Lesbók Morgunblaðsins - 15.12.2007, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 15.12.2007, Blaðsíða 14
14 LAUGARDAGUR 15. DESEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ lesbók María Höfundur er myndskreytir og rithöfundur. Í nótt hefur sálunum enn verið safnað saman hinstu andvörpin lesin úr þaranum leyst undan heljarþungum söndunum og úr nístandi viðjum íssins. Nú gengur hún um fjöruna og finnur þeim stað um stund í skjóli við sólvermdan stein í sveig bláliljunnar og í lautinni þar sem sandlóan svaf. Hvert glitrandi sandkorn við skóvarp hennar jarteikn og glóandi innsigli – loforð um eilífa hvíld. Guðrún Hannesdóttir

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.