða sérsmíðaðar innréttingar fyrir grill, íssölu og vídeo ásamt innréttingum fyrir litla smásöluverslun, lítill lager fylgir. Allar innréttingar eru sérsmíðaðar. Einnig er til sölu húsnæðið sem fyrirtækið er í, nýlegt 200,6 fm. Verslunarpláss á jarðhæð í Grafarholti með þremur inngöngum, rúmgóð malbikuð sérbílastæði, útigeymsla. Upplýsingar gefur Sverrir í síma 896 4489. Viltu vinna sjálfstætt? Til sölu hárgreiðslustofa í austurborginni með mjög góða aðstöðu fyrir 6 stóla í húsnæði sem er 97 fm, sem hvort heldur er til sölu eða langtímaleigu. Ársalir ehf. - fasteignamiðlun, símar 533 4200 eða 892 0667. Björgvin Björgvinsson, löggiltur fasteignasali. Viltu vinna sjálfstætt? Til sölu innflutnings- og þjónustufyrirtæki í byggingariðnaði sem er staðsett í 230 fm eig- in húsnæði við Dalbrekku í Kópavogi. Ársalir ehf. - fasteignamiðlun, símar 533 4200 eða 892 0667. Björgvin Björgvinsson, löggiltur fasteignasali. VARNARLIÐSSALA GEYMSLUSVÆÐISINS Útboð á bifreiðum frá Varnaliðinu Ökutækin eru til sýnis að Sigtúni 40 dagana 2. des. til og með 4. des. Áhugasamir geta boðið í bifreiðirnar á heimasíðu Geymslusvæðisins:www.geymslusvaedid.is þar sem einnig er einnig hægt að skoða myndir. Kvöldgöngur á Esjuna – Alla fimmtudaga í vetur kl. 18.00. Góður búnaður nauðsyn- legur, góðir gönguskór, hlífðar- fatnaður, höfuðljós. Mæting við bílastæðið á Mógilsá. Allir vel- komnir – þátttaka ókeypis. Aðventuferð Ferðafélagsins – sunnudaginn 3. desember kl. 16.30. Austurvöllur – Alþingishúsið – Dómkirkjan. Guðjón Friðriksson – Ólafur Örn Haraldsson – Hjálmar Jónsson - Klukkan 18.30 er jólahlaðborð í sal Ferðafélags Íslands. Fjölrétt- að jólahlaðborð 2.500 kr., börn y.e. 12 ára 1.000. Til sölu Menntaskóli Borgarfjarðar ehf. óskar eftir tilboðum í verkið: Menntaskóli Borgarfjarðar 2. áfangi - Uppsteypa Um er að ræða skólahúsnæði fyrir fram- haldsskóla, um 3.000 fm nettóstærð. Reisa skal mannvirkið úr forsteyptum og staðsteyptum byggingahlutum, leggja grunnlagnir og fylla að húsi. Helstu stærðir eru: Forsteyptar plötueiningar 3.100 m2 Forsteyptar veggjaeiningar 2.300 m2 Staðsteyptir veggir 1.200 m2 Verkinu skal að fullu lokið 30. apríl 2007. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Mennta- skóla Borgarfjarðar, Bjarnarbraut 8, 310 Borgar- nes, og hjá Hönnun, Grensásvegi 1, 108 Reykjavík, frá og með miðvikudeginum 6. desember 2006. Verð útboðsgagna er 5.000 kr. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Menntaskóla Borgarfjarðar, Bjarnarbraut 8, 310 Borgarnes, miðvikudaginn 20. desember 2006 kl. 14:00. Félagslíf Aðventustund í dag kl. 20. Ræðumaður: Majór Kåre Mork- en. Umsjón: Harold Reinholdt- sen. Heimilasamband fyrir konur mánudaginn kl. 15. Bæn og lofgjörð fimmtudag- inn kl. 20. Opið hús daglega kl. 16-18 (nema mánudaga). Verið velkomin. Brauðsbrotning kl. 11:00. Ræðum. Hafliði Kristinsson. Samkoma í umsjá barna- starfsins kl. 16:30. Ræðumaður Guðjón Ingi Guð- mundsson, leiðtogi barnastarfs- ins. Lofgjörðarhópur barnastarfsins leiðir lofgjörð. Börnin taka þátt í samkomunni. Fyrirbænir í lok samkomu. Allir eru hjartanlega velkomnir. Heitt kakó og piparkökur á eftir samkomu. Hægt er að hlusta á beina út- sendingu á Lindinni eða horfa á www.gospel.is Á Ómega er sýnd samkoma frá Fíladelfíu kl. 20:00. filadelfia@gospel.is www.gospel.is Fossaleyni 14 Fossaleyni 14 Fjölbreytt barnastarf kl. 10.45 með söngvum, leikriti og fræðslu. Kl. 11 fræðsla fyrir full- orðna í umsjá Friðriks Schram. Samkoma kl. 20 með mikilli lofgjörð, vitnisburði og fyrir- bænum. Friðrik Schram predik- ar. Heilög kvöldmáltíð. Þáttur kirkjunnar ,,Um trúna og tilveruna’’ sýndur á Ómega kl. 14.00. Samkoma á Eyjólfsstöðum á Héraði kl. 20. Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í dag kl. 14.00. I.O.O.F. 3  1871248  0* Lækingasamkoma í dag kl. 14 í safnaðarheimili Grensáskirkju með Andrew Piarkes frá Eng- landi. Jesús læknar í dag. Allir hjartanlega velkomnir. Okkar árlegi jólabasar er í dag milli kl. 13 og 17! Happ- drætti, lukkupakkar, bakstur, handverk, fallegar gjafavörur og ljúffengar veitingar til sölu. Lay Low, Blokkflautuhópurinn, Blússveit Þollýjar og hljómsveit hússins leika hátíðartóna. Allir velkomnir! Fríkirkjan Kefas, Fagraþingi 2a við Vatnsendaveg www.kefas.is Samkoma í dag kl. 16.30. Cur- tis Silcox predikar. Þriðjud. Samkoma kl. 20.00. Miðvikud. Bænastund kl. 20.00. Fimmtud. Unglingar kl. 20.00. Laugard. Samkoma kl. 20.30. www.krossinn.is Sálarrannsóknarfélag Íslands, stofnað 1918, sími 551 8130, Garðastræti 8, Reykjavík. Jólafundur SRFÍ: Miðvikudaginn 6. desember kl. 20.00, á dagskrá er m.a. upplestur, hugvekja, veitingar og fleira skemmtilegt. Allir velkomnir. Huglæknarnir: Hafsteinn Guðbjörnsson, Ólaf- ur Ólafsson, Kristín Karlsdóttir. Miðlarnir: Ann Pehrsson, Guðrún Hjör- leifsdóttir, Sigríður Erna Sverr- isdóttir, Skúli Lórenzson og Þórunn Maggý Guðmunds- dóttir starfa hjá félaginu og bjóða upp á einkatíma. Hópastarf - Bæna- og þró- unarhringir eru á vegum fé- lagsins. Uppl., fyrirbænir og bókanir í síma 551 8130. Opið mán. frá kl. 9.30-14.00, þri. frá 13.00- 18.00, mið.-fös. frá kl. 9.30- 14.00. www.srfi.is srfi@srfi.is SRFÍ. Vegurinn, Smiðjuvegi 5, Kópvogi. Fjölskyldusamkoma kl. 11. Lofgjörð, kennsla, ungbarna- kirja, barnakirkja, Skjaldberar og létt máltið að samkomu lokinni. Högni Valsson kennir. Bænastund kl. 18:30. Samkoma kl. 19:00. Högni Valsson predikar, lofgjörð, fyrirbænir og samfélag eftir samkomu í kaffisal. Allir hjartanlega velkomnir. www.vegurinn.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.