Morgunblaðið - 06.01.2007, Side 13

Morgunblaðið - 06.01.2007, Side 13
Dagskrá opnunarhátíðar kl. 15.30 Þrettándagleði á Ingólfstorgi í anda gamla tímans * Blysför frá Aðalbankanum að Ingólfstorgi og ganga álfakóngur, Ólafur Kjartan Sigurðarson baritón, og álfadrottning, Þórunn Lárusdóttir leikkona, þar í fararbroddi ásamt ljósálfum, dökkálfum og söngfuglum úr Skólakór Kársness * Stiginn verður hringdans við Ingólfstorg með viðeigandi söng og gleði * Álfahattar fyrir börnin kl. 16.15 Flugeldasýning í anda nútímans Sýningin er opin til kl. 18 í dag Á sögusýningu Landsbankans er margt markvert að sjá og skoða, ekki aðeins úr bankasögunni heldur eru dregnar upp myndir úr þjóðlífi fyrri tíðar enda saga bankans og þjóðarinnar sam- tvinnuð á ýmsan hátt. Gestum er boðið upp á sögulegan fróðleik í máli og myndum. Leikmyndir og munir frá mismunandi tímum vitna um ólíkan tíðaranda auk þess sem hljóðsetning, myndbönd, líkön o.fl. setja svip sinn á sýninguna. Á sýningunni má m.a. sjá skrifstofuherbergi frá árinu 1886, nýtt módel sem sýnir miðbæinn eftir brunann mikla 1915, tækniþróunina allt frá penna- stöng til samskiptatækja nútímans og líkan af framtíðarskipulagi miðborgarinnar. Sögusýningin er til húsa í Aðalstræti 6 og spannar 120 ára sögu bankans og þjóðarinnar. Skemmtileg upplifun fyrir alla fjölskylduna. Sögusýning Landsbankans Aðalstræti 6 (húsnæði TM). Sími: 410 4300 Opið virka daga kl. 11.00-17.00 og helgar kl. 13.00-17.00 ÍS L E N S K A S IA .I S L B I 35 53 4 01 /0 7 Landsbankinn 120 ára SÖGUSÝNING Opnunarhátíð

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.