Morgunblaðið - 09.06.2007, Side 34

Morgunblaðið - 09.06.2007, Side 34
Arnaldur hlaut nýlega verðlaunin Grand Prix des Lectrice de Elle í Frakklandi sem veitt eru fremstu glæpasagnahöfundum heims. Við óskum Arnaldi innilega til hamingju með þessa merku viðbót við þann fjölda verðlauna og tilnefninga sem bækur hans hafa hlotið. Metsölubók ársins 2006 „Konungsbók er viðburðarík og spennandi saga, en Arnaldur er ekki bara að skrifa spennusögu - hann er líka að glotta út í annað að spennusagnahefðinni.“ Silja Aðalsteinsdóttir, tmm.is „Arnaldur hefur góð tök á frásagnartækninni ... Góð skemmtun ...“ Katrín Jakobsdóttir, Mbl. „Arnaldur notar hugmyndirnar og tilfinningarnar sem aflgjafa fyrir magnaða og trúverðuga spennusögu í samtíma okkar.“ Gísli Sigurðsson, Mbl. Konungur glæpasagnanna! edda.is Arnaldur Indriðason KOMIN Í KILJU

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.