Morgunblaðið - 31.12.2006, Síða 42

Morgunblaðið - 31.12.2006, Síða 42
42 SUNNUDAGUR 31. DESEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ 1 Þessi maður hætti sem fram-kvæmdastjóri Sameinuðu þjóð- anna um áramótin. Hvað heitir hann?  a) Tony Howard  b) Kofi Annan  c) Ray Eagle  d) Jacques Chirac 2 Söngvakeppni evrópskra sjón-varpsstöðva var handin með pompi og prakt í Grikklandi í vor. Sigurvegararnir voru grímuklæddur flokkur sem söng lagið „Hard Rock Halleluja“. Hvað kallaði hljómsveitin sig?  a) Mordor  b) Lordi  c) Lord  d) Murder 3 Íslenskt félagslið varð Íslands-meistari í handknattleik karla í fyrsta sinn í háa herrans tíð. Hvaða lið er þetta og hver er þjálfari þess?  a) Fram - Guðmundur Þórður Guðmundsson  b) Valur - Óskar Bjarni Ósk- arsson  c) Fram - Ólafur Lárusson  d) Valur - Sigurður Valur Sveins- son 4 Herinn í Ísrael réðist inn í land ísumar til að stöðva árásir sem skæruliðar gerðu þaðan. Hvað heitir landið?  a) Jórdanía  b) Kína  c) Líbanon  d) Íran 5 Kvikmyndin Mýrin í leikstjórnBaltasars Kormáks var frum- sýnd á árinu en myndin er gerð eftir sögu Arnaldar Indriðasonar Hver fara með hlutverk Erlendar, Sigurðar Óla og Elínborgar í mynd- inni?  a) Ingvar E. Sigurðsson, Hilmir Snær Guðnason og Elva Ósk Ólafsdóttir  b) Ólafur Darri Ólafsson, Gísli Örn Garðarsson og Nína Dögg Filipusdóttir  c) Þröstur Leó Gunnarsson, Helgi Björnsson og Aníta Briem  d) Ingvar E. Sigurðsson, Björn Hlynur Haraldsson og Ólafía Hrönn Jónsdóttir 6 Sundkonan Kristín Rós Há-konardóttir var valin íþrótta- kona ársins úr röðum fatlaðra. Þetta var ekki í fyrsta sinn sem hún varð fyrir valinu. Hversu oft hefur hún verið valin?  a) 10 sinnum  b) 11 sinnum  c) 12 sinnum  d) 13 sinnum 7 Ráðherra í Bandaríkjunumsagði af sér í haust. Honum hef- ur m.a. verið kennt um hveru illa Bandaríkjamönnum gengur í Írak. Þessi maður var varnarmálaráð- herra og þykir mikill töffari. Hvað heitir hann?  a) Tony Snow  b) Colin Powell  c) James Baker  d) Donald Rumsfeld 8 Stór hluti þjóðarinnar fylgdistmeð framgöngu Magna Ás- geirssonar í bandaríska sjónvarps- þættinum Rock Star: Supernova. Magni stóð sig heldur betur vel og söng sig inn í úrslitaþáttinn. Það var þó hinn kanadíski Lucas Rossi sem sigraði að lokum og er hann fyrir vikið aðalsöngvari rokksveit- arinnar Rock Star Supernova í dag. Hvað heita hinir meðlimir sveit- arinnar?  a) Storm, Toby og Tommy Lee  b) Gilby Clarke, Tommy Lee og Jason Newsted  c) Tommy Lee, Dave Navarro og Jason Newsted  d) Tommy Newsted, Dave Lee og Gilby Storm 9 Fjölmargir íslenskir íþrótta-menn leika með erlendum fé- lögum og í hinum ýmsu íþróttagrein- um. Einn þeirra er körfuknattleiksmaðurinn Jakob Sig- urðsson sem leikur á Spáni. Með hvaða lið spilar hann og í hvaða deild er það?  a) Caja Rioja í 2. deildinni  b) Gestiberica Vigo í 2. deildinni  c) Axarquia í 2. deildinni  d) Calpe Aguas de Calpe í 2. deildinni 10 Geimvísindastofnun Banda-ríkjanna ætlar að senda geimfara árið 2020 til að reisa þar bækistöð sem síðan á að nota til að senda geimfara til fjarlægari hnatta. Hvert er ætlunin að fara?  a) Til Mars  b) Til sólarinnar  c) Til tunglsins  d) Til Venusar 11 Sykurmolarnir héldu tón-leika í Laugardalshöllinni þann 17. nóvember sl. Með tónleik- unum minntust molarnir ákveðinna tímamóta. Hvaða tímamót voru það?  a) Tuttugu og fimm ára afmæli sveitarinnar  b) Útgáfa fyrstu plötu sveit- arinnar í fimmtán ár, Trem- endus  c) Liðin eru tuttugu frá útkomu smáskífunnar Ammælis  d) Johnny Triumph er gegninn til liðs við sveitina 12 Eitt og sama liðið varð bæðiÍslands- og bikarmeistari í kvennaknattspyrnunni í sumar. Hvaða lið stóð sig svona vel?  a) KR  b) Breiðablik  c) Stjarnan  d) Valur 13 Líklegt þykir að HillaryClinton ætli að bjóða sig fram í næstu forsetakosningum í Bandaríkjunum. Hillary er auðvitað kona Bills Clintons, fyrrum Banda- ríkjaforseta. Hvað gerir hún?  a) Hún rekur saumastofu í New York  b) Hún er borgarstjóri í Boston  c) Hún er þingmaður  d) Hún er heimavinnandi hús- móðir 14 Í hvaða sæti komst Lata-bæjar-lagið Bing Bang sína fyrstu viku á breska smáskífulist- anum?  a) Níunda sæti  b) Fjórða sæti  c) Annað sæti  d) Sjöunda sæti 15 Íslenskur handboltaþjálfarivarð Evrópumeistari með 8 5 1 13

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.