Lesbók Morgunblaðsins - 09.06.2007, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 09.06.2007, Blaðsíða 14
14 LAUGARDAGUR 9. JÚNÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ lesbók Það er hörkufrost og Heldimm nótt um himinhvolfin geysa norðurljósin rafmögnuð sem ræna mín sjálfs Friðarljós við kertalog Drungi í lofti uns eldingu lýstur niður leiftrandi ásamt dunu Þórs og hagli hittin eins og hugdetta mín er Fávitinn hafandi flog Guð snerti mig forðum þegar lyfjaþokunni létti ég læt engan framar bjóða mér slíkan djöfuldóm Hugleiðingin endar í hvítri birtu Rétt vegur Lífsvog Friðgeir Einarr Tær snilld Höfundur vill láta þess getið að hann hefur allan sinn aldur lifað með erfiða og stjórnlausa flogaveiki.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.