Morgunblaðið - 14.01.2007, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 14.01.2007, Blaðsíða 20
20 B SUNNUDAGUR 14. JANÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ Bílamálari Óskum eftir vönum bílamálara. Upplýsingar í gsm 895 0790. Hjúkrunarfræðingur óskast á dagdeild blóð- og krabbameinslækninga 11B við Hringbraut. Á deildinni fer fram þverfagleg vinna við hjúkrun sjúklinga í meðferð vegna krabbameina og blóðsjúkdóma. Starfshlutfall er samkomulag. Í boði er einstaklingshæfð aðlögun með reyndum hjúkrunar- fræðingi og námskeið í meðhöndlun og gjöf frumu- eyðandi lyfja. Umsóknir berist fyrir 29. janúar 2007 til Gunnhildar Magnúsdóttur, deildarstjóra 11B við Hringbraut og veitir hún upplýsingar í síma 543 6131, netfang gunnhmag@landspitali.is. Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa nú þegar eða eftir samkomulagi á meltingar- og nýrnadeild 13E við Hringbraut. Við erum að undirbúa móttöku sjúklinga með sjúkdóma í melt- ingarfærum og vantar því hjúkrunarfræðinga í hópinn sem hafa áhuga á hjúkrun sjúklinga með meltingarfæra sjúkdóma. Lögð er áhersla á að skapa gott uppbyggj- andi starfsumhverfi og veita einstaklingshæfða hjúkrun. Virk fræðsla er á deildinni og aðlögun með reyndum hjúkrunarfræðingi. Starfshlutfall og vinnutími er sam- komulag en fastar næturvaktir koma vel til greina. Umsóknir berast fyrir 29. janúar 2007 til Hildar Þóru Hallbjörnsdóttur, deildarstjóra 13E við Hringbraut, sími 543 6103 og 825 5153, netfang hildurha@landspitali.is og veitir hún upplýsingar ásamt Herdísi Herbertsdóttur, sviðsstjóra, sími 543 6430, netfang herdish@landspitali.is Laun samkvæmt gildandi samningi viðkomandi stéttarfélags og fjár- málaráðherra. Umsóknareyðublöð fást í upplýsingum Fossvogi og Hringbraut, skrifstofu starfsmannamála Eiríksgötu 5, á heimasíðu www.landspitali.is. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar í störf á Landspítala - háskólasjúkrahúsi. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Landspítali - háskólasjúkrahús er reyklaus vinnustaður. Löglærður fulltrúi Laust er til umsóknar fullt starf löglærðs full- trúa við embætti sýslumannsins í Keflavík. Laun eru skv. kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur er til 5. febrúar 2007. Umsóknum ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skal skila til Guðgeirs Eyjólfsson- ar, sýslumanns, Vatnsnesvegi 33, 230 Keflavík, sem veitir frekari upplýsingar um starfið. Umsóknir sem berast eftir að umsóknarfresti lýkur verða ekki teknar til greina. Öllum um- sóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Umsóknir geta gilt í 6 mánuði. Keflavík, 10. janúar 2007. Sýslumaðurinn í Keflavík, Guðgeir Eyjólfsson. Rafmagnstæknifræðingur / Iðnfræðingur Olíudreifing ehf. óskar eftir að ráða rafmagns- tæknifræðing eða iðnfræðing í tækni og þjónustudeild félagsins í Reykjavík. Starfið felst í hönnun raflagna, rafbúnaðar og stýringa, gerð verklýsinga kostnaðaráætlana og útboðsgagna ásamt umsjón og eftirliti með verkum. Einnig tæknileg aðstoð við starfsmenn þjónustudeildar varðandi uppsetningar og viðhald búnaðar. Leitað er að þjónustu-og samstarfsliprum einstaklingi með reynslu á ofangreindu sviði og getur starfað sjálfstætt. Um er að ræða framtíðarstarf sem stendur báðum kynjum jafnt til boða. Allar nánari upplýsingar veitir forstöðumaður: Árni Ingimundarson. Sími 550-9940 arni@odr.is Oliudreifing ehf www.odr.is Laus störf hjá Olíudreifingu ehf. Olíudreifing ehf. sér um dreifingu á fljótandi eldsneyti fyrir Olíufélagið ehf. og Olíuverzlun Íslands hf. Félagið hefur starfað frá 1. janúar 1996. Sjá nánari upplýsingar um fyrirtækið á www.oliudreifing.is S M Á R A T O R G I O G S K E I F U N N I 7 – S Í M I 5 4 4 4 0 0 0 ELKO leitar að framtíðarstarfsmanni Helstu verkefni eru: • Þátttaka í innkaupum • Bókun reikninga • Umsýsla og utanumhald vegna innflutnings • Tímaskráning starfsmanna • Önnur tengd verkefni Leitað er að einstaklingi með óbilandi áhuga á því sem hann tekur sér fyrir hendur ásamt metnaði til að standa sig í starfi. Góð ensku- og tölvukunnátta nauðsynleg. Einkunnarorð okkar eru: Lipurð – gleði - drifkraftur. ELKO er leiðandi verslun á íslenskum raftækjamarkaði og í stöðugum vexti. Starfræktar eru tvær verslanir á höfuðborgarsvæðinu og á næstu mánuðum opnar glæsileg verslun í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Vinsamlegast sendið skriflega umsókn með upplýsingum um reynslu, menntun og fjölskylduhagi til: ELKO, Smáratorg 1, 201 Kópavogur, merkt “UMS070110”. Upplýsingar eru ekki veittar í síma. Öllum umsóknum verður svarað skriflega. & !  4 8 465 O  L2 8 $ :4: 9655 8 0S :4: 964E TTT  #$%&16$*)% 91:$1# DM I O  L2" *%   >$ ' #'   $ $'   ?  ' 2'  ' +  %  !M  # "* '  %L' >"* '  + % ' '     U%   ' '% M + !  !'     + .+, 31 .+ '    !M   (#%' $ " ' 2% O#''  H  2 '   O  L2"  "  .#   %  "   %  !   ' 2%"   ' ?    '  ++ "*  2%++ &   +  $ $ :99MG<:5 ' !V  ?*%    '   7 L ) 4556 ;0#$< '/ -$#(1-.0#$ ='1&.551>?@$%  3 ! !   2%' 1  2%  1   !2%  .  # !>%% '+ # L ' ' QW M S= @QB= X C+W  3 !   '  $ ' L"*' 1   %% >"*= " L 1 )    '                                                                         ! "                    #       $  #             %       #          &    '        #                (                     Prentari Prentmet Lynghálsi 1, Reykjavík, óskar eftir að ráða prentara á fjöllita prentvél. PrentSMiÐUr / grafíSkUr hönnUÐUr Prentmet Vesturlands, Heiðargerði 22 Akranesi, óskar eftir að ráða prentsmið eða grafískan hönnuð. Starfið er aðallega fólgið í: • Umbroti og hönnun • Litgreiningu • Skeytingu • Filmu- og plötugerð Við leitum að aðilum sem eru ábyrgðarfullir, góðir fagmenn, duglegir, heiðarlegir, traustir og góðir í samvinnu, sýna frumkvæði, hafa góða þjónustulund og efla heildina. Við mat á umsóknum verður tekið sérstakt tillit til reynslu og þekkingar umsækjenda. Prentmet býður upp á hágæða prentun þar sem hraði, gæði og persónuleg þjónusta fara vel saman í framleiðslunni. Lögð er rík áhersla á að starfsfólki líði vel á vinnustað. Atvinnuumsókn er á heimasíðunni www.prentmet.is Umsóknarfrestur er til 19. janúar 2007. Nánari upplýsingar hjá starfsmannastjóra í síma 8560604. Prentmet er framsækin prentsmiðja með höfuðstöðvar að Lynghálsi 1 í reykjavík og útibú á akranesi og Selfossi StarfSfÓLk ÓSkaSt Þýðendur - Akureyri Allt að sex þýðendur óskast til starfa hjá nýju útibúi þýðingarmiðstöðvar utanríkisráðu- neytisins á Akureyri sem taka mun til starfa í byrjun apríl 2007. Gerð er krafa um að umsækjendur hafi háskólamenntun, staðgóða þekkingu á íslensku og ensku og mikla reynslu af þýðingum. Litið er svo á að umsókn gildi í sex mánuði eftir að umsóknarfresti lýkur. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi fjármálaráðherra og Félags háskólamenntaðra starfsmanna stjórnarráðsins. Umsóknir berist utanríkisráðuneytinu, Rauðarárstíg 25, 150 Reykjavík í síðasta lagi 14. febrúar 2007. Einnig framlengir ráðuneytið umsóknarfrest um störf þýðenda sem auglýst voru þann 10. desember 2006 til sama tíma. Nánari upplýsingar veitir Einar Gunnarsson, starfsmannastjóri. AUGLÝSINGASÍMI 569 1100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.