Morgunblaðið - 06.01.2007, Side 61
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. JANÚAR 2007 61
TILNEFND TIL GOLDEN GLOBE SEM BESTA TEIKNIMYND ÁRSINS
/ ÁLFABAKKA
EMPLOYEE OF THE MONTH kl. 5:40 - 8 - 10:20 LEYFÐ
STRANGER THAN FICTION kl. 5:40 - 8 - 10:30 LEYFÐ
STRANGER THAN FICTION VIP kl. 8 - 10:30
FLAGS OF OUR FATHERS kl. 8 - 10:30 B.i.16 .ára.
CHILDREN OF MEN kl. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 16.ára.
DÉJÁ VU kl. 8 - 10:30 B.i.12 .ára.
FRÁIR FÆTUR m/ísl. tali kl. 1 - 2:10 - 3:20 - 5:40 LEYFÐ
FRÁIR FÆTUR m/ísl. tali VIP kl. 1 - 3:20 - 5:40
HAPPY FEET m/ensku tali kl. 3:20 - 5:40 LEYFÐ
SKOLAÐ Í BURTU m/ísl. tali kl. 1:30 - 3:20 LEYFÐ
BÆJARHLAÐIÐ m/ísl. tali kl. 1:30 LEYFÐ
ÓBYGGÐIRNAR m/ísl. tali kl. 1:30 LEYFÐ
/ KRINGLUNNI
STRANGER THAN FICTION kl. 6 - 8:20 - 10:40 LEYFÐ
CHILDREN OF MEN kl. 10:30 B.i. 16
FRÁIR FÆTUR m/ísl. tali kl. 1:20 - 3:40 - 5:50 LEYFÐ DIGITAL
HAPPY FEET m/ensku tali kl. 3:40 - 5:50 - 8:10 LEYFÐ DIGITAL
DÉJÁ VU kl. 10:40 B.i. 12 DIGITAL
THE HOLIDAY kl. 8 LEYFÐ
SKOLAÐ Í BURTU m/ísl. tali kl. 1:30 - 3:50 LEYFÐ DIGITAL
BÆJARHLAÐIÐ m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ
GOLDEN GLOBE TILNEFNING
BESTI LEIKARI : WILL FERRELL
HÖRKFÍN MYND
eeee
RÁS 2
eeee
H.J. MBL.
FRÁBÆRLEGA FYNDIN OG
SNIÐUG GAMANMYND...
eee
H.J. MBL.
eee
L.I.B. TOPP5.IS
eeee
KVIKMYNDIR.IS
eee
S.V. MBL.
eee
V.J.V. TOPP5.IS
ÁHRIFARÍK OG
ÓVENJULEG
SPENNUMYND
Þ.Þ. FRÉTTABLAÐIÐ
ÞRÆLHRESS TEIKNIMYND
UM FÓTAFIMAR OG
GEÐGÓÐAR MÖRGÆSIR.
ROBIN WILLIAMS
FER Á KOSTUM.
Þ.Þ. Fréttablaðið.
eeee
H.J. Mbl.
eeee
B.S. FRÉTTABLAÐIÐ
KVIKMYNDIR.IS
á allar sýningar merktar með appelsínugulu
á laugardögum og sunnudögumSPARBÍÓ 450kr
SAMbio.is
ÓTRÚLEGA FYNDIN,
FALLEG OG SNIÐUG MYND.
eee
A.Ó. SIRKUS
eeee
RÁS 2
BÆJARHLAÐIÐ M/- ÍSL TAL. KL. 1:30 Í ÁLFABAKKA
ÓBYGGÐIRNAR M/- ÍSL TAL. KL. 1:30 Í ÁLFABAKKA
FRÁIR FÆTUR M/- ÍSL TAL. KL. 1 Í ÁLFABAKKA KL. 3 Í KEF. OG KL 2 Á AK.
SKOLAÐ Í BURTU M/- ÍSL TAL. KL. 1:30 Í ÁLFABAKKA OG KL. 2 Á AKUREYRI
SparBíó* — 450kr
SparBíó* : 450 KR MIÐAVERÐ Á OFANTALDAR SÝNINGAR
Laugardag og Sunnudag Í SAMBÍÓUNUM ÁFABAKKA, AKUREYRI OG KEFLAVÍK
kvikmyndaskoli.is
Nám til framtíðar
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Mesta bilið á milli fólks felst ekki í
raunverulegum landamærum, heldur
andlegum. Þú sérð það greinilega í
dag. Þú breytir hugsunarhættinum til
þess að laga þig að manneskju sem þú
hefur verið ósammála.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Nautið heldur áfram að skipta um
skoðun í tengslum við mikilvægan at-
burð. Á það að fara eða vera? Hverju
tapar það og hvað græðir það? Ef
möguleiki er á að hitta einstaka mann-
eskju skaltu ekki hika, drífðu þig.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Í dag er ekki rétti tíminn til þess að
flýta sér, ekki í akstri, kaupum, sölu
eða á stefnumóti. Taktu þinn tíma.
Fáðu þér koffínlaust. Engin ákvörðun
er betri en vond ákvörðun.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Vertu eins og nýliði. Það er tækifæri til
þess að endurnýja sjálfan sig. Eins og
málum er háttað á skrýtna fólkið í
kringum þig frekar eftir að samþykkja
einhvern nýjan heldur en einhvern sem
það hefur þekkt alla tíð.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Vinir falast eftir hjálp þinni og þú ert
til staðar fyrir þá. En ertu til staðar
fyrir þig líka? Besta leiðin til að hafa
áhrif á aðra er með góðu fordæmi. Þitt
fordæmi er einstaklega gagnlegt fyrir
áhrifaríkan tvíbura.
Meyja
(23. ágúst - 22. sept.)
Meyjuna þyrstir í líf. Það er sigurást-
and. Ef lystin er ekki nógu mikil finnur
maður ekki hjá sér hvöt til þess að gera
neitt. Tengsl þín við önnur jarðarmerki
hjálpa þér til að finna fullnægju.
Vog
(23. sept. - 22. okt.)
Vogin er búin að fá nóg af því að vera
snyrtileg, stundvís og þegja kurt-
eislega. Þú átt víst að vera frjáls og
óháð, er það ekki? Gerðu uppreisn á
listrænan máta í stað þess að vera
stjórnlaus.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóv.)
Sporðdrekinn hættir að vera í vörn og
hleypir veröldinni að sér – það er góð
tilfinning. Passaðu hverjum þú deilir
leyndarmálunum með. Ekki eru allir
jafn heiðarlegir og þú. Sumir eru af-
brýðisamir. Vertu með augun opin.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. des.)
Bogmaðurinn fær tækifæri til þess að
vera náinn því hann er opinn og vilj-
ugur námsmaður. Hann hlustar raun-
verulega á maka sinn og reiðir sig ekki
bara á það sem hann heldur að hann
heyri – sem er bara hálf sagan.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Bogmaðurinn er boðberi breytinga,
sem er ástæða þess að hann er í
miðjum ágreiningi. Að breyta rétt
veldur manni örugglega einhvern tím-
ann óþægindum. Ef það væri auðvelt,
myndi það ekki freista þín.
Vatnsberi
(20. jan. - 18. febr.)
Vá, ástvinir þínir rugla þig svo sann-
arlega í ríminu í dag með sínu óstöðuga
framferði og skaplyndi. Allar mótsagn-
ir eru eins og hnútar sem hægt er að
leysa með blíðu og tíma.
Fiskar
(19. feb. - 20. mars)
Framfarirnar sem fiskurinn er að spá í
gætu verið eitthvað stórt á borð við að
breyta lífi sínu eða smávægilegt eins
og að skipta um föt. Allar eru þær góð-
ar, en þær sem þú berst mest gegn eru
þær allra bestu.
Ástin birtist í ýmsum
myndum. Næmar sálir
hafa kannski tekið eftir því
að sambönd þeirra eru að
mótast upp á nýtt og reyna
sig á nýjan máta. Venus er
á ferð í merki hins vinalega vatnsbera og
virðist breyta ástríðu í vinalega skemmt-
un. Ástin er ekki minni, bara öðruvísi.
stjörnuspá
Holiday Mathis
Útgefendur Britney Spears erusagðir búnir að fá alveg nóg af
ruglinu í henni undanfarið og þess sé
skammt að bíða að þeir láti hana róa
og hætti við að gefa út nýja diskinn
sem hún hefur verið með í smíðum.
Framkvæmdastjóri Britney,
Larry Rudolf, segir að hún geri sér
grein fyrir því að framkoman und-
anfarið hafi verið óviðunandi, en hún
eigi nú í tímabundnum erfiðleikum.
Bandaríska blaðið New York Post
hefur eftir heimildamanni: „Eins og
allir aðrir eru Jive [útgefendur Brit-
ney] búnir að fá nóg af henni. Þeir
ætla að láta hana sigla sinn sjó ein-
hvern tíma á næstunni og hætta við
nýja diskinn.“
Britney lognaðist út af í nýárs-
fagnaði í Las Vegas og hefur verið
dugleg í skemmtanalífinu. Fjórum
sinnum hafa náðst af henni myndir
þar sem greinilega má sjá að hún er
ekki í neinum nærbuxum
Eftir nýársteitið skráði hún sig á
heilsuhæli til að slappa af og hvíla
sig. Rudolf fullyrðir að hún muni nú
taka sig á og gerbreyta ímyndinni.
En auk alls þess sem gengið hefur
á í skemmtanalífi Britney er hún
sögð hafa sungið illa í tveim upp-
tökum nýverið í upptökuveri Jive í
New York.
En talsmaður Jive segir þetta allt
saman úr lausu lofti gripið: „Sam-
skipti Jive og Britney eru í góðu lagi.
Hún er áfram einn stærsti listamað-
urinn okkar í heiminum og við
stöndum eitt þúsund prósent að baki
henni.“
Fólk folk@mbl.is