Morgunblaðið - 03.12.2006, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 03.12.2006, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 2006 C 19 Óskað er eftir tilboðum í Stjórnloka Stjórnlokarnir, samtals 35 stykki, eru fyrir Hellisheiðarvirkjun. Þá skal afhenda fob fyrir 30. júlí 2007, sbr. útboðsgögnin, Control Valves for Two Phase Flow sem eru á ensku. Útboðið er auglýst á evrópska efnahagssvæðinu. Áskilinn er réttur til að skipta pöntun milli tveggja eða fleiri bjóðenda. Útboðsgögn er hægt að sækja án greiðslu á vefsíðu Orku- veitunnar www.or.is - útboð/auglýst útboð. Einnig er unnt að kaupa þau hjá þjónustufulltrúum á 1. hæð í húsi Orkuveitu Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1,110 Reykjavík. Verð er 3.000 kr. Tilboð verða opnuð á sama stað í fundarsal á 3. hæð, vesturhúsi, þriðjudaginn 19. janúar 2007 kl. 11:00. OR / 06 / 044 Útboð Orkuveita Reykjavíkur • Bæjarhálsi 1 • 110 Reykjavík Sími 516 6000 • Fax 516 7000 www.or.is/utbod Óskað er eftir tilboðum í verkið: Hellisheiði - Byggingarmannvirki - Stækkun Verkið felst í stækkun vélasala og tengibyggingar, steyptum undirstöðum tveggja kæliturna, stækkun skiljuhúss og gufuloka- húss, frágangi á plönum, yfirborðsfrágangi og landmótun við mannvirki. Tengibyggingin er steinsteypt bygging á þremur hæðum klædd með áli en vélasalur, skiljuhús og gufulokahús eru stálgrindarhús með klæðningum úr forsteyptum einingum og áli. Heildargrunnflötur bygginga er um 5.900 m2 og rúmtak um 55.000 m3. Helstu verkþættir eru eftirfarandi: 1. Jarðvinna vegna mannvirkja. 2. Plastlagnir í jörðu, DN700, 1000 og 1400. 3. Steyptar undirstöður bygginga og tækja svo og steyptir byggingahlutar. 4. Smíði og reising burðarvirkja í vélasal, skiljuhús og gufulokahús. 5. Utanhússklæðningar úr áli og forsteyptum einingum. 6. Loftræstikerfi og húslagnir. 7. Lágspennu-, lýsingar-, stjórn-, fjarskipta- og öryggiskerfi. 8. Innanhússfrágangur. 9. Yfirborðsfrágangur og frágangur plana. Helstu magntölur í verkinu eru eftirfarandi: 1.Gröftur 80.000 m³ 2.Fylling 75.000 m³ 3.Steinsteypa 5.600 m³ 4.Stálgrindur húsa 370 tonn 5.Utanhússklæðningar 2.200 m² 6.Þök 3.700 m² 7.Plastlagnir í jörðu DN700, 1000 og ø1400 255 m 8.Rafstrengir 50 km 9.Lampar 1.050 stk. 10.Loftræsting 108.000 m³/h 11.Malbikaðir vegir og plön 7.000 m² 12.Sáning og uppgræðsla 8 ha Verklok mannvirkja eru 1. desember 2007 en yfirborðsfrágangi skal ljúka fyrir 1. desember 2008, aðrir skiladagar eru til- greindir í útboðsgögnum. Útboðsgögn verða seld hjá þjónustufulltrúum á 1. hæð hjá Orkuveitu Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík. Verð útboðsgagna er 20.000 kr. Útboðið er auglýst á Evrópska efnahagssvæðinu. Orkuveita Reykjavíkur býður væntanlegum bjóðendum til vettvangsskoð- unar við aðstöðu eftirlits við Kolviðarhól miðvikudaginn 13. des- ember 2006 kl. 14:00. Tilboð verða opnuð hjá Orkuveitu Reykjavíkur þriðjudaginn 16. janúar 2007 kl. 14:00. OR 2006/56 Útboð Orkuveita Reykjavíkur • Bæjarhálsi 1 • 110 Reykjavík Sími 516 6000 • Fax 516 7000 www.or.is/utbod Útboð.is er afar þægilegur og skilvirkur þjónustuvefur fyrir fyrirtæki og almenning þar sem hægt er að skrá útboð á hvers kyns vöru og þjónustu Útboð.is • Stórholt 1 • 105 Reykjavík • utbod@utbod.is • sími 553 0100 frá útboði til samnings GARÐABÆR Forval Sláttur og hirðing í Garðabæ 2007-2009 VSÓ Ráðgjöf, fyrir hönd Bæjarsjóðs Garða- bæjar, óskar eftir umsóknum frá áhugasömum verktökum til að taka þátt í forvali vegna lokaðs útboðs. Verkið felur í sér slátt á tilteknum svæðum í Garðabæ, samtals u.þ.b. 50 hektarar. Boðin verða út alls þrjú svæði og verður bjóðendum heimilt að bjóða í eitt svæði, tvö eða öll. Aðeins verður samið um að hámarki tvö svæði við einn og sama verktakann. Gerður verður samn- ingur um verkið til þriggja ára. Forvalsgögnin verða birt á heimasíðum Garða- bæjar og VSÓ Ráðgjafar frá og með mánudeg- inum 4. desember 2006: www.gardabaer.is og www.vso.is Skilafrestur umsókna í forvali er til kl. 12.00 19. desember 2006. Umsóknum skal skila í af- greiðslu VSÓ Ráðgjafar, Borgartúni 20, 105 Reykjavík. *Nýtt í auglýsingu 14135 Til sölu landakortagrunnar Landmælinga Íslands. Sölulýsing með söluskilmálum er aðgengileg á heimasíðu Ríkiskaupa, www.rikiskaup.is Kauptilboðum skal skilað til Ríkiskaupa, Borgatúni 7, 105 Reykjavík, fyrir kl. 14.00 þann 13. desember 2006. 14133 Tölvurekstrarþjónusta fyrir Ríkiskaup og Framkvæmdasýslu ríkisins. Ríkiskaup og Framkvæmdasýsla ríkisins hyggjast breyta fyrirkomulagi á rekstri tölvukerfa sinna. Í því skyni leita þau sameiginlega tilboða í rekstrarþjón- ustu og tengda tölvuþjónustu. Ekki er heimilt er að bjóða í einstaka hluta (flokka) útboðsins. Opnun tilboða 14. desember 2006 kl. 11.00. Útboðsgögn eru rafræn og aðgengileg á heimasíðu Ríkiskaupa, www.rikiskaup.is. 14068 Sjúkrabifreiðar fyrir Rauða kross Íslands. Ríkiskaup, fyrir hönd Rauða kross Íslands, óska eftir tilboðum í 10 nýjar sjúkrabifreiðar. Opnunartíma tilboða hefur verið frestað um eina viku og verða tilboð opnuð hjá Ríkiskaupum 14. desem- ber 2006 kl. 14.00, jafnfram er fyrirspurna- frestur framlengdur um eina viku og er hann til 5. desember. Útboðsgögn eru aðgengileg á heimasíðu Ríkiskaupa, www.rikiskaup.is. 14137 Tölvurekstrarþjónusta fyrir Vega- gerðina. Ríkiskaup, fyrir hönd Vega- gerðarinnar, óska eftir tilboðum í sérfræðiþjónustu við rekstur og þróun tölvukerfis Vegagerðarinnar. Opnun til- boða 19. desember 2006 kl. 14.00. Útboðsgögnin eru rafræn og aðgengileg á vef Ríkiskaupa, www.rikiskaup.is 14176 Fangelsi Kvíabryggju - stækkun og breytingar. Framkvæmdasýsla ríkisins, f.h. dóms- og kirkjumálaráðuneytisins, óskar eftir tilboðum í stækkun og breyt- ingar á fangelsinu að Kvíabryggju, Grund- arfirði. Opnun tilboða 19. desember 2006 kl. 15.00. Útboðsgögn eru til sýnis og sölu hjá Ríkiskaupum á kr. 3.500. Vettvangs- skoðun verður haldin 6. desember 2006, kl. 13.00–14.00, að viðstöddum fulltrúum verkkaupa. Mæting við núverandi íbúðar- hús forstöðumanns að Kvíabryggju, Grundarfirði. 14131 Víðnetsþjónusta fyrir Vega- gerðina. Ríkiskaup, fyrir hönd Vega- gerðarinnar, auglýsa útboð á víðnetsþjónustu fyrir Vegagerðina. Opnun tilboða 9. janúar 2007 kl. 11.00. Útboðsgögn eru aðgengileg á heimasíðu Ríkiskaupa, www.rikiskaup.is. *14130 Markaðseftirlit raffanga fyrir Neytendastofu. Ríkiskaup, fyrir hönd Neytendastofu, óska eftir tilboðum í fram- kvæmd markaðseftirlits með rafföngum. Samningstími er 3 ár. Opnun tilboða 11. janúar 2007 kl. 11.00. Útboðsgögn verða til sýnis og sölu á kr. 3.500 hjá Ríkiskaupum frá og með þriðjudeginum 5. desember kl. 13.00. *14178 Direct digital (DR) x-ray kerfi. Ríkiskaup, fyrir hönd LSH, stendur fyrir þessu útboði vegna kaupa á Direct Digital (DR) x-ray kerfum. Um er að ræða rammasamning til tveggja ára. Opnun tilboða 23. janúar 2007 kl. 14.00. Útboðsgögn verða aðgengileg á vef Ríkiskaupa. www.rikiskaup.is frá og með miðvikudeginum 6. desember kl. 12.00. *14182 Remote Control R/F Digital X-ray Imaging system. Ríkiskaup, fyrir hönd LSH, stendur fyrir þessu útboði vegna kaupa á Remote Control R/F Digital X-ray kerfi. Opnun tilboða 25. janúar 2007 kl. 14.00. Útboðsgögn verða aðgengileg á vef Ríkiskaupa, www.rikiskaup.is frá og með miðvikudeginum 6. desember kl. 12.00. ÚU T B O Ð Orlofssjóður Orlofssjóður Kennarasambands Íslands óskar eftir tilboðum í byggingu fjögurra orlofshúsa í Heiðarbyggð, Hrunamannahreppi. Verkið felur í sér byggingu fjögurra 100 m² orlofshúsa. Or- lofshúsin eru timburhús með aluzink-klæðn- ingu, byggð á steyptum sökklum sem verða til staðar. Arkitekt húsanna er Albína Thordarson. Lokaskiladagur verksins er 15. febrúar 2008. Útboðsgögn verða seld fyrir 5.000 kr. á skrifstofu Orlofssjóðs KÍ, Laufásvegi 81, 101 Reykjavík, frá og með mánudeginum 4. desember 2006. Tilboð verða opnuð á sama stað föstudaginn 19. janúar 2007 kl. 15:00. Orlofssjóður Kennarasam- bands Íslands F.h. Framkvæmdasviðs Reykjavíkurborgar, skrifstofu gatna-og eignaumsýslu: Kaup á áburði fyrir árið 2007 Útboðsgögn verða seld á kr. 3.000, í upplýsingaþjónustu Ráðhúss Reykjavíkur. Opnun tilboða: 22. desember 2006, kl 14:00, í Ráðhúsi Reykjavíkur. 10878 Nánari upplýsingar er að finna á www.reykjavik.is/utbod Reykjavíkurborg Þjónustu- og rekstrarsvið. Innkaupa- og rekstrarskrifstofa, Ráðhúsi Reykjavíkur, Tjarnargötu 11, 101 Reykjavík. Símar 411 1042/411 1043, bréfsími 411 1048. Netfang: utbod@reykjavik.is ÚTBOÐ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.