Morgunblaðið - 14.01.2007, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 14.01.2007, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. JANÚAR 2007 B 7 800 7000 - siminn.is Þjónustufulltrúi í verslun Símans á Egilsstöðum Gildi Símans eru fimm: traust, heilindi, lipurð, einfaldleiki og eldmóður. Starfsmenn Símans hafa þessi gildi að leiðarljósi í öllum störfum sínum. Við leitum að einstaklingi eldri en 20 ára með stúdentspróf eða sambærilega menntun. Viðkomandi þarf að hafa framúrskarandi þjónustulund, eiga gott með að starfa í hópi, hafa metnað til að gera vel í starfi og vera opin(n) fyrir nýjungum. Tölvuþekking er nauðsynleg og reynsla af þjónustustörfum æskileg. Umsóknarfrestur er til 21. janúar. Tekið er við umsóknum á siminn.is. Umsókn skal innihalda ítarlega lýsingu á náms- og starfsferli; einnig nöfn og símanúmer einstaklinga sem geta veitt umsögn um fyrri störf umsækjanda. Gætt verður fyllsta trúnaðar varðandi allar umsóknir, fyrirspurnir og persónulegar upplýsingar. Öllum umsóknum á tölvutæku formi verður svarað. Síminn óskar eftir kraftmiklum og framtakssömum einstaklingi til að sinna starfi þjónustu- fulltrúa í verslun fyrirtækisins á Egilsstöðum. Um er að ræða fullt starf og eitt hlutastarf. Starfið felst í ráðgjöf, sölu og upplýsingagjöf til viðskiptavina. Verkfræðingar Tæknifræðingar Verkfræðistofan Hamraborg sf. óskar eftir að ráða byggingaverkfræðing eða tækni- fræðing á burðarþolssviði til þess að tak- ast á við spennandi verkefni. Framhaldsmenntun og þekking í AutoCAD er æskileg en ekki skilyrði. Fyrirtækið hefur m.a. sérhæft sig í hönnun bygginga, eftirliti með framkvæmdum og byggingastjórnun. Í boði eru góð laun, góð vinnuaðstaða og fjölbreytt verkefni. Nánari upplýsingar gefur Sævar Geirsson í síma 554 2200. Umsóknir sendist með tölvupósti á saevar@hamraborg.is. Vyke Communications PLC (VYKE.L) is a fast growing publicly listed company. Vyke off-ices and subsidiaries around the world include KL Malaysia, Austin and Irving, Texas USA and Reykjavík, Iceland. We are currently seeking experienced and passionate individuals to join our global team to design, develop and deploy leading edge solutions for IP (internet protocol) communi- cation systems, mobile data service creation/ handset technology and carrier class telecom- munications networks. Project Manager and Software Architect Reykjavik Iceland or Oslo Norway Responsibilities: ● The Project Manager will be responsible for the design and management of technical projects lead from the company’s European offices ● To manage design of the company’s core products ● To analyze and design software solutions based on business requirements ● To manage and work with various software development teams ● Report accurate project status to manage- ment Requirements: ● BSc or MSc degree in IT or Engineering field ● 3-5 years experience in web programming and design in Enterprise Java ● 2-3 years technical project management experience with large multiple deliverable projects ● Experience in web, mobile, telecoms soft- ware development and management ● Experience in Object Oriented modeling and design ● Excellent English written and verbal commu- nication skills ● Proven ability to manage and design techni- cal projects ● Proven skills in project planning and tracking ● Excellent time management prioritization/ organizational skills ● Experience in working in a well structured development environment, preference will be given to candidates with experience in CMMI Level 2 or higher environments Interested candidates are invited to e-mail with a comprehensive resume giving details of qualifications, experience, current and expec- ted salary, contact number and a recent pass- port-sized photograph (n.r.) not later than January 22nd 2007 to: hr@vyke.com For more information, please visit www.vyke.no, www.vyke.com or www.vykecorporate.com. Ný störf hjá Norðuráli Grundartanga • 301 Akranesi • Sími 430 1000 • Fax 430 1001 • nordural@nordural.is • www.nordural.is Störf í kerskála og skautsmiðju Duglegir og samviskusamir starfsmenn óskast á 12 og 8 tíma vaktir í kerskála og skautsmiðju. Störfin eru fjölbreytt og tækifæri gefast til að öðlast mikilvæga starfsþekkingu. Ræstitæknir Við óskum eftir að ráða duglegan og stundvísan einstakling til að starfa við ræstingar hjá Norðuráli. Um dagvinnu er að ræða og stundum helgarvinnu. Bókari Við viljum ráða öflugan einstakling í afleysingar í reikningshaldi. Starfið gæti t.d. hentað nemanda í viðskiptafræði sem vill öðlast hagnýta reynslu í atvinnulífinu. Um er að ræða fullt starf í júní, júlí og ágúst 2007 en hlutastarf á vor og haustmánuðum. Jafnrétti Við leggjum áherslu á jafna möguleika karla og kvenna til að starfa hjá Norðuráli. Hvernig sækir þú um? Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is fyrir 20. janúar næstkomandi. Nánari upplýsingar Nánari upplýsingar veita Ari Eyberg og Guðný Sævinsdóttir hjá Hagvangi í síma 520 4700. Farið verður með umsókn þína og allar persónulegar upplýsingar sem trúnaðarmál. Norðurál Hjá okkur starfa nú um 400 manns að margvíslegum verkefnum. Norðurál framleiðir árlega 220.000 tonn af áli til útflutnings og unnið er að stækkun álversins sem felur í sér að framleiðslugetan verður aukin í 260.000 tonn á þessu ári.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.