Morgunblaðið - 09.06.2007, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. JÚNÍ 2007 53
Krossgáta
Lárétt | 1 sjá eftir, 4
hungruð, 7 trylltur, 8 fífl,
9 hagnað 11 hreyfist, 13
espi, 14 múlinn, 15 hrör-
legt hús, 17 skynfæri, 20
elska, 22 borðað, 23 göm-
ul, 24 rótarskapur, 25
smáöldur.
Lóðrétt | 1 ferill, 2 lestr-
armerki, 3 siga, 4 brytjað
kjöt, 5 styrk, 6 skoffín, 10
romsan, 12 rándýr, 13
samtenging, 15 kven-
fuglar, 16 fnykur, 18
furða, 19 bára, 20 manns-
nafn, 21 nöldur.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 heilbrigð, 8 fenni, 9 fuður, 10 fet, 11 síðla, 13
asnar, 15 sterk, 18 sakka, 21 ell, 22 magur, 23 atóms, 24
harðjaxla.
Lóðrétt: 2 efnað, 3 leifa, 4 rifta, 5 gæðin, 6 ofns, 7 grær, 12
lár, 14 sóa, 15 sómi, 16 eigra, 17 kerið, 18 slaga, 19 kjóll,
20 assa.
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
(21. mars - 19. apríl)
Hrútur Þú kemur til greina í nýja stöðu.
Mesti sjarmörinn fær hana. Þú ert fullur
af keppnisanda, en nærð lengst á elsku-
legri framkomu.
(20. apríl - 20. maí)
Naut Ástvinir reyna að fá þig til að
standa við fjárhagsáætlunina. Hvenær
ætla þeir að skilja að peningar eru til-
finningalegt mál og að ekki er hægt að
verðsetja tilfinningar?
(21. maí - 20. júní)
Tvíburar Innra líf þitt er jafnmikilvægt
og hið ytra þegar kemur að því að
skemmta sér. Afslöppun er góð fyrir
hjartað og heilann sem þarf að hreinsa út
skipunina „vinna!“
(21. júní - 22. júlí)
Krabbi Bara það að eitthvað gleður þig
þýðir ekki að það sé eigingirni. Ef þú
færð útrás njóta aðrir góðs af því. Ekki
síst naut og sporðdrekar.
(23. júlí - 22. ágúst)
Ljón Ljóðrænan í lífi þínu eykst um
helming þegar andagiftin sjálf kemur í
heimsókn. Hún mun ráða ríkjum í kvöld.
Farðu út og daðraðu við tónlistina.
(23. ágúst - 22. sept.)
Meyja Jæja, þar fór það – kannski var
ekki rétta fólkið með þér í áætlunum sem
ekki stóðust. Eða var það staðsetningin?
Skiptir ekki máli! Hafðu gaman í dag.
(23. sept. - 22. okt.)
Vog Velkominn inn í hinn fullkomna dag!
Hann er í góðu jafnvægi og fullur af
skemmtilegum gjörðum. Það er sama
hvað þú gerir, þú nýtur þess alls!
(23. okt. - 21. nóv.)
Sporðdreki Þú ert að slaka á aftur og
verður brátt áhyggjulaus. Líkaminn þinn
geymir minningar sem þú hefur gleymt.
Hlustaðu á hann og fylgdu ráðlegging-
unum.
(22. nóv. - 21. des.)
Bogmaður Einhver fyndinn sagði að
hvort sem maður spilaði í lottói eða ekki
væri sömu vinningslíkur. Sá vissi ekki að
bogmaður á svona góðum degi sigrar allt.
(22. des. - 19. janúar)
Steingeit Einhver er að reyna að
hreinsa andrúmsloftið og er voða sam-
viskusamur. Þú kemur ekki nálægt
þessu! Þér yrði bara óglatt og liði mun
verr eftir á.
(20. jan. - 18. febr.)
Vatnsberi Satt er að hreinskiptin tján-
ing er grunnur góðra samskipta. En til
að tjá sig þarf ekki alltaf að tala. Sam-
bönd þurfa líka að næra þögnina og íhug-
un.
(19. feb. - 20. mars)
Fiskar Þú ert kannski eitthvað dapur og
kannt enga lausn við því. Málið er að þú
ert að tapa og þarft að sparka í rassinn á
sjálfum þér til að standa upp og vinna!
stjörnuspá
Holiday Mathis
1. e4 c6 2. d4 d5 3. Rd2 dxe4 4.
Rxe4 Bf5 5. Rg3 Bg6 6. h4 h6 7.
Rf3 e6 8. h5 Bh7 9. Bd3 Bxd3 10.
Dxd3 Rf6 11. Bf4 Bb4+ 12. c3 Bd6
13. Re5 O-O 14. O-O-O Rbd7 15.
Re4 Rxe4 16. Dxe4 Dc7 17. Kb1
Had8 18. g4 Rf6 19. De2 Rd5 20.
Bd2 c5 21. g5 cxd4 22. cxd4 hxg5
23. Bxg5 Be7 24. Hdg1 Db6 25. Dd2
f6
Staðan kom upp á bandaríska
meistaramótinu sem er nýlokið í
Stillwater í Oklahoma. Stórmeist-
arinn Greg Kaidanov (2595) hafði
hvítt gegn kollega sínum Alexander
Ivanov (2569). 26. h6! fxe5, svartur
hefði orðið mát eftir 26 … fxg5 27.
h7+ Kh8 28. Rg6#. 27. Bxe7 Rxe7
28. Hxg7+ Kh8 29. Dg5 og svartur
gafst upp enda óverjandi mát.
SKÁK
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Hvítur á leik.
Hver er sögnin?
Norður
♠43
♥98642
♦DG
♣K1086
Vestur Austur
♠ÁG972 ♠1085
♥KD7 ♥G105
♦4 ♦1096
♣D543 ♣ÁG97
Suður
♠KD6
♥Á3
♦ÁK87532
♣2
Suður spilar 3G.
Vestur opnar á einum spaða og aust-
ur hækkar í tvo. Hvað á suður að
segja?
Þrír tíglar gefa svo sem ekki villandi
mynd af spilunum, en hin „praktíska“
sögn er þrjú grönd. Ef tígullinn rennur
og makker þvælist fyrir í laufinu (sem
er líklegt), ættu að vera góðar horfur á
níu slögum. Þorlákur Jónsson valdi þá
sögn gegn Norðmönnum á NL í Lille-
hammer. Spaði út gefur níunda slag-
inn, en vestur kom út með hjartakóng -
eins og reyndar flestir, sem voru í
sömu sporum í öðrum leikjum. Þar
með á vörnin heimtingu á fimm slög-
um. Þrír sagnhafar tóku á hjartaás og
spiluðu laufi lymskulega á kónginn.
Það gekk ekki. Þorlákur tók hins vegar
tígulinn í botn og Norðmennirnir
hentu öllum laufunum, svo Þorlákur
fékk úrslitaslaginn á spaða í lokin.
BRIDS
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
1 Helga Garðarsdóttir skálavörður bjargaði ungum drengúr straumharðri á. Hvaða á?
2 Hvað vann íslenska fimleikafólkið til margra verðlauna íMónakó á fimmtudag?
3 Glímt var á Þingvöllum á fimmtudag af ákveðnu tilefni.Hvaða?
4 Hvað heitir nýja þyrlan sem Landhelgisgæslan fékk núsíðast?
Svör við spurningum gærdagsins:
1. Flateyringur hefur fest kaup á húseignum Kambs á Flateyri.
Hvað heitir hann? Svar: Kristján Erlingsson. 2. Múlalundur
fékk kærkomna heimsókn í fyrradag. Hver var gesturinn?
Svar: Vilhjálmur Vilhjálmsson borgarstjóri. 3. Ungur maður, dr.
Kristján Leósson, fékk hvatningarverðlaun Vísinda- og tækni-
ráðs. Á hvaða sviði starfar hann? Svar: Örtækni eða nanó-
tækni innan eðlisfræðinnar. 4. Gjörningaklúbburinn var
sæmdur verðlaunum á dögunum. Hvar? Svar: Í Noregi.
Spurter… ritstjorn@mbl.is
Morgunblaðið/Brynjar Gauti
dagbók|dægradvöl
Sudoku
Miðstig
Lausnir síðustu Sudoku
Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com
Frumstig Miðstig Efstastig
Frumstig
© Puzzles by Pappocom
Þrautin felst í því að fylla út í reitina
þannig að í hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig
að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt
birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má
tvítaka neina tölu í röðinni.
Efstastig
Málþing um
Tómas Sæmundsson
Í frétt um minningarhátíð um Tóm-
as Sæmundsson sem birtist í
blaðinu í gær sagði að auk athafnar
kl. 14 á Breiðabólstað í Fljótshíð í
dag, þar sem lífshlaup Tómasar
verður rakið í leikgerð undir stjórn
Guðrúnar Ásmundsdóttur, færi
fram málþing kl. 16 í Sögusetrinu á
Hvolsvelli. Hið rétta er hins vegar
að málþingið fer fram á morgun,
sunnudag.
LEIÐRÉTT
♦♦♦
SPRON afhenti hinn 6. júní styrki
til einstaklinga fyrir 1,8 milljónir
króna. Sjö hlutu námsstyrki fyrir
samtals 1,2 milljónir króna. Auk
þess voru veittir margvíslegir aðrir
styrkir, samtals að upphæð 625
þúsund krónur. SPRON leggur
áherslu á að styrkja einstaklinga,
ekki aðeins í námi, heldur einnig
við önnur merkileg tímamót á lífs-
leiðinni, og veitti við þetta tilefni
meðal annars styrki vegna brúð-
kaupa, stórafmæla, fæðinga og
ferðalaga, segir í fréttatilkynningu.
Námsmannastyrkirnir voru sjö,
þar af tveir námslokastyrkir. Alls
bárust rúmlega 180 umsóknir.
Námsmannastyrkirnir voru að upp-
hæð 200.000 krónur hver og náms-
lokastyrkir voru kr. 100.000 hvor.
Við úthlutun styrkjanna var tekið
mið af námsárangri umsækjenda,
námsvali, framsetningu umsóknar
og framtíðaráformum.
SPRON veitir 1,8 milljónir í styrki
HÚSASMIÐJUHLAUPIÐ hefur
verið endurvakið eftir nokkurt hlé
og fer keppnin fram í dag, laug-
ardag. Keppt verður í 3 km og 10
km hlaupi, sem hefjast við Húsa-
miðjuna í Skútuvogi kl. 11. Fjöl-
skyldur eru í fréttatilkynningu
hvattar til að mæta með börnin
sín.
Í 3 km hlaupinu er farinn hring-
ur frá Húsasmiðjunni og niður
Súðarvoginn og Naustavoginn og
sömu leið til baka. Í 10 km hlaup-
inu er farið niður Súðarvoginn og
inn í Elliðaárdalinn, upp að brúnni
rétt fyrir neðan sundlaugina, farið
yfir brúna og niður dalinn hinum
megin og til baka að verslun
Húsasmiðjunnar í Skútuvogi.
Keppt er fjórum aldursflokkum
á báðum hlaupaleiðum, í 10 km
hlaupinu 18 ára og yngri, 19-39
ára, 40-49 ára og 50 ára og eldri.
Í 3 km hlaupinu eru flokkarnir 12
ára og yngri, 13-15 ára, 16-39 ára
og 40 ára og eldri.
Húsasmiðju-
hlaupið end-
urvakið BLÁSIÐ verður til hraðskákmóts
á Hressó, garðskálanum, í dag,
laugardag, klukkan 14. Tefldar
verða átta umferðir með fimm
mínútna umhugsunartíma. Mótið í
heild tekur innan við tvær klst.
Bókavinningar fyrir efstu sæti.
Allir velkomnir og ekkert þátt-
tökugjald.
Hraðmót
Hróksins