Morgunblaðið - 14.01.2007, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. JANÚAR 2007 B 9
Skjalastjóri
Laust er til umsóknar starf skjalastjóra hjá
tollstjóranum í Reykjavík.
Helstu verkefni:
● Umsjón með og ábyrgð á skjalavistunarkerfi
embættisins.
● Skjalastjórnun.
● Þátttaka í áætlanagerð og stefnumótun um
skjalamál.
● Upplýsingagjöf til starfsmanna.
● Þjálfun og kennsla.
Hæfniskröfur og æskilegir eiginleikar:
● Háskólapróf í bókasafns- og upplýsingafræði
eða samsvarandi menntun er æskileg.
● Góð íslenskukunnátta og ritfærni.
● Mjög góð almenn tölvufærni.
● Þekking af vefumsjónarkerfum.
● Skipulögð og nákvæm vinnubrögð.
● Frumkvæði og lipurð í mannlegum sam-
skiptum.
● Góð enskukunnátta.
● Færni í einu Norðurlandamáli væri kostur.
Skjalastjóri heyrir beint undir forstöðumann
stjórnsýslusviðs.
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum
opinberra starfsmanna. Um starfskjör, réttindi
og skyldur gilda að öðru leyti lög um réttindi
og skyldur starfsmanna ríkisins nr. 70/1996.
Boðið er upp á gott starfsumhverfi og rík
áhersla er lögð á góðan aðbúnað og hollustu-
hætti.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Karl F.
Garðarsson forstöðumaður stjórnsýslusviðs
í síma 5600 300 og/eða á netf: starf@tollur.is.
Umsóknarfrestur er til 5. febrúar nk. Umsókn
merkt „Skjalavörður“ ásamt upplýsingum um
menntun, fyrri störf, meðmælendur og annað
sem umsækjandi vill taka fram skal skilað til
starfsmannasviðs embættisins, Skúlagötu 17,
101 Reykjavík, eða í gegnum tölvupóst:
starf@tollur.is.
Tollstjórinn í Reykjavík fer fram á það við þann
umsækjanda sem boðið verður starfið að
hann/hún skili inn sakavottorði.
Umsóknir geta gilt í sex mánuði. Öllum
umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um
ráðningu liggur fyrir.
Tollstjóraembættið fer með tollstjórn í Reykjavík. Hlutverk þess er að
stuðla að því að löggjöf um inn- og útflutning og skil á sköttum sé fylgt
og eiga þannig þátt í efnahags- og félagslegri velferð íslensks samfélags.
Framtíðarsýnin er að vera framsækin ríkisstofnun, sem er þekkt fyrir að
veita góða og skilvirka þjónustu, að vera eftirsóttur vinnustaður og
viðurkennd fyrir að standa vörð um hagsmuni almennings og atvinnulífs.
Til að ná þessari sýn er embættið með framsýna, kraftmikla og
fjölskylduvæna starfsmannastefnu. Lögð er áhersla á símenntun starfs-
manna, heilsueflingu og góðan aðbúnað.
Arkitektar,
byggingafræðingar
Umsóknir sendist til
Páls Gunnlaugssonar
pall@ask.is
sem gefur jafnframt nánari upplýsingar.
Geirsgötu 9 • 101 Reykjavík • Sími 515 0300
www.ask.is
A
S
K
A
rk
ite
k
ta
r
er
alhliða
arkitektastofa
sem
fæ
st
við
hefðbundin
verkefniá
sviði
arkitekta
og
innanhússarkitekta,ss.hönnun
nýbygginga,endurhönnun
eldribygginga,
hönnun
húsgagna,skipulag
eldribyggðar
og
nýbyggingasvæ
ða,hönnunarstjórn
o.fl.
V
e
rk
e
fn
i
stofunnar
hafa
verið
unnin
fyrir
fyrirtæ
ki,
sveitarfélög
og
einstaklinga.
T
e
ik
n
is
to
fa
n
er
í
nýju
húsnæ
ði
í
m
iðborginni
og
eru
starfsm
enn
nú
21
talsins.
21
30
.2
9
Viljum ráða arkitekt og bygginga-
fræðing til starfa sem fyrst.
Leitum að góðu fólki!
Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál.
Vörustjórnunarsvið BYKO
Verkefnastjórn að bættri aðfangakeðju
Flutningastjórnun
Vöruflokkastjórnun
Þátttaka í mótun stefnu nýstofnaðs sviðs
GÆÐI Á LÆGRA VERÐI
Umsóknir berist
fyrir 22. janúar til
Elfu B. Hreinsdóttur,
Skemmuvegi 2, 200
Kópavogi eða með
tölvupósti elfa@byko.is
Farið verður með allar
umsóknir sem trúnaðar-
mál og öllum umsóknum
verður svarað.
BYKO leitar að metnaðarfullum einstaklingi
á Vörustjórnunarsvið fyrirtækisins.
VERKEFNASTJÓRI
S T A R F O G Á B Y R G Ð A R S V I Ð :
M E N N T U N O G H Æ F N I S K R Ö F U R :
Háskólapróf á sviði verkfræði, viðskipta
eða vörustjórnunar
Reynsla í stjórnun aðfangakeðju æskileg
Nákvæm, sjálfstæð og öguð vinnubrögð
Góð hæfni í mannlegum samskipum
Lipurð, gleði og drifkraftur til að ná árangri í starfi.
Í boði er spennandi starf í krefjandi umhverfi
Nánari upplýsingar veita Sigurður Pálsson, rekstrarstjóri
vörustjórnunarsviðs, í síma 515 4063 eða með tölvupósti,
siggip@byko.is og Elfa, starfsþróunarstjóri BYKO hf,
í símum 5154161 og með tölvupósti, elfa@byko.is