Morgunblaðið - 14.01.2007, Blaðsíða 6
6 B SUNNUDAGUR 14. JANÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ
Skógarhlí› 12 • 105 Reykjavík • Sími 520 4700 • www.hagvangur.is
- vi› rá›um
firóunarsamvinnustofnun Íslands (fiSSÍ) óskar eftir a› rá›a sérfræ›ing
á svi›i félagslegra verkefna í Níkaragva.
Starf sérfræ›ings felst í flví a› skipuleggja, hanna og st‡ra félagslegum verkefnum á vegum
fiSSÍ í Níkaragva. Verkefnin eru undirbúin og unnin í nánu samstarfi vi› stjórnvöld, stofnanir
og félagasamtök í landinu, en ríkismál í Níkaragva er spænska. A›alstarfsstö› sérfræ›ingsins
ver›ur í höfu›borginni en verkefnin geta veri› dreif› um landi›. Talsver› fer›alög innanlands
geta flví fylgt starfinu flar sem starfsma›ur fer›ast einn og oft vi› misjafnar a›stæ›ur.
Kröfur um menntun og starfsreynslu
Háskólamenntun á svi›i félagsvísinda er skilyr›i.
Starfsreynsla af félagslegum verkefnum, reynsla af verkefnastjórnun og fjármálastjórn.
Starfsreynsla af erlendum vettvangi.
A›rar hæfniskröfur
fiekking á flróunarmálum sem og a›fer›afræ›i vi› hönnun slíkra verkefna.
fiekking á a›stæ›um í Níkaragva e›a Rómönsku-Ameríku.
Gó› kunnátta í spænsku og ensku, auk íslensku.
Gó›ir samskiptahæfileikar og a›lögunarhæfni.
Gó› tölvukunnátta
Nánari l‡singu á starfinu og svör vi› fyrirspurnum má sjá á heimasí›u Hagvangs.
Umsóknir skulu vinsamlega fylltar út á heimsí›u Hagvangs www.hagvangur.is fyrir
11. febrúar nk. Uppl‡singar um starfi› veitir Albert Arnarson rá›gjafi, albert@hagvangur.is
firóunarsamvinnustofnun Íslands
(fiSSÍ) er sjálfstæ› ríkisstofnun sem
heyrir undir utanríkisrá›uneyti›. Hún
var stofnu› me› lögum ári› 1981 og
er ætla› a› vinna a› tvíhli›a samstarfi
Íslands vi› flróunarlönd. Áhersla er
lög› á samvinnu vi› flau lönd flar sem
lífskjörin eru lökust og er a›sto›in
einkum veitt á fleim svi›um flar sem
Íslendingar búa yfir sérstakri flekkingu
og reynslu.
www. iceida.is
Félagsleg verkefni í Níkaragva
Kranamaður óskast
Óskum eftir að ráða kranamann með réttindi.
Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Upplýsingar í síma 861 1401.
Málarar
Alhliðamálun ehf. óskar eftir lærðum
málurum og vönum málurum til starfa.
Upplýsingar í síma 663 5003 Alfons.
Skrifstofu- og
bókhaldsstarf
Veitingahúsið Ítalía leitar eftir starfsmanni í
hlutastarf á skrifstofu. Starfið felur í sér umsjón
með bókhaldi og launakerfi fyrirtækisins,
ásamt almennum skrifstofustörfum og öðrum
tilfallandi verkefnum.
Reynsla af færslu bókhalds nauðsynleg.
Nánari upplýsingar eru á staðnum frá kl. 13-16
næstu daga eða með tölvupósti á
italia@italia.is .
Skógarhlí› 12 • 105 Reykjavík • Sími 520 4700 • www.hagvangur.is
- vi› rá›um
Verslunarstjórn
Vegna aukinna umsvifa óska Samkaup a› rá›a verslunarstjóra.
Um er a› ræ›a stö›ur á stór-höfu›borgarsvæ›inu og stö›ur í
fer›afljónustuverslunum á landsbygg›inni.
Vi› leitum a› metna›arfullum einstaklingum, samstarfsfúsum og sjálfstæ›um.
Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is fyrir 19. janúar nk.
Uppl‡singar veitir Baldur Jónsson. Netfang: baldur@hagvangur.is
Samkaup hf rekur 36 verslanir undir
merkjum Samkaup úrval, Samkaup
strax, Kaskó og Nettó og eru flær
ví›a um landi›. Hjá Samkaupum hf
starfa í dag 750 manns og margir
me› langan starfsaldur. Frekari
uppl‡singar má finna á heimasí›u.
www. Samkaup.is
Starfssvi›
Ábyrg› á rekstri verslunar
Dagleg stjórnun
Starfsmannahald
Samskipti vi› vi›skiptavini
Birg›ahald og önnur tilfallandi störf
Menntun og hæfniskröfur
Gó› almenn grunnmenntun
Reynsla af verslunarstörfum
Reynsla af stjórnun og rekstri
Gó›ir skipulagshæfileikar
Reynsla af starfsmannahaldi
Rík fljónustulund Deildarstjóri
reikningshalds
Sveitarfélagið Árborg óskar eftir starfsmanni í
starf deildarstjóra reikningshalds.
Um er að ræða 100% starf sem heyrir undir
framkvæmdastjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs.
Starfssvið:
● Stjórnun og rekstur bókhaldsdeildar
● Gerð milliuppgjöra, samstæðureikningsskil
● Rekstrar- og fjárhagsupplýsingar bókhalds
● Ábyrgð á afstemmingum
● Almenn bókhaldsstörf
● Umsjón ársuppgjöra, frágangur og samskipti
við endurskoðendur
● Ýmsar greiningar fjárhagsupplýsinga
Menntunar- og hæfniskröfur:
● Háskólapróf í viðskiptafræði æskilegt, einnig
kemur til greina að ráða inn einstakling með
mikla reynslu af reikningsskilum og
uppgjörum
● Reynsla af uppgjörum
● Reynsla af störfum á endurskoðunar-
skrifstofu kostur
● Góð Excel kunnátta
● Nákvæmni, vandvirk vinnubrögð og rík
þjónustulund
● Reynsla af Navision Attain er kostur
Hægt er að fá frekari upplýsingar um starfið
með því að hafa samband við: Hörpu
Böðvarsdóttur starfsmannastjóra
(harpa@arborg.is) og Guðlaugu Sigurðardóttur,
framkvæmdastjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs,
(gudlaug@arborg.is).
Umsóknarfrestur er til og með 25. janúar nk.
Skila skal umsóknum í þjónustuver í Ráðhúsi
Árborgar, Austurvegi 2, 800 Selfossi, merktum:
,,Umsókn – Deildarstjóri reikningshalds”, eða á
netfang starfsmannastjóra, harpa@arborg.is .
Sveitarfélagið Árborg leitar að starfsfólki sem er skipulagt, vandvirkt,
hefur mikla hæfni í mannlegum samskiptum og ríka þjónustulund.
Hjá sveitarfélaginu starfa um 500 starfsmenn og er það sameiginlegt
verkefni starfsmanna og stjórnenda að veita metnaðarfulla og
framsækna þjónustu.
Starfsmannastjóri.