Morgunblaðið - 17.01.2007, Qupperneq 8
8 MIÐVIKUDAGUR 17. JANÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ
FRÉTTIR
Þið Bakkafjörulallar getið hætt að dilla ykkur, það verða engar ákvarðanir teknar fyrr en
við Maggi Toyota verðum búnir að djúpbora.
VEÐUR
Talsmaður svínabænda hefur náðþeim árangri með málflutningi
sínum á síðum Morgunblaðsins und-
anfarna daga að koma því til skila,
að fataverð er of hátt á Íslandi –
hvað sem líður verði á svínakjöti.
ÍMorgunblaðinu í gær kom fram,að skv. tölum hagstofu ESB væri
fataverð 63% hærra á Íslandi en að
meðaltali í 15 ríkjum ESB.
Hins vegar erljóst að þrátt
fyrir hið háa verð
hefur það verið
að lækka.
Hagstofa Ís-
lands segir að föt
hafi lækkað í
verði um 10,8% á
sama tíma og neyzluverðsvísitalan
hafi hækkað um 36,5%.
Þetta þýðir að þótt föt hafi lækk-að í verði hafa þau ekki lækkað
nógu mikið.
Þau hafa lækkað frá mjög háuverði en eftir sem áður er verð-
munurinn alltof mikill.
Ingvi Stefánsson, formaður Svína-ræktafélags Íslands, hefur því
skorað mark með röksemdafærslu
sinni, þótt í fyrstu hafi þótt langsótt
að tala um verð á svínakjöti og föt-
um í sömu andrá.
Hátt fataverð réttlætir hins vegarekki of hátt verð á svínakjöti.
Hann er raunverulega að segjavið stórmarkaðina, alla vega
þá, sem selja föt, að þeir séu að
kasta steinum úr glerhúsi.
En er hann í glerhúsi sjálfur viðað kasta steinum?
Íslenzkir neytendur vilja fá svarvið því. Þeir kunna því ekki vel
að vera hafðir að fíflum, hvort sem
um er að ræða fataverð eða mat-
vælaverð.
STAKSTEINAR
Ingvi Stefánsson
Glerhúsin
SIGMUND
!
"#
$!
%!!
! &'
(
)
* !
-.
(
-'
-/
-/
0
1'2
1-'
/
13
'3
4
4
4
5 6!
4
)
%
5 6!
7 %
6!
5 6!
6!
)# + !
,- . '
/ ! !
0
+-
!
!
.
-
8
/
--
0
0
(
8
-
2
)
%
)
%
5 6!
6!
6!
6!
7 6!
4
! "12
!
1
3 2- 2 4!
1!
& 5# )67!
8 !!)
1.
1.
1-8
1-9
1/
10
19
1-/
-
'
8
)*6!
5 6!
4
5 6!
6!
5 6!
5 6!
7 %
)
%
9! :
;
!
!
"
# : # !* )
!
<2 < # <2 < # <2
!
:;
=
2!>
:! < =
*
=1
5!
)6
!!
%
*
* 5!
!
< ?
76 ?
?
*
!
5
>
!
=
@ *
2 -2 >
A= *6
*B
"3(4@
@<4A"BC"
D./C<4A"BC"
,4E0D*.C"
-2/
/''
2>9
2>.
9-0
3'8
0/.
'/3
--/(
-/.8
-99/
(92
-3/9
-0/8
'''.
-./(
-29-
--'-
--28
-2'3
-8'9
-82.
-9.8
-9.(
'/.2
'2./
/>8
'>2
->'
->3
->2
2>9
2>'
2>9
/>/
->3
->-
->9
2>0
2>/
ÁTTA lífeyrissjóðir af ellefu, sem
standa saman að Greiðslustofu lífeyr-
issjóða, hafa ákveðið að miða við eldri
reglur um tekjuviðmiðun örorkulíf-
eyrisþega og taka ekki að fullu tillit til
tekna öryrkja frá Tryggingastofnun
við útreikninginn. Jafnframt skora
sjóðirnir á stjórnvöld að flýta endur-
skoðun kerfisins þannig að nýjar
reglur verði tilbúnar áður en kemur
að næstu tekjuathugun á hausti kom-
anda.
Um er að ræða lífeyrissjóði al-
menns verkafólks utan höfuðborgar-
svæðisins, bænda og hluta iðnaðar-
manna, en Gildi lífeyrissjóður, sem er
stærsti sjóðurinn í Reiknistofunni,
hafði áður ákveðið að fara aðra leið í
þessum efnum og miða framreikning
tekna við launavísitölu en ekki
neysluverðsvísitölu sem minnkar þá
skerðingu sem annars hefði orðið.
Kári Arnór Kárason, fram-
kvæmdastjóri Lífeyrissjóðs Norður-
lands, sem er einn ofangreindra
sjóða, sagði að þarna væri á ferðinni
tvö ólík mál og ekki lægi á að taka
ákvörðun um að breyta viðmiðun
framreiknings enda óvíst hvenær sú
ákvörðun öðlaðist gildi.
Í frétt af þessu tilefni kemur fram
að vöxtur örorkulífeyris sé farinn að
ógna öðrum tegundum lífeyris og
muni leiða til lækkunar á ellilífeyri
verði ekki hægt að sporna við honum.
Aukningin bitni mjög mismunandi
mikið á einstaka sjóðum „sem ekki
getur talist sanngjarnt eða eðlilegt.
Aukning á örorku er samfélagslegt
vandamál, sem rétt er að taka sam-
eiginlega á“. Segir að í trausti þess að
lífeyriskerfið verði endurskoðað með
það að markmiði að jafna stöðu lífeyr-
issjóðanna að þessu leyti, samþykki
þeir að miða áfram við eldri reglur
um tekjur frá TR, jafnframt því sem
skorað er á stjórnvöld að flýta endur-
skoðun kerfisins.
Nota eldri reglur um tekjuviðmiðun
Skorað á stjórnvöld að flýta endurskoðun lífeyriskerfisins vegna örorkulífeyris
HAGVÖXTUR er mjög mismunandi
eftir landshlutum, samkvæmt nýrri
skýrslu sem Byggðastofnun og Hag-
fræðistofnun Háskóla Íslands hafa
tekið saman fyrir tímabilið 1998–
2004. Langmestur var hagvöxturinn
á þessum árum á höfuðborgarsvæð-
inu, eða 39%, en hagvöxtur fyrir
landið allt var 29%.
Hagvöxturinn er reiknaður út frá
framleiðsluuppgjöri fyrirtækja í
hverjum landshluta, en jafnframt er
höfð hliðsjón af atvinnuteknaupp-
gjöri. Notuð voru gögn um atvinnu-
tekjur og rekstur fyrirtækja frá
Hagstofunni en ekki var farið lengra
aftur í tímann en til ársins 1998 þar
sem góð gögn liggja ekki fyrir um
fyrri ár. Næstmestur reyndist vöxt-
urinn á Austurlandi, 22%, en á þessu
tímabili hófust einmitt stóriðjufram-
kvæmdir við Kárahnjúka og á Reyð-
arfirði. Vesturland, Suðurland og
Suðurnes koma næst á eftir og segja
skýrsluhöfundar að þeir landshlutar
njóti vafalaust nálægðarinnar við
höfuðborgarsvæðið.
Hagvöxtur á Norðurlandi eystra
reyndist vera 11% en verst koma
Vestfirðir og Norðurland vestra út á
þessu tímabili. Þar varð samdráttur
um 6% í hvoru kjördæminu „gamla“
fyrir sig en skýrsluhöfundar miða
við kjördæmaskipanina eins og hún
var árin 1959–1999, með þeirri und-
antekningu að nágrenni Reykjavík-
ur er flokkað með höfuðborginni og
Suðurnesin höfð sér.
Hvað gerist fyrir austan?
Mun meiri sveiflur í atvinnulífinu
voru á þessum árum á Vestfjörðum
en á Norðurlandi vestra. Þannig
varð mikill samdráttur í fiskveiðum
árið 1999 en árið 2001 réttu veiðarn-
ar heldur úr kútnum. Skýrsluhöf-
undar segja fróðlegt að fylgjast með
hagvexti eftir landshlutum á kom-
andi árum, ekki síst á Austurlandi að
loknum stóriðjuframkvæmdum.
Hagvöxturinn í
landinu misjafn
+
+
+
+
+
+
%! ,
-
# ./
% &"
!
0
1
1
2"
3
0
2"
4
56+
56+
VERSLANAKEÐJAN 10–11 hefur
ákveðið að selja áfengis- og fíkni-
efnapróf í öllum verslunum sínum í
ljósi áhuga viðskiptavina á vörunum
sem fyrst voru seldar í einni búð í
desember. Um er að ræða skyndi-
próf vegna áfengis, kannabis, am-
fetamíns, e-taflna, kókaíns og mor-
fíns. Guðjón Reynisson
framkvæmdastjóri 10–11 segir söl-
una leyfilega og bætir Guðmundur
Gíslason innkaupastjóri 10–11 því
við að um sé að ræða aukna þjónustu
við viðskiptavini með sölu á vöru sem
áður var seld í apótekum. Guðmund-
ur telur kaupendahópinn saman-
standa m.a. af fíkniefnaneytendum,
foreldrum og ef til vill fyrirtækjum
sem vilja leggja fíkniefnapróf fyrir
sína starfsmenn.
Salan á skyndiprófunum hefur
reyndar ekki verið í miklum mæli, en
eigi að síður nægileg til að 10–11
hafa ákveðið að stórauka framboðið
á vörunum. Með ákvörðun sinni hafa
10–11 nálgast markað apótekanna
meira en áður um leið og verið er að
bjóða upp á nýjungar að sögn Guð-
mundar. Aðspurður segist hann eng-
ar áhyggjur hafa af því að 10–11 búð-
irnar fari með þessu að draga
fíkniefnaneytendur inn í búðirnar
með tilheyrandi vandamálum. Bend-
ir hann á að daglega versli 20 þúsund
manns í 10–11 búðunum og klárlega
séu nú þegar einhverjir fíkniefna-
neytendur meðal viðskiptavina.
Selja fíkni-
efnapróf í
10–11