Lesbók Morgunblaðsins - 15.12.2007, Page 14

Lesbók Morgunblaðsins - 15.12.2007, Page 14
14 LAUGARDAGUR 15. DESEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ lesbók María Höfundur er myndskreytir og rithöfundur. Í nótt hefur sálunum enn verið safnað saman hinstu andvörpin lesin úr þaranum leyst undan heljarþungum söndunum og úr nístandi viðjum íssins. Nú gengur hún um fjöruna og finnur þeim stað um stund í skjóli við sólvermdan stein í sveig bláliljunnar og í lautinni þar sem sandlóan svaf. Hvert glitrandi sandkorn við skóvarp hennar jarteikn og glóandi innsigli – loforð um eilífa hvíld. Guðrún Hannesdóttir

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.