Morgunblaðið - 09.06.2007, Side 11

Morgunblaðið - 09.06.2007, Side 11
Menningarsjóður Glitnis auglýsir til umsóknar styrki fyrir unga hljóðfæraleikara og söng- vara. Veittir verða allt að fjórir styrkir að upphæð 500 þúsund krónur hver. Gert er ráð fyrir að umsækjendur séu í framhaldsnámi eða hafi lokið því nýlega og eru styrkirnir ætlaðir til þess að aðstoða umsækjendur við að hasla sér völl í listgrein sinni. Áætlað er að veita styrkina í júlí 2007. Umsókn skal skila til Menningarsjóðs Glitnis, Kirkjusandi 2, 155 Reykjavík, fyrir 30. júní næstkomandi. Reglur og nánari upplýsingar um styrkina er hægt að nálgast í móttöku Glitnis á Kirkjusandi 2 eða á www.glitnir.is/tonlistarfolk/. ÞÍN VELGENGNI ER OKKAR VERKEFNI MENNINGARSJÓÐUR GLITNIS STYRKIR UNGT TÓNLISTARFÓLK H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA - 8 1 6 7 ÖL L L IS TR Æ N AF RE K VE RÐ A LÉ TT AR I M EÐ FJ ÁR HA GS LE GU M S TU ÐN IN GI

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.