Morgunblaðið - 14.01.2007, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 14.01.2007, Blaðsíða 24
24 B SUNNUDAGUR 14. JANÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ ÚTBOÐ Verkfræðistofan Línuhönnun hf, f.h. húsfélaganna Garðatorgi 7 í Garðabæ, óskar eftir tilboðum í verkið: “Garðatorg 7, viðgerðir ogmálun utanhúss” Verkið felst í viðgerðum og þunnhúðun á múrkerfi, endurbótum á frágangi glugga, alhreinsunmálningar og endurmálun. Framkvæmdatími er frá 15. mars til 15. ágúst 2007. Helstu magntölur eru: Alhreinsun múrkerfis og þunnmúrhúðun 1.600m2 Múrviðgerðir á múrkerfi, fletir 150 m2 Múrviðgerðir á múrkerfi, sprungur og kantar 690m Endurnýjun lista utan með gluggum 465 m Málun útveggja 2.790 m2 Málun glugga 1.340m Geisladiskur sem inniheldur útboðsgögn verður afhentur gegn 10.000,- kr. skilatryggingu, frá og með þriðjudeginum 16. janúar nk., hjá verkfræðistofunni Línuhönnun hf. Suðurlandsbraut 4A, 108 Reykjavík. Tilboð verða opnuð á sama stað mánudaginn 7. febrúar 2007, kl. 14.00 að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Suðurlandsbraut 4A - 108 Reykjavík Sími: 585 1500 - Fax: 585 1501 www.lh.is - lh@lh.is Línuhönnun er gæðavottað fyrirtæki skv. ISO 9001:2000 staðlinum og er umhverfisvottað skv. ISO 14001. FS 70294 EMS 500841 F.h. Framkvæmdasviðs Reykjavíkurborgar, skrifstofu gatna-og eignaumsýslu: Umferðamerki 2007-2009. Útboðsgögn verða seld á kr. 3.000 í upplýsingaþjónustu Ráðhúss Reykjavíkur. Opnun tilboða: 25. janúar 2007, kl. 10:00 í Ráðhúsi Reykjavíkur 10888 Nánari upplýsingar er að finna á www.reykjavik.is/utbod Reykjavíkurborg Þjónustu- og rekstrarsvið. Innkaupa- og rekstrarskrifstofa, Ráðhúsi Reykjavíkur, Tjarnargötu 11, 101 Reykjavík. Símar 411 1042/411 1043, bréfsími 411 1048. Netfang: utbod@reykjavik.is ÚTBOÐ Óskað er eftir umsóknum og tilboðum frá verktökum og/eða iðnmeisturum í: Viðhald fasteigna Val á verktökum Þeir iðnmeistarar/verktakar sem valdir verða er ætlað að sinna ýmsum smærri viðhaldsverkum á fasteignum Orkuveitu Reykjavíkur. Valdir verða: ● Húsasmíðameistarar ● Múrarameistarar ● Pípulagningameistarar ● Rafvirkjameistarar ● Blikksmíðameistarar ● Málarameistarar ● Dúklagningameistarar ● Skrúðgarðameistarar ● Ræstingaverktakar 3-5 aðilar úr hverri grein. Gerður verður rammasamningur til 3ja ára með framlengin- garheimild um eitt ár í senn. Útboðsgögn er hægt að sækja án greiðslu á vefsíðu Orkuveitunnar: www.or.is - útboð/auglýst útboð. Einnig er unnt að kaupa þau hjá þjónustufulltrúum á 1. hæð í húsi Orkuveitu Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1,110 Reykjavík. Verð er kr 3.000. Tilboð verða opnuð á sama stað í fundarsal á 3. hæð, ves- turhúsi, mánudaginn 29. janúar 2007 kl. 14:00. Útboð Tilkynningar Styrktarfélag vangefinna Vinningsnúmer í happdrætti Styrktarfélags vangefinna árið 2006. 1. vinningur Volkswagen Golf að andvirði kr. 1.998.000 kom á miða númer 19348. Heimilistæki frá Eirvík að andvirði kr. 200.000 hver vinningur. 559 1628 2196 3599 3920 12846 16655 17472 18133 19277 19846 Upplýsingar á heimasíðu félagsins www.styrktarfelag.is Félagið óskar landsmönnum gleðilegs árs og þakkar veittan stuðning. Félagslíf Almenn samkoma kl. 14:00. Hreimur Garðarsson prédikar, lofgjörð og fyrirbænir. Barna- gæsla á meðan á samkomu stendur og kaffisala að henni lokinni. Allir velkomnir! Fríkirkjan Kefas, Fagraþingi 2a við Vatnsendaveg. www.kefas.is English service at 12:30. The entrance is from the car park in the rear of the building. Everyone is welcome. Almenn samkoma kl. 16:30. Ræðum. G. Ólafur Zóphonías- son. Gospelkór Fíladelfíu leiðir lofgjörð. Barnakirkja fyrir 1-12 ára. Kökubasar á eftir samkomu. Allir eru hjartanlega velkomnir. Bein úts. á Lindinni eða á www.gospel.is Samkoma á Omega frá Fíladelfíu kl. 20:00. filadelfia@gospel.is Fossaleyni 14 Fjölbreytt barnastarf kl. 10.45, með leikjum, söngvum, leikriti og fræðslu. Fræðsla fyrir fullorðna kl. 11 í umsjá Friðriks Schram. Samkoma kl. 20 í alþjóðlegri bænaviku. Mikil lofgjörð og fyr- irbænir. Helga Magnúsdóttir syngur einsöng. Örn Leó Guð- mundsson predikar. Samkoma á Eyjólfsstöðum á Héraði kl. 20.00. Föstudagur: Samkoma fyrir ungt fólk kl. 20.00. Laugardagur: Fræðsla kl. 10-12 um efnið: Hvað þarf til að við fáum að sjá fólk læknast, leysast og frelsast í ríkari mæli? Opið öllum. www.kristur.is Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í dag kl. 14.00. I.O.O.F. 3  1871158  Dd. Í kvöld kl. 20: Samkoma Umsjón: Harold Reinholdtsen. Ath. Samkirkjuleg bænavika byrjar í dag með útvarpsmessu í Grafarvogskirkju. Alla mánudaga kl. 15 Heimilasamband fyrir konur. Fimmtudag kl. 20 Samkirkjuleg samkoma v/bænavikunnar Ingunn Björnsdóttir talar. Opið hús daglega kl. 16-18 (nema mánudaga). Fatabúðin í Garðastræti 6 er opin alla virka daga kl. 13-18. Mikið úrval af góðum fatnaði. Allir velkomnir. Leiðbeinandi Swami Manga- lananda. Fyrirlestur um Kriya Yoga hug- leiðslu verður haldinn föstudag- inn 19. janúar kl. 20 í sal Rósar- innar, Bolholti 4. Þeir sem hafa áhuga eiga kost á að læra Kriya Yoga í Jógastöðinni Heilsubót, Síðumúla 15, laugardaginn 20. janúar kl. 10. Allir innvígðir Kriya Yoga iðkendur velkomnir. Uppl. í 860 8447, 691 8565. www.kriyayoga.is Næsta mynda- og fræðslu- kvöld verður í sal félagsins í Mörkinni 6 miðvikudaginn 17. janúar kl. 20:00. Aðgangseyrir 600 kr., kaffi og meðlæti inni- falið. Þar munu Einar Gunn- laugsson og Leifur Þorsteinsson fræða gesti í máli og myndum um sögu og jarðfræði nokkurra þekktra staða í nágrenni Reykja- víkur, m.a. svæðið upp af botni Hvalfjarðar og um Hengils- svæðið. Allir velkomnir. Samkoma í dag kl. 16.30. Gunnar Þorsteinsson predikar. Þriðjud. Samkoma kl. 20.00. Miðvikud. Bænastund kl. 20.00. Fimmtud. Unglingar kl. 20.00. Laugard. Samkoma kl. 20.30. www.krossinn.is Vegurinn, Smiðjuvegi 5, Kópvogi. Fjölskyldusamkoma kl. 11:00. Lofgjörð, kennsla, ungbarna- kirkja, barnakirkja, Skjaldberar og létt máltið að samkomu lok- inni. Högni Valsson kennir. Bænastund kl. 18:30. Samkoma kl. 19:00, Högni Vals- son predikar, lofgjörð, fyrirbænir og samfélag eftir samkomu í kaffisal. Allir velkomnir. www.vegurinn.is Skráning hafin á Lækningadaga. *Nýtt í auglýsingu 14142 Eldsneyti og olíur fyrir skip og flugvélar - Rammasamnings- útboð. Ríkiskaup, fyrir hönd Landhelgis- gæslu, Hafrannsóknarstofnunar og Flugmálastjórnar, standa fyrir þessu útboði vegna kaupa á eldsneyti og olíum fyrir skip og flugvélar. Opnun tilboða 19. janúar 2007 kl. 14.00. Útboðsgögn eru aðgengileg á heimsíðu Ríkiskaupa, www.rikiskaup.is. 14170 Barna- og unglingageðdeild, viðbygging - Útboð. Framkvæmdasýsla ríkisins, f.h. LSH, óskar eftir tilboðum í framkvæmdir við viðbyggingu við núverandi húsnæði Barna- og unglinga- geðdeildar LSH. Nýbyggingin er tvær hæðir og kjallari. Burðarvirki er steypt, útveggir að hluta til pússaðir og að hluta klæddir málmklæðningu. Þak er viðsnúið og fergt. Innveggir eru úr gipsi og í bygg- ingunni er loftræsikerfi. Húsið er alls 1.244 m² að stærð. Húsi skal skilað fullbúnu 23. maí 2008. Lóð skal fullfrágengin eigi síðar en 27. júní 2008. Útboðsgögn eru til sýnis og sölu á kr. 3.500 hjá Ríkiskaupum. 14180 Margmiðlun, skólaþing - Nýsköpunar- útboð. Ríkiskaup, fyrir hönd Alþingis, óska eftir tilboði í hönnun og smíði á kennsluefni sem er hlutverkaleikur fyrir kennsluver, svokallað skólaþing, ætlað ne- mendum efstu bekkja grunnskóla. Opnu- nardagur tilboða er 1. febrúar 2007 kl. 11:00. Útboðsgögn eru til sýnis og sölu hjá Ríkiskaupum. 14183 Veghefill fyrir vegagerðina - Útboð. Ríkiskaup, fyrir hönd Vega- gerðarinnar, óskar eftir tilboðum í einn nýjan veghefil, 6x6 (AWD), að minnsta kosti 16 tonn að stærð, með að lágmarki 150 KW (203 hestafla) vél og með a.m.k. 1000 Nm togafli. Veghefillinn er ætlaður til almennrar vegheflunar og snjóruðnings. Opnunardagur tilboða 31. janúar 2007 kl. 14:00. 14188 Prentuð kort Landmælinga Íslands - Sala. Ríkiskaup, fyrir hönd Landmælinga Íslands (LMÍ), óska eftir tilboðum í lager prentaðra korta stofnunarinnar. Um er að ræða: Staðfræðikort 1:25 000 (u.þ.b. 8.000 eint.), staðfræðikort 1:50 000 AMS og DMA (u.þ.b. 100.000 eint.), Atlaskort 1:100 000 (u.þ.b. 30.000 eint.), Sérkort LMÍ (u.þ.b. 8.000 eint.) auk ýmissa annarra korta (u.þ.b. 10.000). Boðið skal í hvern kortaflokk fyrir sig. Sölulýsing með söluskilmálum og nánari upplýsingum um kortin og eintakafjölda í hverju korta- númeri verður aðgengileg á heimasíðu Ríkiskaupa (www.rikiskaup.is) frá og með þriðjudeginum 16. janúar. Kauptilboðum skal skilað til Ríkiskaupa, Borgatúni 7, 105 Reykjavík, fyrir kl. 14.00 þann 31. janúar 2006. 14189 ÁTVR, Stuðlahálsi 2, vöruh. og tengi- bygging - Útboð. Framkvæmdasýsla ríkisins, f.h. verkkaupa sem er Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins (ÁTVR), óskar eftir tilboðum í hönnun og byggingu á vöruskemmu nr. 3 sem er um 1400 m2 ásamt tengibygg- ingu við núverandi austurálmu dreifingar- miðstöðvar ÁTVR sem er um 80 m2. Verk- inu skal vera að fullu lokið eigi síðar en 15. nóvember 2007. Opnunardagur tilboða er 29. janúar 2007 kl. 14:00. ÚU T B O Ð Atvinnuauglýsingar sími 569 1100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.