Morgunblaðið - 19.03.2007, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 19.03.2007, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 19. MARS 2007 F 49 SMÁRAFLÖT Eitt af þessum einstaklega vel staðsettu einbýlishúsum neðst á Flötunum í Garðabæ. Umhverfis húsið er fallegur og skjól- sæll garður í mikilli rækt með fjölbreyttum trjá- gróðri. Tvöfaldur bílskúr. Hiti er í stéttum og inn- keyrslu að bílskúr. Húsið og bílskúrinn eru sam- tals 243 fm að stærð. Lóð hússins er mjög stór 1.224 fm og býður upp á mikla möguleika. FÍFUSEL Björt 4 herbergja 101 fm íbúð á 3. hæð í Seljahverfinu. 3 svefnherbergi eru í íbúðinni, góð stofa, eldhús með borðkrók og þvotthúsi inn af. Baðherbergi með sturtu og baðkeri ásamt góðu miðjuholi. Sérlega barnvænt umhverfi með leiktækjum á lóð. Stutt er í alla þjónustu, skóla og verslanir. ÁLFKONUHVARF Glæsileg 3ja - 4ra her- bergja, 110 fm, endaíbúð á 3. hæð í vönduðu lyftuhúsi ofarlega í hverfinu með tvennum svölum og fallegu útsýni til austurs og suðurs. Allur frá- gangur innréttingar og tækja er vandaður. Íbúð- inni fylgir gott stæði í bílageymslu. Íbúðin skiptist í tvö svefnherbergi, tvær stofur, eldhús og bað- herbergi. SÓLEYJARIMIGlæsileg 3ja - 4ra herbergja, 107 fm, endaíbúð með sérinngangi. Íbúðinni fylgir stæði í bílageymslu. Húsið er einangrað að utan og klætt með báraðri álkæðningu. Stutt er í alla þjónustu. 4 - 6 HERBERGJA ÞÓRÐARSVEIGUR Ný glæsileg 4ra her- bergja, 114 fm, endaíbúð á efstu hæð í nýju húsi við Þórðarsveig í Reykjavík. Íbúðinni fylgir gott stæði í bílageymslu rétt við stigaganginn. Aukin lofthæð er í stofu ásamt stórum gluggum sem gefur íbúðinni skemmtilegt yfirbragð. Mikið út- sýni er úr íbúðinni. Allar innréttingar eru úr eik og nýtt eikarparket er á gólfum. Íbúðin er til af- hendingar við kaupsamning. STRANDVEGUR Stórglæsileg 3ja herbergja, 100 fm, íbúð á efstu hæð í góðu lyftuhúsi með bílastæðakjallara við Strandveg í Garðabæ. Auk- in lofthæð er í íbúðinni, glæsileg gluggasetning með gólfsíðum gluggum og samstæðum eikar- innréttingar og gólfefnum. Fallegt útsýni og sjar- merandi hverfi. Íbúðin skiptist í stofu, eldhús, tvö svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús. ÁLFKONUHVARF Mjög falleg og björt 3ja herbergja, 102 fm, íbúð í góðu lyftuhúsi. Íbúðin er rúmgóð og nýtist sérlega vel enda öll hin glæsi- legasta með vönduðum innréttingum og fallegum gólfefnum. Íbúðinni fylgir stæði bílageymslu og góð geymsla. HRAUNBÆR Rúmgóð 3ja herbergja, 84 fm, íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýli. Suðvestur gafl húss- ins hefur verið klæddur. Snyrtileg sameign og sérlega barnvæn lóð er framan við húsið þar sem er sameiginlegur leikvöllur fyrir börnin. Stutt er í verslun, skóla, leikskóla, sundlaug og íþróttir. Ný eldvarnarhurð út á stigagang. Íbúðin skiptist í miðjuhol, stofu, eldhús, tvö svefnherbergi og baðherbergi. 3 HERBERGI REYKJAVÍKURVEGUR – LITLI SKERJAFJÖRÐUR Björt og vel skipulögð 3ja herbergja, 77 fm íbúð við Reykjavíkurveg í Reykjavík. Íbúðin er ákaf- lega vel staðsett og með glæsilegu útsýni. Hún er með aukinni lofthæð (4-5 m undir mæni) í stofu og eldhúsi en hún er á efstu hæð í litlu, vel viðhöldnu, fjölbýli. Stutt er í miðbæ Reykjavíkur og þá er einnig stutt niður að strönd og ekki langur gangur t.d. niður í Nauthólsvík. Eignin skiptist í forstofu, stofu, eldhús, tvö svefnher- bergi og baðherbergi. Verð: 24,9 milljónir. FROSTAFOLD – GOTT SKIPULAG Rúmgóð og vel skipulögð 3ja herbergja, 85 fm íbúð á 2. hæð í vel staðsettu húsi í Grafarvogin- um. Íbúðin skiptist í 2 góð svefnherbergi, stofu, eldhús, sjónvarpskrók og baðherbergi. Stutt er í alla þjónusta, skóla og verslanir. Verð: 20,7 millj- ónir. STRANDVEGUR - SJÁLANDSHVERFI Sérstaklega falleg íbúð í Sjálandshverfinu sem vísar á móti suðri. Björt og falleg 3ja herbergja, 98 fm íbúð á efstu hæð, (3ju) í góðu viðhaldsfríu lyftuhúsi með stæði í bílageymslu. Íbúðin er sér- staklega vel skipulögð með fallegri gluggasetn- ingu og góðum herbergjum. LINDARBERG – FALLEGT ÚTSÝNI Falleg og sérstaklega vel staðsett eign á þess- um frábæra stað í Hafnarfirði. Húsið er staðsett í rólegri götu með frábæru útsýni til suðurs og vesturs. Allur frágangur að utan er til fyrirmynd- ar og garðurinn er í góðri rækt. Að innan er hús- ið sérlega snyrtilegt og vel skipulagt. Íbúðin er 155 fm með 4 svefnherbergjum, auk 26 fm bíl- skúrs. Stutt er í alla þjónustu, skóla og íþróttir. ÁLFHEIMAR – LAUGARDALURINN Góð, vel skipulögð, 5 herbergja, 120 fm íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli við Álfheimana. 3 svefnher- bergi eru í íbúð og eitt í kjallara sem leigja má út. Stofan er rúmgóð og björt. Tengi er fyrir þvotta- vél í eldhúsi en sameiginlegt þvottahús er í kjall- ara. Sameignin er öll nýlega standsett en meðal annars var skipt um hurðir, málað og teppalagt. Laugardalurinn er í næsta nágrenni með öllum þeim útivistarmöguleikum sem hann býður upp á. Stutt er í alla þjónustu, skóla og verslanir. ÁSVALLAGATA – 101 REYKJAVÍK Glæsileg 4ra herbergja, 135 fm íbúð á 1. hæð í góðu steinhúsi á eftirsóttum stað. Með íbúðinni fylgir rúmlega 17 fm forstofuherbergi. Íbúðin hefur verið mikið endurnýjuð að innan. Baðher- bergið hefur verið allt endurnýjað, ný gólfefni og listar, nýjar ofnalagnir og ofnar að hluta og raf- magn að hluta. Öll rými íbúðarinnar eru rúmgóð. Íbúðin er frábærlega staðsett m.t.t. miðbæjar Reykjavíkur. GRÓFARSEL – ENDARAÐHÚS 4-5 herbergja, 176 fm raðhús á 3-4 pöllum á góð- um stað í Seljahverfi. Stórar suðursvalir og stór suðurverönd. Garðurinn er stærri en gengur og gerist á svæðinu. 21 fm bílskúr er beint fyrir neð- an við húsið. Að innan er kominn tími á breyting- ar á gólfefnum og hugsanlega innréttingum. Hverfið er kyrrlátt og gróið. Falleg eign með mikla möguleika. SKÚLAGATA Hlýleg og vel skipulögð 2ja her- bergja, 67 fm íbúð á 7. hæð í góðu lyftuhúsi fyrir 60 ára og eldri. Íbúðinni fylgir stæði í bíla- geymslu. Öryggishnappar eru í íbúðinni bein- tengdir við Securitas. Þá er góð sameign, m.a. matsalur og sauna í húsinu sem íbúar geta nýtt sér. Sameign sem og húsið sjálft er í góðu standi. Íbúðin skiptist í gang, sjónvarpshol, stofu, eldhús, svefnherbergi, baðherbergi og þvotta- hús/geymslu. BRAGAGATAGlæsilegt lítið einbýli, 94 fm, við Bragagötuna í Reykjavík. Húsið er á tveimur hæðum ásamt risi. Á neðstu hæð er gott eldhús og baðherbergi. Á miðhæðinni er falleg stofa með arni en svefnloft er í risi. Eigninni hefur verið vel við haldið og er því sérstaklega snyrtileg. TJARNARBREKKA Stórglæsileg og einstak- lega vel staðsett 265 fm og 295 fm einbýlishús á einni eða tveimur hæðum við Tjarnarbrekku á Álftanesi. Húsin tvö verða afhent tilbúin til inn- réttinga. Alls eru 7 eða 8 herbergi fyrirhuguð í húsunum tveimur og þar af eru 4 svefnherbergi og 3 baðherbergi í þeim báðum. Húsin eru sér- staklega glæsileg ásýndum og eru ákaflega vel staðsett með tilliti til samgangna og útsýnis en samt sem áður í mikilli nálægð við náttúruna. SÉRBÝLI Hafnarfjörður - Hraunhamar var að fá í einkasölu vandað 262 fm einbýli á góðum stað í Hafnarfirði, með auka íbúð og innbyggðum bílskúr. Lýsing efri hæð: Forstofa með flís- um á gólfi. Rúmgott svefnherbergi ásamt 3 góðum herbergjum. Bað- herbergi með baðkari, flísalagt í hólf og gólf, eldri innrétting en til er ný innrétting sem er ekki uppsett. Úr einu herbergjanna er gengið út á góða verönd með heitum potti. Rúm- góð stofa/borðstofa með fallegum arni, loft í stofu er með halogenlýs- ingu. Gott eldhús með vandaðri hvítri Alno innréttingu, granítborð- plata, vönduð gaseldavél, góður borðkrókur. Á efri hæð er plankap- arket á gólfum frá Agli Árnasyni. Neðri hæð: ágætis stigi er til neðri hæðar. Gott herbergi með parket á gólfi. Gangur með ágætis vinnuaðstöðu. Rúm- gott þvottahús flísa- lagt. Frá gangi er innangengt í góðan bílskúr með dyraopn- ara. Íbúð neðri hæð: Góður inngangur í forstofu. Opið rými stofa og eldhús með vandaðri innréttingu. Rúmgott svefn- herbergi. Snyrtilegt baðherbergi með sturtu, gólf flísalagt. Í dag er opið á milli íbúða. Sélega vandað einbýli/tvíbýli, með möguleikum á góðum leigu- tekjum. Góð staðsetning og fallegt útsýni. Tilboða er óskað í eignina. Keldu- hvammur 10 Tilboð Hraunhamar er með í sölu þessa 262 fm eign í Hafnarfirði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.