Morgunblaðið - 09.06.2007, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 09.06.2007, Qupperneq 52
52 LAUGARDAGUR 9. JÚNÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ Lykill að fortíðinni Sýningin er opin alla daga frá 10–17 Aðalstræti 16 101 Reykjavík www.reykjavik871.is Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand ÉG BAUÐ LÍSU TIL OKKAR Í VEISLU Á GAMLÁRSKVÖLD! VIÐ ÞURFUM AÐ FÁ OKKUR STÆRRI SÓFA STUNDUM VILJA FLUGDREKAR FÁ AÐ RÁÐA SÉR SJÁLFIR ÞÚ ERT SVO HEPPINN AÐ ÞURFA EKKI AÐ FARA Í SKÓLANN EINS OG ÉG! ÞÚ VEIST EKKI HVAÐ ÞAÐ ER ERFITT AÐ ÞURFA AÐ VAKNA Á KÖLDUM OG DIMMUM MORGNI OG ÞURFA AÐ FARA Á STAÐ SEM MAÐUR VILL ALLS EKKI FARA Á JÚ, VÍST VEIT ÉG ÞAÐ HVERNIG GÆTIR ÞÚ MÖGULEGA VITAÐ ÞAÐ? ÞÚ SEGIR MÉR ÞAÐ Á HVERJUM MORGNI Ó, ER ÉG AÐ HALDA FYRIR ÞÉR VÖKU?!? FYRIRGEFÐU!! ÞÉR Á EFTIR AÐ LÍKA VEL VIÐ ÞENNAN STAÐ... HANN ER MJÖG FÁGAÐUR GÓÐAN DAGINN HERRAR MÍNIR! MÁ BJÓÐA YKKUR FORDRYKK ÁÐUR EN ÞIÐ FÁIÐ MORGUNMATINN? SJÁÐU BARA! ÞAÐ ER MAÐUR SEM ÞÉNAÐI MEIRA EN FIMM MILLJÓNIR Á SÍÐASTA ÁRI MEÐ ÞVÍ AÐ LEITA AÐ KLINKI Á STRÖNDINNI HVAÐ ÞYKIST ÞÚ VERA AÐ GERA? USS! HAFÐU HLJÓTT! HÆ, HEFUR LINDA ÞURFT AÐ GERA MIKLA HEIMAVINNU? JÁ! HEILAN HELLING! KIDDA LÍKA. HÚN ÞARF MJÖG MIKLA HJÁLP OG ÉG HEF EKKI TÍMA TIL ÞESS HJÁLPA HENNI ALLAN DAGINN SAMA HÉR! OG LINDA NÆR ALDREI AÐ GERA ALLA VINNUNA SJÁLF HVAÐA LAUSN FANNST ÞÚ? ÉG RÉÐI MANNESKJU TIL AÐ GERA ALLT FYRIR HANA ÞETTA ER ÓTRÚLEGT! ÉG FER Í ÞENNAN BÚNING SEM ÉG FANN... OG FÓLK HELDUR AÐ ÉG Í ALVÖRUNNI OFURHETJA! ÉG HEF LOKSINS FENGIÐ TÆKIFÆRI TIL ÞESS AÐ GERA EITTHVAÐ SEM SKIPTIR MÁLI! HÉÐAN Í FRÁ ER ÉG EKKI AUMINGINN HANN TED CHAMBERS... HELDUR ER ÉG KÓNGULÓARMAÐUR VESTURSINS dagbók|velvakandi Hugleiðing um staðarlýsingar ÞEGAR fólk segir ferðasögur er mikilvægt að fara rétt með stað- arnöfn. Þetta hefur því miður skolast til hjá þessari ágætu „konu úr ferðinni“ sem sagði frá dagsferð sem hún og saumaklúbbur hennar fóru í í Velvakanda 4. júní sl. Kannski hefur þó þessi tiltekni „leið- sögumaður“ ekki átt það hrós skilið sem honum er skenkt í greininni. Leiðsögumenn bera mikla ábyrgð gagnvart viðskiptavinum sínum og þeim ber að vita hvað þeir eru að segja. Garðyrkjustöðin Espifell getur ekki verið í Aratungu því það er nafnið á félagsheimili Bisk- upstungna sem er í Reykholti eða Reykholtshverfi eins og sagt er í Biskupstungum. Reykholt er þétt- býli þar sem eru nokkrar garð- yrkjustöðvar, grunnskóli, sundlaug, þjónusta við ferðamenn, mörg íbúð- arhús, íbúðir aldraðra og félags- heimili, eins og áður getur. Gaulverjabær er bújörð og kirkju- staður í Gaulverjabæjarhreppi hin- um forna, en er nú í Flóahreppi ásamt Villingaholts- og Hraungerð- ishreppum. Enginn staður utan landamerkja þeirrar jarðar telst vera í Gaulverjabæ þótt sú árátta ókunnugra að láta svo heita hafi ver- ið nokkuð áberandi á síðari árum. Baugstaðarjómabú er í landi Baugstaða í Stokkseyrarhreppi hin- um forna en tilheyrir nú Sveitarfé- laginu Árborg. „Smjörbú“ er átak- anleg afbökun á rjómabúsnafninu sem á sér áratuga sögu og hefur aldrei verið nefnt því nafni í mín eyru þótt ég hafi alið mína sjö ára- tugi hér í Flóanum. Rétt er að geta þess fyrir ókunnuga, að Flóinn er landsvæðið milli Þjórsár og Ölfusár og nær upp að Skeiðahreppi. Fróð- leiksfúsum er bent á grein um Rjómabúið á Baugsstöðum á bls. 192-194 í ritinu Sunnlenskar byggð- ir, II. bindi sem Búnaðarsamband Suðurlands gaf út árið 1981. Þar kemur fram að rekstur rjómabúsins stóð frá 1905 til 1952. Einn úr Bæjarhverfinu. Yndisleg frásögn UNDANFARIÐ hafa verið fluttar endurminningar Guðmundu Elías- dóttur söngkonu á Rás 1 á þriðju- dögum kl. 14. Þetta er meiriháttar örlagasaga um erfitt líf þessarar yndislegu söngkonu sem m.a. átti danskan eiginmann sem kunni ekki að meta hana sem listamann. Ég er mikill aðdáandi Guðmundu og hlust- aði alltaf á hana í gamla daga. Ég fer fram á það við Rás 1 að endurflytja frásögnina á kvöldin. Nú eru margir dagskráliðir Rásar 1 endurfluttir og mér finnst þess virði að flytja frásögnina frá byrjun á kvöldin, fyrir þá fjölmörgu sem hafa ekki tíma til að hlusta á útvarpið á daginn. Ingibjörg. Græðgi og móðgun við Íslendinga LAUNAHÆKKUN seðla- bankastjóra ber vott um græðgi og samviskuskort og er móðgun við al- þýðu þessa lands. Þar fyrir utan eru sérfræðingar sammála um það að Seðlabanki Íslands geri meira ógagn í þjóðlífinu en gagn. Björn Indriðason. Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is STÚLKURNAR voru í sumarskapi í sólinni á Ísafirði á dögunum. Á morg- un er búist við hlýju og nokkuð björtu veðri en skúrum vestanlands. Við skulum þó vona að sólin láti sjá sig. Morgunblaðið/RAX Sumarbros
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.