Morgunblaðið - 06.01.2007, Side 59

Morgunblaðið - 06.01.2007, Side 59
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. JANÚAR 2007 59 Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is 13 vegna landsins sem drekkt var við Kárahnjúka síðastliðið haust. Tveir félagar, annar sem fékk að njóta landsins og hinn sem mun aldrei gera það, munu flytja erindi. Heitir og kaldir drykkir og heimagert bakkelsi verður á borðum. Allir velkomnir. Kirkjustarf Bústaðakirkja | Kvenfélag Bústaða- sóknar heldur fund mánudaginn 8. janúar kl. 20 í safnaðarheimilinu. Spilabingó, farið með gamanmál, kaffiveitingar. Takið með ykkur gesti. Fella- og Hólakirkja | Þriðjudaginn 9. janúar verður kyrrðarstund í Fella- og Hólakirkju kl. 12. Opið hús eldri borg- ara hefst aftur eftir jólafrí kl. 13 sama dag. Allir velkomnir. Grensáskirkja | Kvenfélag Grens- ássóknar heldur fund í safn- aðarheimilinu mánudaginn 8. janúar kl. 20. Spiluð verður félagsvist. Stjórnin. Félagsstarf Dalbraut 18–20 | Á mánudag hefst framsagnarnámskeið kl. 13, kennari Guðný Helgadóttir. Fastir liðir eru óbreyttir. Brids mánudaga kl. 13, fé- lagsvist þriðjudaga kl. 14, setustofu- spjall og lestur miðvikudaga kl. 13, söngstund með Lýði kl. 14 á fimmtu- dögum. Allir velkomnir, kaffi og með- læti alla daga. FEBÁ, Álftanesi | Starfið í Litlakoti hefst aftur mánudaginn 8. janúar. Upplýsingar um dagskrá í síma 863 4225. Sjáumst! Félagsheimilið Gjábakki | Í dag kl. 9.40 mun gönguhópurinn Göngu- hrólfar ásamt gestum frá fé- lagsmiðstöðinni Hæðargarði, með Ásdísi Skúladóttur í broddi fylkingar, heimsækja Gönguhóp Hananú í Gjá- bakka kl. 9.40. Allir velkomnir. Félagsheimilið Gjábakki | Krumma- kaffi kl. 9 og Hananú-ganga kl. 10. Félagsstarf Gerðubergs | Alla virka daga kl. 9–16.30 er fjölbreytt dag- skrá og veitingar í hádegi og kaffi- tíma í Kaffi Bergi. Strætisvagnar S4, 12 og 17 stansa við Gerðuberg. Fimmtud. 11. jan. kl. 13.30 opnar Olga S. Bjarnad. myndlistarsýningu á Hrafnistu í Hafnarfirði, m.a. syngur Gerðubergskórinn undir stjórn Kára Friðriks. Hæðargarður 31 | Félagsmiðstöðin í Hæðargarði 31 er opin öllum. Ef þig vantar t.d. félagsskap, ert með ríka sköpunarþörf, ert að stirðna upp af hreyfingarleysi, vilt læra að tjá þig í orðum, ljóðum eða söng eða ert hreinlega bara kaffiþyrstur og svang- ur þá höfum við ýmislegt að bjóða upp á. Kíktu við! Sími: 568 3132. Kringlukráin | Félagsfundur Parísar, félags þeirra sem eru einar/einir, verður haldinn í dag kl. 11.30 f.h. á Kringlukránni. Stjórnin. Lífeyrisþegadeild Landssambands lögreglumanna | Fyrsti fundur ársins er á morgun, sunnudag 7. janúar, kl. 10 og verður hann haldinn á Grett- isgötu 89, 1. hæð. Takið eftir nýjum fundarstað. Ung vinstri-græn | Ung vinstri-græn halda sorgar- og minningarstund kl. 450 KR. Í BÍÓ * * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu KVIKMYND EFTIR BALTASAR KORMÁK Now with english subtitles in Regnboginn Sími - 551 9000 - Verslaðu miða á netinu Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10:10 B.I. 12 ára Sýnd kl. 8 og 10:30 KLIKKUÐ GRÍN- MYND ÞAR SEM JACK BLACK OG KYLE GASS FARA Á KOSTUM Í LEIT AÐ ÖRLAGA- NÖGLINNI GEGGJUÐ TÓNLIST! eeee Þ.Þ. Fbl. M.M.J. Kvikmyndir.com eeee Blaðið Þegar myrkrið skellur á...hefst ævintýrið! Sýnd kl. 2 B.I. 10 ára eee SV MBL eee SV MBL 2 TILNEFNINGAR TIL GOLDEN GLOBE VERÐLAUNA Litle Miss Sunshine kl. 3, 5.50, 8 og 10.10 B.i. 7 ára Köld slóð kl. 5.50, 8 og 10.15 B.i. 12 ára Artúr & Mínimóarnir ísl. tal kl. 3 og 6 Tenacious D kl. 8 og 10.10 B.i. 12 ára Casino Royale kl. 8 B.i. 14 ára Mýrin With english subtitles/M. enskum texta kl. 5.50 Eragon kl. 3 B.i. 10 ára Skógarstríð kl. 3 GEGGJUÐ TÓNLIST! ÍSLENSKT TAL Sýnd kl. 2, 4 og 6 ÍSLENSKT TAL ÍSLENSKT TAL Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10:10 GEGGJUÐ GRÍNMYND FRÁ FRAMLEIÐENDUM WEDDING CRASHERS -bara lúxus Sími 553 2075 450 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU Mynd eftir Luc Besson eee V.J.V. TOPP5.IS eee S.V. MBL. eee MMJ, KVIKMYNDIR.COM TÓNLISTARFÉLAG Akureyrar stendur fyrir árlegum nýárs- dansleik í kvöld, að kvöldi þrett- ánda dags jóla. Herlegheitin fara fram í Ketilhúsinu. Kammersveit félagsins leikur Vínarvalsa og aðra sígilda dansa til klukkan ellefu undir stjórn Michaels Jóns Clarke. Dans- hljómsveit Stefáns Ingólfssonar tekur svo við og leikur fyrir dansi fram á nótt með frjálslegri danstónlist. Ungt tónlistarfólk stígur á svið með skemmtiatriði milli rétta og efnt verður til happ- drættis. Húsið verður opnað klukkan 18.30 en borðhald hefst um kl. 20 Veitingarnar verða matreiddar undir stjórn Einars Geirssonar, matreiðslumeistara á Karólínu restaurant. Reuters Dansinn dunar Vínarvalsar stignir í Vínarborg. Vínarvalsar í Ketilshúsinu

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.