Morgunblaðið - 14.01.2007, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. JANÚAR 2007 B 23
Útboð
Akraneskaupstaður, í samvinnu við Orkuveitu
Reykjavíkur og Símann, óskar eftir tilboðum í
verkið:
Akursbraut, Heiðarbraut, Höfðabraut -
gangstéttar o.fl.
Helstu magntölur eru:
Uppbrot 100 m²
Skurðir 300 m
Jöfnunarlag 1150 m²
Steyptar stéttar 1020 m²
Malbikaðar stéttar 130 m²
Þökulagning 310 m²
Raflagnir 400 m
Gagnaveita OR 510 m
Símalagnir 1100 m
Verklok eru 29. júní 2007.
Útboðsgögn eru til sölu frá og með 16. jan. hjá
tækni- og umhverfissviði Akraneskaupstaðar,
Dalbraut 8, Akranesi, fyrir kr. 5.000.
Tilboð verða opnuð á sama stað
miðvikudaginn 31. jan. 2007 kl. 11:30.
Sviðsstjóri tækni- og umhverfissviðs.
Útboð nr. 14191 - Sjóflutningur á
ræsarörum
Ríkiskaup, fyrir hönd Vegagerðarinnar, óska eftir
tilboðum í sjóflutning frá Kanada (Halifax), upp-
skipun og akstur, á u.þ.b. 850 tonnum af ræsa-
rörum og tengjum, sem eru u.þ.b. 2.600 m³ eða
14.800 m. (Ath. magn gæti orðið meira).
Útboðsgögn verða tilbúin til afhendingar
þriðjudaginn 16. janúar kl. 13:00 á heimasíðu
Ríkiskaupa (www.rikiskaup.is).
Ríkiskaup vilja vekja athygli á því að svör við
öllum fyrirspurnum á tilboðstímanum sem og
hugsanlegar breytingar á útboðsgögnum verða
eingöngu birtar á heimasíðunni en ekki sendar
bjóðendum.
Opnun tilboða verður þann 30. janúar 2007
kl. 11:00 í húsnæði Ríkiskaupa, Borgartúni 7C.
ÚU T B O Ð
Úttektir á sjálfsmatsaðferðum
grunn- og framhaldsskóla
Menntamálaráðuneyti auglýsir hér með eftir
tilboðum í úttektir á sjálfsmatsaðferðum 50
grunnskóla og 10 framhaldsskóla vorið 2007
og haustið 2007. Úttektirnar eru gerðar í
samræmi við ákvæði 49. gr. laga nr. 66/1995
um grunnskóla og 23. gr. laga nr. 80/1996 um
framhaldssskóla.
Gera má tilboð í allar úttektirnar, þ.e. 60 skóla,
eða hluta þeirra. Ef gert er tilboð í hluta
úttektanna skal miðað við úttektir í 10 fram-
haldsskólum, 50 grunnskólum eða 25
grunnskólum. Gert er ráð fyrir að úttekt í hver-
jum skóla sé í höndum tveggja til þriggja
manna teymis sem hafi menntun og reynslu á
sviði ytri úttekta, sjálfsmats og skólastarfs í
grunn- og/eða framhaldsskólum. Mennta-
málaráðuneyti leggur úttektaraðilum til
matstæki við úttektirnar. Æskilegt er að vinna
við úttektirnar dreifist ekki á mörg teymi. Í til-
boðinu skal felast allur kostnaður við verkið,
þ.m.t. kostnaður vegna ferða.
Úttektirnar skulu gerðar á tímabilinu 1. mars til
31. maí og/eða á tímabilinu 15. september til
30. nóvember 2007. Ef boðið er í verkið í heild
er æskilegt að það sé unnið á báðum
tímabilunum.
Tilboð með upplýsingum um menntun og
starfsferil skulu berast menntamálaráðuneytinu
fyrir 5. febrúar nk. Nánari upplýsingar, m.a.
um staðsetningu skóla og matstæki, veita
starfsmenn mats- og greiningarsviðs.
Menntamálaráðuneyti, 13. janúar 2007.
menntamalaraduneyti.is
Útboð.is er sérhannaður þjónustuvefur til meðhöndlunar
útboðs á hvers kyns vöru og þjónustu
Útboð ehf • Stórholt 1 • 105 Reykjavík • utbod@utbod.is • sími 553 0100
útboð tilboð opnun samningur
allt í gegnum netið
Óskað er eftir tilboðum í verkið:
Stekkjarbrekkur, aðveita
Hitaveita og vatnsveita
Verkið felst í lagningu hitaveitulagnar og kaldavatnslagnar
Helstu magntölur eru:
Gröftur 1.600 m3
Fylling 1.600 m3
Hitaveitulögn 1.300 m
Kaldavatnslögn 220 m
Ídráttarrör 1.300 m
Verkinu skal lokið fyrir 30. apríl 2007.
Úttboðsgögn verða seld hjá þjónustufulltrúum á 1. hæð í húsi
Orkuveitu Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík, frá og
með þriðjudeginum 16. janúar.
Verð útboðsgagna er kr. 5.000.
Tilboð verða opnuð á sama stað í fundarsal á 3. hæð í
vesturhúsi, miðvikudaginn 30. janúar kl. 11:00.
OR 2007/08
Útboð
Orkuveita Reykjavíkur • Bæjarhálsi 1 • 110 Reykjavík
Sími 516 6000 • Fax 516 7000
www.or.is/utbod
ÚTBOÐ
LEIKSKÓLINN VESTURBERG
REYKJANESBÆR
Eignarhaldsfélagið Fasteign hf, óskar eftir tilboðum í
byggingu leikskólans Vesturberg í Reykjanesbæ. Verkið
nær til uppsteypu, fullnaðarfrágangs að utan sem innan og
lóarfrágangs.
Leikskólinn er alls 750 m2 .
Helstu magntölur eru:
Gröfur: 1500 m3
Fyllingar: 1500 m3
Mót: 2220 m2
Steypa: 260 m3
Kerfisloft: 265 m2
Malbik 2600 m2
Hellulögn 1400 m2
Verkinu skal vera lokið eigi síðar en 1. janúar 2008.
Útboðsgögn verða afhent rafrænt á verkefnavef verksins,
lykilorð að útboðsgögnum veitir olim@thg.is. Einnig er hægt
að fá gögnin afhent geisladisk frá kl. 1300 þriðjudaginn 16.
janúar n.k. hjá THG Arkitektum ehf. Faxafeni 9, 108
Reykjavík.
Tilboð verða opnuð á skrifstofum THG í Reykjanesbæ,
Brekkustíg 39, 260 Reykjanesbæ fimmtudaginn 30. janúar
nk. kl. 13.00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska.
Akraneskaupstaður í samvinnu við
Orkuveitu Reykjavíkur óskar eftir
tilboðum í verkið
Smiðjuvellir - malbikun
Helstu magntölur eru:
Malbik 4.480 m2
Jöfnunarlag 4.720 m2
Steyptur kantsteinn 100 m
Steyptar gangstéttar 200 m2
Verklok eru sem hér segir:
Malbikun gatna 31. mars 2007
Gangstéttar 30. apríl 2007
Útboðsgögn eru til sölu frá og með 16. janúar
nk. hjá tækni- og umhverfissviði Akraneskaup-
staðar, Dalbraut 8 á Akranesi og hjá Orkuveitu
Reykjavíkur á Bæjarhálsi 1, Reykjavík, fyrir
5.000 kr .
Tilboð verða opnuð að Dalbraut 8 miðvikudag-
inn 31. janúar 2007 kl. 10:00.
Sviðsstjóri tækni- og umhverfissviðs.
AUGLÝSINGASÍMI 569 1100