Morgunblaðið - 06.02.2007, Page 34

Morgunblaðið - 06.02.2007, Page 34
34 ÞRIÐJUDAGUR 6. FEBRÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ ENGIN breyting hefur orðið í efsta sæti íslenska bíólistans frá því í síðustu viku. Grínmyndin Night at the Museum situr þar enn pikkföst og hafa hvorki meira né minna en 20 þúsund bíógestir séð myndina á þeim þremur vikum sem hún hefur verið í sýningu. Í öðru sæti er barnamyndin Vefur Karlottu sem færir sig upp um eitt sæti og þá hafa tæplega sjö þúsund manns farið á þá mynd. Nýja mynd er að finna í þriðja sætinu. Sú mynd kallast Dreamgirls og byggir á við- burðaríkri sögu söngtríósins The Supremes. Myndin mun keppa um nokkur verðlaun á Ósk- arsverðlaunahátíðinni enda skip- uð heilum her frægra leikara og tónlistarmanna. Má þar nefna Jamie Foxx, Beyoncé Knowles, Eddie Murphy, Danny Glover, Jennifer Hudson og Anika Noni Rose. Hinar myndirnar tvær sem frumsýndar voru um helgina, Rocky Balboa og Man of the Ye- ar, sitja svo í fimmta og sjötta sæti en sú fyrrnefnda er, og haldið ykkur nú fast, sú sjötta í röð mynda sem fjalla um hina hugrökku hnefaleikahetju Rocky. Í Man of the Year er það hins vegar Robin Williams sem leikur þáttagerðarmann sem kosinn er forseti Bandaríkjanna en þess má geta að Williams kemur einnig fyrir í Night at the Museum. Í síðustu fjórum sætunum á listanum er að finna stórmynd- irnar, Babel, Little Miss Suns- hine, Apocalypto og Happy Feet en yfir 25 þúsund bíógestir hafa nú séð þá síðastnefndu. Kvikmyndir | Vinsælustu myndirnar á Íslandi Safnsnóttin endalausa                    !! "!!# $% &% '% (% )% *% +% ,% -% $.%  0>! #                 Draumastúlkur Stekkur beint í þriðja sætið. HROLLVEKJAN The Messengers skaust á toppinn yfir mest sóttu kvikmyndir vestanhafs nú um helgina. Myndin fjallar um fjöl- skyldu sem flyst inn í gamalt hús uppi í sveit. Börnin taka fljótlega eftir því að ekki er allt með felldu í húsinu, en það tekur fullorðna fólk- ið töluvert lengri tíma að átta sig á því. Með aðalhlutverkin fara Dylan McDermott, Penelope Ann Miller, John Corbett og Kristen Stewart. Tekjur af The Messengers námu 14,5 milljónum Bandaríkjadala um helgina, eða um milljarði íslenskra króna. Í öðru sætinu er mynd af öðrum toga, rómantíska gamanmyndin Because I Said So. Myndin fjallar um mæðgur og skrautleg ástamál þeirra. Með aðalhlutverkin fara Diane Keaton og Mandy Moore. Gamanmyndin Epic Movie, sem var á toppnum um síðustu helgi, féll niður í þriðja sætið. Annars var frekar rólegt í kvik- myndahúsum í Bandaríkjunum um helgina eins og venjulega þegar Of- urskálarleikurinn fer fram, úrslita- leikurinn í bandaríska fótboltanum sem stór hluti þjóðarinnar horfir á. 1. The Messengers 2. Because I Said So 3. Epic Movie 4. Night at the Museum 5. Smokin’ Aces 6. Stomp the Yard 7. Dreamgirls 8. Pan’s Labyrinth 9. The Pursuit of Happiness 10. The Queen Draugar The Messenger var mest sótta myndin í BNA um helgina. Vinsælustu kvikmyndirnar vestanhafs Skilaboð að handan ÓFAGRA VERÖLD Fös 9/2 kl. 20 Sun 18/2 kl. 20 Fim 22/2 kl. 20 Fim 1/3 kl. 20 VILTU FINNA MILLJÓN? Lau 10/2 kl. 20 Fös 16/2 kl. 20 Fös 2/3 kl. 20 Lau 10/3 kl. 20 SAN FRANCISCO BALLETTINN Samstarfsverkefni Listahátíðar í Reykjavík og Borgarleikhússins. Mið 16/5 kl. 20 UPPSELT Fim 17/5 kl. 20 UPPSELT Fös 18/5 kl. 20 Lau 19/5 kl. 14 Lau 19/5 kl. 20 UPPSELT Sun 20/5 kl. 14 Sun 20/5 kl. 20 UPPSELT MEIN KAMPF Fim 15/2 kl. 20 AUKASÝNING Lau 24/2 kl. 20 AUKASÝNING Síðustu sýningar EILÍF HAMINGJA Í samstarfi við Hið lifandi leikhús Fös 9/2 kl. 20 Sun 11/2 kl. 20 Fös 16/2 kl. 20 Sun 18/2 kl. 20 LADDI 6-TUGUR Lau 17/2 kl. 20 UPPSELT Lau 24/2 kl. 20 UPPSELT Lau 3/3 kl. 20 UPPSELT Fim 8/3 kl. 20 UPPSELT Fös 16/3 kl. 21 AUKASÝNING DAGUR VONAR Fös 9/2 kl 20 UPPSELT Sun 11/2 kl. 20 UPPSELT Lau 17/2 kl. 20 UPPSELT Sun 18/2 kl. 20 Fös 23/2 kl. 20 Sun 25/2 kl. 20 Lau 3/3 kl. 20 Sun 4/3 kl. 20 Ekki er hleypt inn í salinn eftir að sýning er hafin. LEIKHÚSSPJALL Fim 22/2 kl. 20:15 Ókeypis aðgangur Á Borgarbókasafni Kringlunni. Fjallað verður um verkið Dagur vonar RONJA RÆNINGJADÓTTIR Sun 11/2 kl. 14 Sun 18/2 kl. 14 Sun 25/2 kl. 14 Sun 4/3 kl. 14 Sýningum fer fækkandi ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR Fim 8/2 kl. 20 Fös 16/2 kl. 20 Fim 22/2 kl. 20 Síðustu sýningar KARÍUS OG BAKTUS Sun 11/2 kl. 13, 14, 15 UPPSELT Sun 18/2 kl. 13, 14,15 UPPSELT Sun 25/2 kl. 13,14,15 UPPSELT Sun 4/3 kl. 13,14, 15 UPPSELT Sun 11/3 kl.13, 14, 15 UPPSELT Sun 18/3 kl. 13, 14, 15 UPPSELT Sun 25/3 kl. 13, 14, 15 UPPSELT AUKASÝNINGAR Í SÖLU NÚNA! Sun 1/4 kl. 13 UPPS. Sun 1/4 kl. 14 UPPS. Sun 1/4 kl. 15 Sun 15/4 kl. 13 Sun 15/4 kl. 14 Sun 15/4 kl. 15 Sun 22/4 kl. 13 Sun 22/4 kl. 14 Gestaleikur frá Leikfélagi Akureyrar „DAUÐUR, SKÍTUGUR, TÓMUR“ DAGUR VONAR Föstudaginn 9/2 kl. 20 UPPSELT Laugardaginn 10/2 kl. 20 UPPSELT Fimmtudaginn 15/2 kl. 20 UPPSELT Laugardaginn 17/2 kl. 20 UPPSELT Föstudaginn 23/2 kl. 20 UPPSELT Laugardaginn 24/2 kl. 20 ÖRFÁ SÆTI LAUS Sunnudaginn 25/2 kl. 20 ÖRFÁ SÆTI LAUS **** Fréttablaðið MIÐASALA Í SÍMA 4 600 200 MIÐASALA LA ER OPIN FRÁ KL. 13-17 W.LEIKFELWW AG.IS ALA@LEIKFELAGMIDAS .IS Svartur köttur Fim 8/2 Aukasýn - í sölu núna, Fös 9/2 9. kortasýn örfá sæti, Lau 10/2 10. kortasýn UPPSELT, Fös 16/2 11. sýn. UPPSELT, Lau 17/2 12. sýn. örfá sæti, Fös 23/2 13. sýn. örfá sæti, Lau 24/2 14. sýn. örfá sæti, Næstu sýn: 2/3 og 3/3. Ekki við hæfi barna Skoppa og Skrítla - gestasýning í Rýminu Lau 10/2 kl. 11 UPPSELT, kl. 12.15 UPPSELT, kl. 14 Aukasýn. sun 11/2 kl. 11 UPPSELT, kl. 12.15 örfá sæti, lau 17/2 kl. 11 örfá sæti, kl. 12.15 örfá sæti, sun 18/2 kl. 11 örfá sæti, kl. 12.15 laus sæti, kl. 14 UPPSELT Karíus og Baktus í Reykjavík. Sun 11/2 kl. 13 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT Sun 18/2 kl. 13 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT Sun 25/2 kl. 13 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT Sun 4/3 kl. 13 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT Sun 11/3 kl. 13 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT Sun 18/3 kl. 13 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT Sun 25/3 kl. 13 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT Sun 1/4 kl. 13 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT Aukasýningar í sölu núna: 15/4, 22/4 kl. 13, 14 og 15. Hafnarfjarðarleikhúsið og Á Senunni kynna Miðasla í síma 555 2222 Forsala hafin á Abbababb barnarokksöngleikur eftir dr. Gunna. Forsýning lau. 10. feb. kl. 16 Frumsýning sun. 11. feb. kl. 17 Önnur sýning lau. 17. feb. kl. 14 Þriðja sýning lau. 17. feb. kl. 17 Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-18 og fram að sýningu sýningardaga. Símasala kl. 10-18 þriðjudaga - föstudaga. Miðasala á Netinu allan sólarhringinn. IGOR STRAVINSKY opera@opera.is Sími: 511 4200 FLAGARI Í FRAMSÓKN - The Rake’s Progress Frumsýning sun. 9. feb. kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI LAUS 2. sýn: sun. 11. feb.-3. sýn: fös.16. feb 4. sýn: sun. 18. feb - 5. sýn: fös. 23. feb 6. sýn: sun. 25. feb - 7. sýn: fös. 2. mars www.opera.is ALLAR SÝNINGAR HEFJAST KL. 20 KYNNING Í BOÐI VÍÓ KL. 19.15 Kvikmynda-leikkonan Katie Holmes, sem giftist Tom Cruise í nóv- ember, hefur greint frá því að hún hafi fallið fyrir honum á þeirri stundu sem hún hitti hann fyrst. „Okkar fyrsta stefnumót var í Los Angeles, það var líka mín fyrsta mótorhjólaferð á ströndina. Það var frábært og hraðinn mikill. Ég varð ástfangin á þeirri stundu sem ég tók fyrst í hönd hans,“ seg- ir hún í viðtali við tímaritið Har- per’s Bazaar. „Mér finnst ég mjög heppin. Ég á eiginmann og barn sem ég dái, ég á starfsferil sem ég elska. Þegar ég sest niður og horfi til baka, hugsa ég: Vá. Ég hef margt til að þakka fyrir. Með Tom líður mér eins og fegurstu konu heims og mér hefur liðið þannig frá þeim degi sem ég hitti hann. Ég elska að vera með honum. Ég elska að kalla hann eig- inmann minn.“ Fólk folk@mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.