Morgunblaðið - 06.01.2007, Page 49
Fréttir í tölvupósti
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. JANÚAR 2007 49
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Antík
Útsala hjá Ömmu Ruth!
Janúarútsalan hafin - 10-70% af-
sláttur af öllum vörum. Opið laugard.
10-16, Skipasundi 82. Skoðið heima-
síðuna og látið senda út á land!
www.ammaruth.is
Bækur
Bókaveisla
Hin margrómaða og landsfræga
janúarútsala hefst á laugardaginn í
Kolaportinu (hafnarmegin í húsinu).
50% afsláttur. Aldrei meira úrval.
Spádómar
Dýrahald
English Springer Spaniel hvolpar
til sölu
Upplýsingar í síma 661 6892.
Fatnaður
Minkapels/jakki. Fallegur pels/-
jakki úr ekta mink og mjúku leðri.
Kragi er úr ekta skinni, sjá mynd.
Upplýsingar í síma 565 3655, farsími
659 2671.
Ferðalög
Gönguferðir í Skotlandi. Frábær
4-7 daga gönguferð fyrir konur í ynd-
islegu umhverfi við Loch Lomon og
nágrenni með íslenskum fararstjóra.
Upplýsingar gefur Inga í 897 8841,
netf. ingageirs@hotmail.com.
Fæðubótarefni
Heilbrigði-hollusta-árangur!
Herbalife leggur grunninn.
Ráðgjöf og stuðningur alla leið.
Hanna hjúkrunarfræðingur.
S. 557 6181/897 4181.
www.internet.is/heilsa
Heilsa
REYKSTOPP MEÐ ÁRANGRI
Notuð er m.a. dáleiðsla og
EFT (Emotional Freedom
Techniques).
Viðar Aðalsteinsson,
dáleiðslufræðingur,
sími 694 5494,
www.EFTiceland.com .
Heimilistæki
Heimabíó/skjávarpi. Heimabíó/
skjávarpi til sölu. Mjög góð upplausn
og vel með farinn. Með honum fylgir
loftfesting, snúrur, fjarstýring og
taska. 50.000 kr. Sími 864 0710.
Hljóðfæri
www.hljodfaeri.is R. Sigurðsson.
Hljóðfæri, bassar, gítar, fiðlur, við-
gerðir www.hljodfaeri.is - 699 71 31
Hljómtæki
Pioneer heimabíó + DVD Til sölu
magnari, 5 hátalarar, bassabox og
DVD-spilari. Allt frá Pioneer, öflugt
og vel með farið. 60.000 kr.
Sími 864 0710.
Húsnæði í boði
Herbergi til leigu við Háteigsveg.
Nokkur rúmgóð herbergi, 16 til 18 m²
til leigu á góðum stað í bænum.
Uppl. Sigurjón í síma 899 5660.
Glæsileg 3ja herbergja íbúð. Fráb.
útsýni, lyfta, bílageym. 122 m² með
nýjum ísskáp, uppþvottavél og
þvottavél. 120 þ. + 13,5 þ., hús-
sj./mán. Eftir kl. 19 sími 565 6985
eða abjornsson@ossur.com.
Bólstaðarhlíð 50, 4. hæð. 3 her-
bergi, 69 m². Til leigu er íbúð á besta
stað í Rvík, 69 m² með geymslu, allir
gluggar í vestur og flott útsýni: Akra-
fjall, Snæfellsjökull og Perlan. Stutt í
skóla og verslanir. S. 691 7734.
Húsnæði óskast
Ungt par með lítið barn óskar eftir
íbúð. Ung fjölskilda vantar íbúð sem
fyrst. Greiðslugeta 70 þús. Erum
reyklaus og reglusöm. Unnar:
849 5996 eða sirunnar@gmail.com
Óskum eftir húsnæði til leigu
í 1 ár (samkomulag) í Garðabæ eða
nágrannasveitafélögum. Lágmark
4 svefnherbergi og helst bílskúr.
Eigandi gæti fengið aðgang að íbúð á
Spáni í 3-4 vikur á leigutímanum.
Uppl. hjá Guðrúnu í síma 862 6628.
Húsnæði óskast til leigu
Hjón með eitt barn og hund óska eftir
íbúð í nágrenni Reykjavíkur.
Við erum reglusöm og skilvísum
greiðslum er heitið. Upplýsingar í
síma 860 5079.
Frændsystkini vantar húsnæði.
Allt kemur til greina í kringum höfuð-
borgarsvæðið. Greiðslugeta kringum
130.000 kr. Endilega hafið samband í
síma 696 9694 eftir kl. 17.00. Kveðja,
Solla og Gulli.
Sumarhús
Sumarhús — orlofshús
Erum að framleiða stórglæsileg og
vönduð sumarhús í ýmsum stærðum.
Áratuga reynsla.
Höfum til sýnis á staðnum fullbúin
hús og einnig á hinum ýmsu bygging-
arstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Námskeið
Upledger höfuðb. og spjald-
hryggjarmeðf. Kynningarnámskeið
á Upledger höfuðbeina og og spjald-
hryggjarm. verður haldið 13. jan.
næstk. á Hótel Sögu í Rvík.
Upplýsingar í síma 466 3090 eða á
www.upledger.is Til sölu
Vefstóll - sem nýr til sölu á góðu
verði. Lítið notaður, sænskur Glym-
akra gæðavefstóll. Fæst á hagstæðu
verði af sérstökum ástæðum. Er sam-
settur nú. Vefbreidd 160 sm. Gsm
897 2882.
Tékkneskar og slóvanskar kris-
talsljósakrónur.
Mikið úrval.
Slóvak Kristall, Dalvegur 16b,
201 Kópavogur, s. 544 4331.
Óska eftir
Frímerki - Mynt - Seðlar:
Uppboðsaðili “Nesfrim” kaupi
frímerki, umslög, mynt, seðla,
póstkort, minnispeninga, orður,
gömul skjöl og margt fleira.
Staðgreiðsla strax. Opið daglega
Mán. - Fim. 10:30 - 15:00 að Aust-
urströnd 8, Seltjarnarnesi, sími 694
5871 og 561 5871.
Þjónusta
Bókhald fyrir þig. Ég er að leita að
bókhaldsverkefnum/-hlutastarfi. Ég
tek 1.600 kr. á tímann + vsk. Tómas,
sími 659 5031.
Ýmislegt
ÚTSALA
ÚTSALA
ÚTSALA
Skarthúsið, Laugavegi 12
sími 562 2466
Mjög fallegir dömuskór úr leðri,
skinnfóðraðir. Mikið úrval.
Verð: 7.885.-
Mjög fallegir og vandaðir herra-
skór í úrvali úr leðri, skinnfóðraðir.
Stærðir 41 - 48, Verð: 6.985.- 7.500.-
Misty skór, Laugavegi 178,
sími 551 2070.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
Fallegur með flotta blúndu í D,E
skálum á kr. 1.995,- buxur í stíl kr.
1.250,-
Þetta góða snið komið aftur í
rauðu og hvítu í B,C,D skálum á kr.
2.350,- buxur fást í stíl á kr. 1.250,-
Íþróttabrjóstahaldarinn ómissandi
enn og aftur kominn í B,C,D skálum á
kr. 2.350,-“
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
www.misty.is
Veiði
Líttu við í sérverslun fluguhnýtarans
Gleðilegt nýtt veiðiár!
Opnunartími: Laugard. 11-15.
Miðvikud. 20-22. Gallerí Flugur,
Hryggjarsel 2, kjallari, 109 Rvík.
Gsm 896 6013. Geymið auglýsinguna.
www.galleriflugur.is
Vélar & tæki
Rafstöðvar 5-30 kw. Rafsuðutæki
og hjálmar - Fjórhjól - Kerrur -
Steypuhrærivélar 14 rúmm. á klst.
Allt á mjög góðu verði. Beinn inn-
flutningur. Myndir og nánari uppl. á
haninn.is, Bíla- og búvélav., Holti,
sími 895 6662.
Bátar
30 rúmlesta skipstjórnarnám.
Fjarnám við Framhaldsskólann í Aust-
ur-Skaftafellssýslu. Skráning á vefn-
um www.fas.is og í síma 470 8070.
Umsóknarfrestur til 18. janúar.
Bílar
VW Beetle árg. '98, ek. 101 þús.
km. VW Beetle 2,0, árg. '98, ek. 101
þús. 5 gíra, sk. ‘07, álfelgur. Ný sum-
ar- og vetrardekk. Ný tímareim. Verð
770.000, fer á 680.000 staðgreitt.
ATH. vel með farinn. Upplýsingar í
síma 691 1797.
Toyota Yaris árg. '99, ek. 105 þús.
km. 3 dyra, beinsk., silfurgrár,
1000cc, alger sparigrís. Ásett hjá
Toyota 460 þ. en fæst á 390 þ.
Aðeins um helgina. Annars fer hann í
uppítöku eftir helgi. Upls. 4@44.is.
Toyota árg. '05, ek. 29 þús. km.
Toyota Hilux D/C 11/'05. Ekinn 29 þ.
Dísel. Álfelgur/brettakantar/CD. Fal-
legur og góður bíll. Topp viðhald!
Ásett verð 2.490 þ. Gott stað-
greiðsluverð. Sími 892 3409.
Til sölu
Ford Explorer Sport Trac '02 .
Upplýsingar í síma 867 1335.
Subaru Legacy árg. '97, ek. 165
þús. km. Verð 380 þús. staðgreitt eða
220 þús. og yfirtaka á láni sem
stendur í 160 þús. Afborgun á láni er
um 11 þús. á mánuði. Uppl. í síma
691 1069.
Jeppar
Toyota Landcruiser '99, ekin 158
þús. 38". Mjög mikið endurnýjaður,
t.d, framdrif, bremsur, demparar, ný
dekk og felgur, gps, vhf, cb, loftdæla
+kútur, kastarar. Verð 2,9 millj.,
áhvílandi 2,2. Uppl. í s. 866 3170.
Ökukennsla
Ökukennsla Reykjavíkur ehf.
Ökukennsla - akstursmat.
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza '06,
696 0042/566 6442.
Gylfi K. Sigurðsson
Suzuki Grand Vitara,
892 0002/568 9898.
Snorri Bjarnason
BMW 116i,
892 1451/557 4975.
Sverrir Björnsson
Volkswagen Passat '06
892 4449/557 2940.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '02,
863 7493/557 2493.
Glæsileg kennslubifreið
Subaru Impreza 2006, 4 wd.
Góður í vetrarakstur.
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
sími 696 0042.
Tjaldvagnar
Tjaldvagn til sölu
Montana Easy Camp ´05 með
fortjaldi og stórum álkassa.
Upplýsingar í síma 867 1335.
Hreingerningar
Ertu að taka til? Við bjóðum fram-
haldslíf til handa erlendum bókum,
ferðatímaritum, öðru lesefni sem
gleður anda gestanna á Farfugla-
heimilinu í Rvík. S. 553 8110.
Móttakan opin 8-24.
Fréttir í
tölvupósti
STARF og kosningabarátta
Vinstri grænna á nýju ári
hefst með fundum í öllum
kjördæmum landsins. Rætt
verður um stjórnmál líðandi
stundar og kosningarnar
framundan. Formaður og
varaformaður VG mæta á
fundina auk frambjóðenda.
Fundir verða sem hér seg-
ir: Reykjanesbær, sunnudag
7. janúar kl. 20 á Ránni,
Akranes, mánudag 8. janúar
kl. 20, í Hvíta húsinu, Skóla-
braut 9, Akureyri, fimmtu-
dag 11. janúar, kl. 20 á Hót-
el KEA, Hafnarfjörður,
miðvikudag 17. janúar kl. 20
í samkomusal Hauka, Ás-
völlum, Reykjavík, mánudag
22. janúar kl. 20 í Suður-
götu 3.
Fundirnir eru opnir öll-
um.
VG ræðir vetrarstarfið og kosningarnar
FRÉTTIR